Stjörnunum í NBA ráðlagt að hætta gefa stuðningsmönnum „fimmu“ og áritanir vegna veirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 21:30 LeBron mun væntanlega ekki gefa áritanir á næstunni. vísir/getty Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum „fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Í pósti deildarinnar sendu þeir liðunum tíu tilmæli til að forðast smit vegna veirunnar sem tröllríður öllu þessa daganna. Þar segir meðal annars að leikmenn eigi ekki að gefa stjörnum „fimmu“ og ekki við hlutum eins og pennum, boltum eða treyjum þegar áhorfendur reyna að fá áritanir frá stjörnum sínum. NBA stars told to STOP high-fiving fans and avoid taking items to be signed in response to #coronavirus outbreakhttps://t.co/GCl4GRPrD3— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 Einnig segir að forsvarsmenn deildarinnar sem og læknateymi og þjálfararnir séu í reglulegu sambandi og munu taka stöðuna reglulega. Engum leikjum hefur verið frestað eða leikið fyrir luktum dyrum. Leikmenn liðanna eru sagðir taka skilaboðunum misalvarlega. Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, sagði í samtali við fjölmiðla ekkert vera stressa sig á þessu á meðan CJ McCollum, leikstjórnandi Portland, sagðist ekki ætla gefa áritanir á næstunni. Reporting with @ZachLowe_NBA: In memo to teams on coronavirus, NBA suggests players choose fist-bumps over high-fives and avoid taking items such as pens, balls and jerseys to autograph. Teams also concerned about corona impact on pre-draft process. Story: https://t.co/dKZyDMZdVy— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 2, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum „fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Í pósti deildarinnar sendu þeir liðunum tíu tilmæli til að forðast smit vegna veirunnar sem tröllríður öllu þessa daganna. Þar segir meðal annars að leikmenn eigi ekki að gefa stjörnum „fimmu“ og ekki við hlutum eins og pennum, boltum eða treyjum þegar áhorfendur reyna að fá áritanir frá stjörnum sínum. NBA stars told to STOP high-fiving fans and avoid taking items to be signed in response to #coronavirus outbreakhttps://t.co/GCl4GRPrD3— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 Einnig segir að forsvarsmenn deildarinnar sem og læknateymi og þjálfararnir séu í reglulegu sambandi og munu taka stöðuna reglulega. Engum leikjum hefur verið frestað eða leikið fyrir luktum dyrum. Leikmenn liðanna eru sagðir taka skilaboðunum misalvarlega. Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, sagði í samtali við fjölmiðla ekkert vera stressa sig á þessu á meðan CJ McCollum, leikstjórnandi Portland, sagðist ekki ætla gefa áritanir á næstunni. Reporting with @ZachLowe_NBA: In memo to teams on coronavirus, NBA suggests players choose fist-bumps over high-fives and avoid taking items such as pens, balls and jerseys to autograph. Teams also concerned about corona impact on pre-draft process. Story: https://t.co/dKZyDMZdVy— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 2, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira