Albert byrjaður að spila aftur Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 19:00 Albert Guðmundsson er kominn á ferðina á nýjan leik eftir meiðsli. mynd/stöð 2 Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. Albert hefur verið frá keppni í fimm mánuði eftir að hann meiddist í leik með AZ gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni. Hann er hins vegar kominn á ferðina og ætti því að koma til greina í íslenska landsliðshópinn fyrir EM-umspilið sem fram fer undir lok þessa mánaðar. Welcome back on the pitch, @snjallbert!#JongAZ#jazalm#coybirpic.twitter.com/eFaGS83D3E— AZ (@AZAlkmaar) March 2, 2020 Næsti leikur aðalliðs AZ er á laugardaginn gegn ADO Den Haag en liðið er í harðri baráttu um hollenska meistaratitilinn við Ajax. Liðin eru jöfn að stigum með 53 stig, sex stigum á undan Feyenoord, þegar 24 umferðum af 34 er lokið. AZ féll hins vegar úr leik í Evrópudeild UEFA í síðustu viku, með tapi gegn LASK frá Austurríki sem mætir Manchester United í 16-liða úrslitum keppninnar. EM 2020 í fótbolta Hollenski boltinn Tengdar fréttir Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. 22. september 2019 16:39 Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12. nóvember 2019 17:30 Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29. september 2019 16:41 Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3. október 2019 10:11 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. Albert hefur verið frá keppni í fimm mánuði eftir að hann meiddist í leik með AZ gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni. Hann er hins vegar kominn á ferðina og ætti því að koma til greina í íslenska landsliðshópinn fyrir EM-umspilið sem fram fer undir lok þessa mánaðar. Welcome back on the pitch, @snjallbert!#JongAZ#jazalm#coybirpic.twitter.com/eFaGS83D3E— AZ (@AZAlkmaar) March 2, 2020 Næsti leikur aðalliðs AZ er á laugardaginn gegn ADO Den Haag en liðið er í harðri baráttu um hollenska meistaratitilinn við Ajax. Liðin eru jöfn að stigum með 53 stig, sex stigum á undan Feyenoord, þegar 24 umferðum af 34 er lokið. AZ féll hins vegar úr leik í Evrópudeild UEFA í síðustu viku, með tapi gegn LASK frá Austurríki sem mætir Manchester United í 16-liða úrslitum keppninnar.
EM 2020 í fótbolta Hollenski boltinn Tengdar fréttir Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. 22. september 2019 16:39 Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12. nóvember 2019 17:30 Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29. september 2019 16:41 Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3. október 2019 10:11 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. 22. september 2019 16:39
Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12. nóvember 2019 17:30
Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29. september 2019 16:41
Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3. október 2019 10:11