Albert byrjaður að spila aftur Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 19:00 Albert Guðmundsson er kominn á ferðina á nýjan leik eftir meiðsli. mynd/stöð 2 Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. Albert hefur verið frá keppni í fimm mánuði eftir að hann meiddist í leik með AZ gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni. Hann er hins vegar kominn á ferðina og ætti því að koma til greina í íslenska landsliðshópinn fyrir EM-umspilið sem fram fer undir lok þessa mánaðar. Welcome back on the pitch, @snjallbert!#JongAZ#jazalm#coybirpic.twitter.com/eFaGS83D3E— AZ (@AZAlkmaar) March 2, 2020 Næsti leikur aðalliðs AZ er á laugardaginn gegn ADO Den Haag en liðið er í harðri baráttu um hollenska meistaratitilinn við Ajax. Liðin eru jöfn að stigum með 53 stig, sex stigum á undan Feyenoord, þegar 24 umferðum af 34 er lokið. AZ féll hins vegar úr leik í Evrópudeild UEFA í síðustu viku, með tapi gegn LASK frá Austurríki sem mætir Manchester United í 16-liða úrslitum keppninnar. EM 2020 í fótbolta Hollenski boltinn Tengdar fréttir Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. 22. september 2019 16:39 Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12. nóvember 2019 17:30 Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29. september 2019 16:41 Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3. október 2019 10:11 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. Albert hefur verið frá keppni í fimm mánuði eftir að hann meiddist í leik með AZ gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni. Hann er hins vegar kominn á ferðina og ætti því að koma til greina í íslenska landsliðshópinn fyrir EM-umspilið sem fram fer undir lok þessa mánaðar. Welcome back on the pitch, @snjallbert!#JongAZ#jazalm#coybirpic.twitter.com/eFaGS83D3E— AZ (@AZAlkmaar) March 2, 2020 Næsti leikur aðalliðs AZ er á laugardaginn gegn ADO Den Haag en liðið er í harðri baráttu um hollenska meistaratitilinn við Ajax. Liðin eru jöfn að stigum með 53 stig, sex stigum á undan Feyenoord, þegar 24 umferðum af 34 er lokið. AZ féll hins vegar úr leik í Evrópudeild UEFA í síðustu viku, með tapi gegn LASK frá Austurríki sem mætir Manchester United í 16-liða úrslitum keppninnar.
EM 2020 í fótbolta Hollenski boltinn Tengdar fréttir Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. 22. september 2019 16:39 Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12. nóvember 2019 17:30 Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29. september 2019 16:41 Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3. október 2019 10:11 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. 22. september 2019 16:39
Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12. nóvember 2019 17:30
Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29. september 2019 16:41
Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3. október 2019 10:11