Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. mars 2020 14:44 Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Skjáskot af GMM Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í þáttunum keppast þrjátíu karlmenn um hylli konunnar sem er í aðalhlutverki. Þau sem ekki vilja vita hver næsta piparjónkan í þáttum ABC er ættu að hætta að lesa núna. . . . . . . . . Það er búið að vara þig við. Konan sem verður í aðalhlutverki í 16. þáttaröðinni af The Bachelorette er Clare Crawley. Sjálf frétti hún af þessum vendingum í gær og er því ekki fyllilega búin að venjast tilhugsuninni. Þetta sagði hún í fyrsta viðtalinu sem hún veitti í hinu nýja hlutverki. Crawley er aðdáendum Bachelor-þáttanna að góðu kunn en árið 2014 tók hún þátt í The Bachelor þar sem hún keppti um hylli hins umdeilda piparsveins Juan Pablo Galavi. Þá tók hún tvisvar sinnum þátt í hliðarafurð þáttanna Bachelor in Paradise og að lokum Bachelor Winter Games þar sem hún trúlofaðist Benoît Beauséjour-Savard en sambandið reyndist skammlíft. Crawley er 38 ára en aðstandendur þáttanna hafa verið gagnrýndir undanfarið fyrir að hafa valið allt of unga þátttakendur. Í viðtalinu hjá Good Morning America sagðist Crawley vonist til þess að karlmennirnir sem verða í þáttaröðinni hennar muni þora að vera einlægir og berskjaldaðir. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45 Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30 Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00 Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í þáttunum keppast þrjátíu karlmenn um hylli konunnar sem er í aðalhlutverki. Þau sem ekki vilja vita hver næsta piparjónkan í þáttum ABC er ættu að hætta að lesa núna. . . . . . . . . Það er búið að vara þig við. Konan sem verður í aðalhlutverki í 16. þáttaröðinni af The Bachelorette er Clare Crawley. Sjálf frétti hún af þessum vendingum í gær og er því ekki fyllilega búin að venjast tilhugsuninni. Þetta sagði hún í fyrsta viðtalinu sem hún veitti í hinu nýja hlutverki. Crawley er aðdáendum Bachelor-þáttanna að góðu kunn en árið 2014 tók hún þátt í The Bachelor þar sem hún keppti um hylli hins umdeilda piparsveins Juan Pablo Galavi. Þá tók hún tvisvar sinnum þátt í hliðarafurð þáttanna Bachelor in Paradise og að lokum Bachelor Winter Games þar sem hún trúlofaðist Benoît Beauséjour-Savard en sambandið reyndist skammlíft. Crawley er 38 ára en aðstandendur þáttanna hafa verið gagnrýndir undanfarið fyrir að hafa valið allt of unga þátttakendur. Í viðtalinu hjá Good Morning America sagðist Crawley vonist til þess að karlmennirnir sem verða í þáttaröðinni hennar muni þora að vera einlægir og berskjaldaðir.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45 Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30 Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00 Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45
Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30
Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00
Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30