Ronaldo sá Real Madrid vinna og Vinícius Júnior herma eftir fagninu sínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 14:00 Vinícius Júnior kom Real Madrid á bragðið gegn Barcelona í gær. vísir/getty Cristiano Ronaldo sá sína gömlu félaga í Real Madrid vinna Barcelona, 2-0, í El Clásico í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Ronaldo snýr aftur á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf Real Madrid sumarið 2018. Ronaldo og félagar hans í Juventus áttu að mæta Inter í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en leiknum var frestað vegna kórónuveirunnar. Ronaldo nýtti tækifærið og skellti sér til Madrídar til að sjá sitt gamla lið spila. Vinícius Júnior og Mariano Díaz skoruðu mörk Real Madrid í leiknum. Sá síðarnefndi fagnaði eins og Ronaldo eftir að hafa komið Real Madrid yfir á 71. mínútu. Portúgalinn var greinilega ánægður og klappaði fyrir Brassanum úr stúkunni. Vinícius Júnior really did the Ronaldo celebration while he was watching in the stands. 19-years old and balling. pic.twitter.com/fGgiLj50VO— Football Tweet (@Football__Tweet) March 1, 2020 Markið sem Vinícius Júnior skoraði gegn Barcelona í gær má sjá hér fyrir neðan. Ronaldo lék með Real Madrid á árunum 2009-18 og skoraði 450 mörk í 438 fyrir liðið. Hann er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid. Vinícius Júnior er einn þeirra sem átti að taka við keflinu hjá Real Madrid eftir að Ronaldo hvarf á braut. Hann hefur skorað fjögur mörk í 27 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Með sigrinum í gær komst Real Madrid á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er með eins stigs forskot á Barcelona þegar tólf umferðir eru eftir. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45 Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2. mars 2020 10:30 Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2. mars 2020 11:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Cristiano Ronaldo sá sína gömlu félaga í Real Madrid vinna Barcelona, 2-0, í El Clásico í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Ronaldo snýr aftur á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf Real Madrid sumarið 2018. Ronaldo og félagar hans í Juventus áttu að mæta Inter í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en leiknum var frestað vegna kórónuveirunnar. Ronaldo nýtti tækifærið og skellti sér til Madrídar til að sjá sitt gamla lið spila. Vinícius Júnior og Mariano Díaz skoruðu mörk Real Madrid í leiknum. Sá síðarnefndi fagnaði eins og Ronaldo eftir að hafa komið Real Madrid yfir á 71. mínútu. Portúgalinn var greinilega ánægður og klappaði fyrir Brassanum úr stúkunni. Vinícius Júnior really did the Ronaldo celebration while he was watching in the stands. 19-years old and balling. pic.twitter.com/fGgiLj50VO— Football Tweet (@Football__Tweet) March 1, 2020 Markið sem Vinícius Júnior skoraði gegn Barcelona í gær má sjá hér fyrir neðan. Ronaldo lék með Real Madrid á árunum 2009-18 og skoraði 450 mörk í 438 fyrir liðið. Hann er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid. Vinícius Júnior er einn þeirra sem átti að taka við keflinu hjá Real Madrid eftir að Ronaldo hvarf á braut. Hann hefur skorað fjögur mörk í 27 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Með sigrinum í gær komst Real Madrid á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er með eins stigs forskot á Barcelona þegar tólf umferðir eru eftir.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45 Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2. mars 2020 10:30 Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2. mars 2020 11:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45
Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2. mars 2020 10:30
Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2. mars 2020 11:30