Tveimur eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2020 06:35 Kim Jong Un fylgdist nýverið með æfingu stórskotaliðs. AP/KCNA Tveimur eldflaugum var skotið á loft frá Norður Kóreu í nótt. Svo virðist sem forsvarsmenn einræðisríkisins ætli að halda bönnuðum tilraunum áfram eftir nokkurra mánaða hlé á eldflaugaskotum. Her Suður-Kóreu segir eldflaugarnar hafa flogið um 240 kílómetra og náð um 35 kílómetra hæð. Verið sé að greina skotin með hjálp Bandaríkjanna en í yfirlýsingu frá herforingjaráði Suður-Kóreu segir ekki hvort um sé að ræða langdrægar eldflaugar eða ekki. Yfirvöld Norður-Kóreu skutu alls þrettán sinnum eldflaugum á loft í fyrra og voru þær nánast af öllum gerðum. Meðal annar var eldflaugum skotið úr kafbát og voru tilraunir gerðar með skammdrægar eldflaugar, samkvæmt Yonhap fréttaveitunni í Suður-Kóreu. Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur heitið því að fjölga kjarnorkuvopnum ríkisins og betrumbæta þau, vegna hlés á viðræðum einræðisríkisins og Bandaríkjanna, þar sem hvorki hefur gengið né rekið. Síðustu vopnatilraunir Norður-Kóreu voru framkvæmdar þann 28. nóvember og hafa sérfræðingar velt vöngum yfir því hvort Covid-19 komi þar að með einhverjum hætti. Ríkisstjórn Kim hefur ekki staðfest eitt tilfelli sjúkdómsins þar í landi þó ríkismiðlar hafi gefið í skyn að fólk hafi verið sett í sóttkví og að veiran hafi fyrst fundist í Kína og sé útbreidd í Suður-Kóreu. Gripið hefur verið til umfangsmikilla forvarnaraðgerða í Norður-Kóreu og hefur landamærum ríkisins verið lokað. Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Tveimur eldflaugum var skotið á loft frá Norður Kóreu í nótt. Svo virðist sem forsvarsmenn einræðisríkisins ætli að halda bönnuðum tilraunum áfram eftir nokkurra mánaða hlé á eldflaugaskotum. Her Suður-Kóreu segir eldflaugarnar hafa flogið um 240 kílómetra og náð um 35 kílómetra hæð. Verið sé að greina skotin með hjálp Bandaríkjanna en í yfirlýsingu frá herforingjaráði Suður-Kóreu segir ekki hvort um sé að ræða langdrægar eldflaugar eða ekki. Yfirvöld Norður-Kóreu skutu alls þrettán sinnum eldflaugum á loft í fyrra og voru þær nánast af öllum gerðum. Meðal annar var eldflaugum skotið úr kafbát og voru tilraunir gerðar með skammdrægar eldflaugar, samkvæmt Yonhap fréttaveitunni í Suður-Kóreu. Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur heitið því að fjölga kjarnorkuvopnum ríkisins og betrumbæta þau, vegna hlés á viðræðum einræðisríkisins og Bandaríkjanna, þar sem hvorki hefur gengið né rekið. Síðustu vopnatilraunir Norður-Kóreu voru framkvæmdar þann 28. nóvember og hafa sérfræðingar velt vöngum yfir því hvort Covid-19 komi þar að með einhverjum hætti. Ríkisstjórn Kim hefur ekki staðfest eitt tilfelli sjúkdómsins þar í landi þó ríkismiðlar hafi gefið í skyn að fólk hafi verið sett í sóttkví og að veiran hafi fyrst fundist í Kína og sé útbreidd í Suður-Kóreu. Gripið hefur verið til umfangsmikilla forvarnaraðgerða í Norður-Kóreu og hefur landamærum ríkisins verið lokað.
Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira