Aðeins þrír leikmenn Börsunga í sameiginlegu liði toppliðanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 18:00 Þeir Ramos og Varane eru saman í miðverði sameiginlegs liðs Real Madrid og Barcelona. Vísir/Getty Aðeins þrír leikmenn toppliðs spænsku úrvalsdeildarinnar, Barcelona, komast í sameiginlegt lið Börsunga og Real Madrid. Vefmiðillinn Who Scored tók saman bestu meðaleinkunn leikmanna liðanna fyrir El Clásico sem fram fer klukkan 20:00 í kvöld. Áhugavert er að skoða liðið en markvörður og varnarlína er öll í eigu Real Madrid. Sergio Busquets fær eitt þriggja sæta á miðjunni, þó ekki í sinni hefðbundnu stöðu sem djúpur miðjumaður og þá eru þeir Lionel Messi og Antoine Griezmann sitthvoru megin við franska framherjann Karim Benzema. Liðið má sjá hér að neðan en leikur Barcelona og Real Madrid verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. #ElClasico Combined XI GK: RB: CB: CB: LB: CM: DM: CM: RW: ST: LW: It's the home side that dominates the Real Madrid Barcelona combined XI -- Fair? Full match preview -- https://t.co/Vql7vA4lBdpic.twitter.com/vpqBfR6Lab— WhoScored.com (@WhoScored) March 1, 2020 Spænski boltinn Tengdar fréttir Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slök frammistaða í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Leikur Real og Barcelona er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. 1. mars 2020 16:15 Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. 1. mars 2020 06:00 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Aðeins þrír leikmenn toppliðs spænsku úrvalsdeildarinnar, Barcelona, komast í sameiginlegt lið Börsunga og Real Madrid. Vefmiðillinn Who Scored tók saman bestu meðaleinkunn leikmanna liðanna fyrir El Clásico sem fram fer klukkan 20:00 í kvöld. Áhugavert er að skoða liðið en markvörður og varnarlína er öll í eigu Real Madrid. Sergio Busquets fær eitt þriggja sæta á miðjunni, þó ekki í sinni hefðbundnu stöðu sem djúpur miðjumaður og þá eru þeir Lionel Messi og Antoine Griezmann sitthvoru megin við franska framherjann Karim Benzema. Liðið má sjá hér að neðan en leikur Barcelona og Real Madrid verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. #ElClasico Combined XI GK: RB: CB: CB: LB: CM: DM: CM: RW: ST: LW: It's the home side that dominates the Real Madrid Barcelona combined XI -- Fair? Full match preview -- https://t.co/Vql7vA4lBdpic.twitter.com/vpqBfR6Lab— WhoScored.com (@WhoScored) March 1, 2020
Spænski boltinn Tengdar fréttir Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slök frammistaða í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Leikur Real og Barcelona er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. 1. mars 2020 16:15 Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. 1. mars 2020 06:00 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slök frammistaða í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Leikur Real og Barcelona er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. 1. mars 2020 16:15
Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. 1. mars 2020 06:00
Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30