Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2020 21:45 Kolbeinn Sigþórsson og félagar fá kannski ekkert að spila gegn Rúmeníu í lok mars. vísir/vilhelm Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. UEFA mun funda á þriðjudag með öllum hluteigandi aðilum á þriðjudag en í tilkynningu frá FIFA í kvöld segir að mælt sé með að öllum landsleikjum út marsmánuð verði frestað. Í tilkynningunni segir einnig að slakað verði á lögum um það að landsliðin eigi rétt á sínum leikmönnum en mörg félagslið eru sögð hrædd við að senda leikmenn sína á staði víðast hvar um Evrópu.FIFA statement: https://t.co/mtDACN5fsOpic.twitter.com/fWnfp8NT2d — FIFA Media (@fifamedia) March 13, 2020 Leikur Íslands og Rúmeníu átti að fara fram þann 26. mars og úrslitaleikurinn um laust sæti á EM 2020 fimm dögum síðar. Nú er umræðan hvort að Evrópumótið fari einfaldlega fram næsta sumar.Guðni Bergsson sagði í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöld að ýmislegt væri í loftinu sem benti til þess að leiknum yrði aflýst. Flestar fótboltadeildir í heimi hafa gert hlé á sínum deildum og er meðal annars enski boltinn kominn í frí, að minnsta kosti þangað til 3. apríl.The Euro 2020 play-offs have moved a step closer to being postponed after Fifa recommended all upcoming internationals should be called off. More: https://t.co/9Rbkb5DMObpic.twitter.com/BtgVQsLUfc — BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2020 EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira
Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. UEFA mun funda á þriðjudag með öllum hluteigandi aðilum á þriðjudag en í tilkynningu frá FIFA í kvöld segir að mælt sé með að öllum landsleikjum út marsmánuð verði frestað. Í tilkynningunni segir einnig að slakað verði á lögum um það að landsliðin eigi rétt á sínum leikmönnum en mörg félagslið eru sögð hrædd við að senda leikmenn sína á staði víðast hvar um Evrópu.FIFA statement: https://t.co/mtDACN5fsOpic.twitter.com/fWnfp8NT2d — FIFA Media (@fifamedia) March 13, 2020 Leikur Íslands og Rúmeníu átti að fara fram þann 26. mars og úrslitaleikurinn um laust sæti á EM 2020 fimm dögum síðar. Nú er umræðan hvort að Evrópumótið fari einfaldlega fram næsta sumar.Guðni Bergsson sagði í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöld að ýmislegt væri í loftinu sem benti til þess að leiknum yrði aflýst. Flestar fótboltadeildir í heimi hafa gert hlé á sínum deildum og er meðal annars enski boltinn kominn í frí, að minnsta kosti þangað til 3. apríl.The Euro 2020 play-offs have moved a step closer to being postponed after Fifa recommended all upcoming internationals should be called off. More: https://t.co/9Rbkb5DMObpic.twitter.com/BtgVQsLUfc — BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2020
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira