Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 12:00 Kári Kristján Kristjánsson og Grétar Þór Eyþórsson með bikarinn eftir sigur ÍBV um síðustu helgi. Vísir/Daníel ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. Vísir ákvað að skoða titlasöfnum bæjanna á Íslandi í karla- og kvennaflokki í þremur stærstu boltagreinunum, fótbolta, handbolta og körfubolta. Þetta eru Ísland- og bikarmeistaratitlar undanfarin fjögur ár. Reykjavík er með flesta íbúa og líka flesta titla. Alls hafa Reykjavíkurfélögin unnið nítján titla á þessum tíma en það dugar þó ekki til að komast ofarlega á titlalistanum út frá höfðatölu. Þar eru Eyjamenn með „yfirburðarforystu“ ef svo má kalla. Eyjamenn eru líka mikið bikarlið enda með fjóra bikarmeistaratitla í karla og kvennaflokki frá og með árinu 2017. Karlalið ÍBV á þrjá af fimm stóru titlum Vestmannaeyja frá 2017 en sumarið 2017 urðu bæði karla og kvennalið ÍBV í fótbolta bikarmeistari. Það á auðvitað eftir að afhenda alla Íslandsmeistaratitla á árinu 2020 sem og bikarmeistaratitlana í fótboltanum. Það er því tími fyrir önnur bæjarfélög á Íslandi til að bæta sína stöðu á listanum. Akureyringar gera síðan örugglega athugasemd við það að blak og íshokkí eru ekki talin í þessari samantekt með en með því myndi bærinn fá ellefu titla til viðbótar og komast upp í þriðja sætið. Vestmanneyingar myndu líka missa toppsætið til Neskaupstaðar en tveir titlar kvennaliðs Þróttar N. í blaki árið 2018 myndu kom þeim á toppinn með 735 íbúa á hvern titil.Íbúar á hvern stóran titil í þremur stærstu boltagreinunum frá 2017 til 2020:(Íslands- og bikarmeistarar karla og kvenna í fótbolta, handbolta og körfubolta) Vestmannaeyjar (5 titlar) 864 íbúar á hvern titil Borgarnes (1 titill) 2012 íbúar á hvern titil Sauðárkrókur (1 titill) 2612 íbúar á hvern titil Selfoss (2 titlar) 4034 íbúar á hvern titil Garðabær (4 titlar) 4039 íbúar á hvern titil Reykjanesbær (3 titlar) 6219 íbúar á hvern titil Reykjavík (19 titlar) 6709 íbúar á hvern titil Hafnarfjörður (2 titlar) 14890 íbúar á hvern titil Kópavogur (4 titlar) 18296 íbúar á hvern titil Akureyri (1 titill) 18880 íbúar á hvern titilEyjamenn þekkja það vel að fagna titlum í Laugardalnum.Vísir/DaníelTitlar sem voru teknir með í þessari samantektÍslandsmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - Valur, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - Þór/KA, Akureyri 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Víkingur, ReykjavíkBikameistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Breiðablik, Kópavogur 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta kvenna 2017 - Fram, Reykjavík 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - FH, Hafnarfjörður 2020 - ÍBV, VestmanneyjarBikameistarar í handbolta kvenna 2017 - Stjarnan, Garðabæ 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Fram, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - KR, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Haukar, Hafnarfjörður 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - Tindastóll, Sauðárkrókur 2019 - Stjarnan, Garðabæ 2020 - Stjarnan, GarðabæBikameistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Keflavík, Reykjanesbær 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Skallagrímur, Borgarnes Vestmannaeyjar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. Vísir ákvað að skoða titlasöfnum bæjanna á Íslandi í karla- og kvennaflokki í þremur stærstu boltagreinunum, fótbolta, handbolta og körfubolta. Þetta eru Ísland- og bikarmeistaratitlar undanfarin fjögur ár. Reykjavík er með flesta íbúa og líka flesta titla. Alls hafa Reykjavíkurfélögin unnið nítján titla á þessum tíma en það dugar þó ekki til að komast ofarlega á titlalistanum út frá höfðatölu. Þar eru Eyjamenn með „yfirburðarforystu“ ef svo má kalla. Eyjamenn eru líka mikið bikarlið enda með fjóra bikarmeistaratitla í karla og kvennaflokki frá og með árinu 2017. Karlalið ÍBV á þrjá af fimm stóru titlum Vestmannaeyja frá 2017 en sumarið 2017 urðu bæði karla og kvennalið ÍBV í fótbolta bikarmeistari. Það á auðvitað eftir að afhenda alla Íslandsmeistaratitla á árinu 2020 sem og bikarmeistaratitlana í fótboltanum. Það er því tími fyrir önnur bæjarfélög á Íslandi til að bæta sína stöðu á listanum. Akureyringar gera síðan örugglega athugasemd við það að blak og íshokkí eru ekki talin í þessari samantekt með en með því myndi bærinn fá ellefu titla til viðbótar og komast upp í þriðja sætið. Vestmanneyingar myndu líka missa toppsætið til Neskaupstaðar en tveir titlar kvennaliðs Þróttar N. í blaki árið 2018 myndu kom þeim á toppinn með 735 íbúa á hvern titil.Íbúar á hvern stóran titil í þremur stærstu boltagreinunum frá 2017 til 2020:(Íslands- og bikarmeistarar karla og kvenna í fótbolta, handbolta og körfubolta) Vestmannaeyjar (5 titlar) 864 íbúar á hvern titil Borgarnes (1 titill) 2012 íbúar á hvern titil Sauðárkrókur (1 titill) 2612 íbúar á hvern titil Selfoss (2 titlar) 4034 íbúar á hvern titil Garðabær (4 titlar) 4039 íbúar á hvern titil Reykjanesbær (3 titlar) 6219 íbúar á hvern titil Reykjavík (19 titlar) 6709 íbúar á hvern titil Hafnarfjörður (2 titlar) 14890 íbúar á hvern titil Kópavogur (4 titlar) 18296 íbúar á hvern titil Akureyri (1 titill) 18880 íbúar á hvern titilEyjamenn þekkja það vel að fagna titlum í Laugardalnum.Vísir/DaníelTitlar sem voru teknir með í þessari samantektÍslandsmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - Valur, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - Þór/KA, Akureyri 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Víkingur, ReykjavíkBikameistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Breiðablik, Kópavogur 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta kvenna 2017 - Fram, Reykjavík 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - FH, Hafnarfjörður 2020 - ÍBV, VestmanneyjarBikameistarar í handbolta kvenna 2017 - Stjarnan, Garðabæ 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Fram, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - KR, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Haukar, Hafnarfjörður 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - Tindastóll, Sauðárkrókur 2019 - Stjarnan, Garðabæ 2020 - Stjarnan, GarðabæBikameistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Keflavík, Reykjanesbær 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Skallagrímur, Borgarnes
Vestmannaeyjar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira