Hlustaði á CrossFit samfélagið og færði The Open á sinn gamla stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2020 08:30 Eric Roza eignaðist CrossFit í sumar og hefur breytt starfsháttum innan samtakanna. Getty/Brent Lewis Eric Roza svaraði spurningum frá CrossFit samfélaginu í opnum fundi á Youtube í vikunni þar sem hann var með Nicole Carroll sér við hlið. Nicole Carroll er mikill reynslubolti en hætti hjá CrossFit þegar kom í ljós hvernig vinnuumhverfið var hjá CrossFit samtökunum undir stjórn Greg Glassman. Hún hætti síðan við að hætta þegar Eric Roza tók yfir. Það fór ekki vel í alla í fyrra þegar The Open hluti heimsleikanna í CrossFit var allt í einu komið á dagskrá löngu fyrir áramót eftir að hafa farið vanalega fram eftir áramót. Þetta þýðir sem dæmi að 2020 CrossFit tímabilið mun enda meira en ári eftir að það byrjaði. Auðvitað hefur COVID-19 mikið um það að gera en það hjálpaði ekki að upphaf undankeppni heimsleikanna var fært fram um nokkra mánuði. Nú verður aftur breyting á þessu sem margir úr CrossFit heiminum munu örugglega fagna. Eric Roza tilkynnti það í spjalli sínu með Nicole Carroll að tekin hafi verið sú ákvörðun að færa The Open aftur á sinn gamla stað. Hér fyrir neðan má sjá Eric Roza ræða þetta á Youtube fundinum. View this post on Instagram We re going to be running the Open in February and March, and that is going to lead cohesively to a CrossFit Games. @rozaeric, CEO of @CrossFit Question asked by Kaylee and Matt Lovelady of CrossFit I1uvit (@CrossFit_i1uvit) Catch up on more topics from the CrossFit Town Hall on CrossFit.com. Subtitles coming soon. Link in bio. @crossfitfrance @crossfit_italia @crossfitespana @crossfitdeutschland @crossfitbrazil @crossfitmexico @crossfitkorea @crossfituk #CommittedtoCrossFit #CrossFit #CrossFitGames #Fitness #FittestonEarth #Sports A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2020 at 5:40pm PDT „Það var ljóst að langflestir vildu sjá The Open fara aftur á þeim tíma sem það hafði alltaf verið fyrir árið 2019 eða í febrúar. Ég er ánægður með það að geta sagt ykkur að The Open verður í febrúar og mars á næsta ári,“ sagði Eric Roza. The Open, eða opni hluti undankeppni heimsleikanna, gefur öllum tækifæri til að senda inn æfingar og í boði eru sæti á heimsleikunum fyrir þau tuttugu bestu og svo þann besta frá hverju landi í karla- og kvennaflokki. „Það sem ég get staðfest við ykkur, þó að það sé erfitt að staðfesta eitthvað á tímum COVID, er að The Open mun fara fram í febrúar og mars sem. The Open mun líka tengjast heimsleikunum sem ég held að ef ég ætti að giska að fari fram seinna á árinu en við erum vön,“ sagði Eric Roza. „Ástæðan fyrir því er að við viljum tryggja sem mesta möguleikana á því að við getum haft sem stærstan þátttökufjölda á heimsleikunum og að við getum verið með áhorfendur á pöllunum,“ sagði Eric Roza sem hefur það eftir sérfræðingum að það megi búast við því að COVID muni hafa áhrif á viðburði í að minnsta kosti eitt ár í viðbót. „Það lítur út fyrir það að því seinna sem við höldum heimsleikanna á árinu 2021 því meiri líkur eru á því að við getum verið með stærri keppandahóp og einhvers konan lifandi áhorfendur,“ sagði Eric Roza. Eric Roza ræddi líka um möguleikann á því að koma aftur með svæðistengdar undankeppnir en metur það sem svo að þar sé fólk ekki eins sammála. Sumir vilja koma aftur með svæðiskeppnirnar en aðrir vilja halda áfram að gefa sæti í gegnum einstök mót. Það er samt að heyra á honum að svæðiskeppnirnar muni ekki snúa aftur. CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Sjá meira
Eric Roza svaraði spurningum frá CrossFit samfélaginu í opnum fundi á Youtube í vikunni þar sem hann var með Nicole Carroll sér við hlið. Nicole Carroll er mikill reynslubolti en hætti hjá CrossFit þegar kom í ljós hvernig vinnuumhverfið var hjá CrossFit samtökunum undir stjórn Greg Glassman. Hún hætti síðan við að hætta þegar Eric Roza tók yfir. Það fór ekki vel í alla í fyrra þegar The Open hluti heimsleikanna í CrossFit var allt í einu komið á dagskrá löngu fyrir áramót eftir að hafa farið vanalega fram eftir áramót. Þetta þýðir sem dæmi að 2020 CrossFit tímabilið mun enda meira en ári eftir að það byrjaði. Auðvitað hefur COVID-19 mikið um það að gera en það hjálpaði ekki að upphaf undankeppni heimsleikanna var fært fram um nokkra mánuði. Nú verður aftur breyting á þessu sem margir úr CrossFit heiminum munu örugglega fagna. Eric Roza tilkynnti það í spjalli sínu með Nicole Carroll að tekin hafi verið sú ákvörðun að færa The Open aftur á sinn gamla stað. Hér fyrir neðan má sjá Eric Roza ræða þetta á Youtube fundinum. View this post on Instagram We re going to be running the Open in February and March, and that is going to lead cohesively to a CrossFit Games. @rozaeric, CEO of @CrossFit Question asked by Kaylee and Matt Lovelady of CrossFit I1uvit (@CrossFit_i1uvit) Catch up on more topics from the CrossFit Town Hall on CrossFit.com. Subtitles coming soon. Link in bio. @crossfitfrance @crossfit_italia @crossfitespana @crossfitdeutschland @crossfitbrazil @crossfitmexico @crossfitkorea @crossfituk #CommittedtoCrossFit #CrossFit #CrossFitGames #Fitness #FittestonEarth #Sports A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2020 at 5:40pm PDT „Það var ljóst að langflestir vildu sjá The Open fara aftur á þeim tíma sem það hafði alltaf verið fyrir árið 2019 eða í febrúar. Ég er ánægður með það að geta sagt ykkur að The Open verður í febrúar og mars á næsta ári,“ sagði Eric Roza. The Open, eða opni hluti undankeppni heimsleikanna, gefur öllum tækifæri til að senda inn æfingar og í boði eru sæti á heimsleikunum fyrir þau tuttugu bestu og svo þann besta frá hverju landi í karla- og kvennaflokki. „Það sem ég get staðfest við ykkur, þó að það sé erfitt að staðfesta eitthvað á tímum COVID, er að The Open mun fara fram í febrúar og mars sem. The Open mun líka tengjast heimsleikunum sem ég held að ef ég ætti að giska að fari fram seinna á árinu en við erum vön,“ sagði Eric Roza. „Ástæðan fyrir því er að við viljum tryggja sem mesta möguleikana á því að við getum haft sem stærstan þátttökufjölda á heimsleikunum og að við getum verið með áhorfendur á pöllunum,“ sagði Eric Roza sem hefur það eftir sérfræðingum að það megi búast við því að COVID muni hafa áhrif á viðburði í að minnsta kosti eitt ár í viðbót. „Það lítur út fyrir það að því seinna sem við höldum heimsleikanna á árinu 2021 því meiri líkur eru á því að við getum verið með stærri keppandahóp og einhvers konan lifandi áhorfendur,“ sagði Eric Roza. Eric Roza ræddi líka um möguleikann á því að koma aftur með svæðistengdar undankeppnir en metur það sem svo að þar sé fólk ekki eins sammála. Sumir vilja koma aftur með svæðiskeppnirnar en aðrir vilja halda áfram að gefa sæti í gegnum einstök mót. Það er samt að heyra á honum að svæðiskeppnirnar muni ekki snúa aftur.
CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Sjá meira