Lindelöf á mun betri launum hjá Man. United en Bruno Fernandes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2020 11:30 Bruno Fernandes og Victor Lindelöf verða alltaf bornir mikið saman eftir rifildið þeirra í lokaleik Manchester United í Evrópudeildinni á tímabilinu. EPA-EFE/Clive Brunskill Enskir fjölmiðlar hafa komist yfir laun leikmanna Manchester United og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós. Bruno Fernandes kom til Manchester United á miðju tímabili og kostaði vissulega skildinginn. Fernandes stóð sig frábærlega með liðinu en hann er samt langt frá því að vera launahæsti leikmaður þess. Bruno Fernandes var með 12 mörk og 8 stoðsendingar í fyrstu 22 leikjum sínum með Manchester United. Liðið fékk 2,29 stig að meðaltali í leik í ensku úrvalsdeildinni með hann innanborðs. Það vakti athygli þegar Manchester United fékk á sig markið sem kostaði þá sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar að þeir Bruno Fernandes og Victor Lindelöf hnakkrifust í kjölfarið inn á vellinum. Bruno Fernandes gerði lítið úr þessu eftir leikinn en Victor Lindelöf kallaði hann ekki fallegu nafni. Þegar við skoðum launaumslögin hjá þeim Bruno Fernandes og Victor Lindelöf þá kemur í ljós að sænski miðvörðurinn er á betri launum en Bruno Fernandes sem kemur örugglega mörgum á óvart. Lindelof on more money than Fernandes Juan Mata £550k a week on just their goalkeepershttps://t.co/uhDpG09Lsr— SPORTbible (@sportbible) August 21, 2020 Bruno Fernandes fær 5,1 milljón punda í laun á ári eða 100 þúsund pund á viku. Það gerir 927 milljónir í árslaun og rúmar átján milljónir í laun á viku. Victor Lindelöf fær aftur á móti 6,2 milljónir punda í árslaun eða 1,127 milljarða íslenskra króna. Svíinn er því að fá 21,8 milljónir í laun á viku eða meira en þremur og hálfri milljón hærri laun á viku en Portúgalinn. Spænski markvörðurinn David De Gea er launahæsti leikmaður Manchester United með 19,5 milljónir punda í árslaun eða 3,5 milljarða íslenskra króna. De Gea fær því 63,6 milljónir í laun á viku og er í sérflokki. Paul Pogba er næstlaunahæstur en hann fær 52,7 milljónir króna í laun á viku og landi hans Anthony Martial fær 44,4 milljónir í vasann í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun leikmanna Manchester United. Laun leikmanna Manchester United: David De Gea - 19,5 milljónir punda - 350 þúsund pund á viku Paul Pogba - 15 milljónir punda - 290 þúsund pund á viku Anthony Martial - 13 milljónir punda - 250 þúsund pund á viku Marcus Rashford - 10,4 milljónir punda - 200 þúsund pund á viku Harry Maguire - 9,8 milljónir punda- 189 þúsund pund á viku Juan Mata - 8,3 milljónir punda - 160 þúsund pund á viku Luke Shaw - 7,8 milljónir punda - 150 þúsund pund á viku Odion Ighalo - 6,5 milljónir punda - 125 þúsund pund á viku Fred - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Victor Lindelof - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Nemanja Matic - - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Bruno Fernandes - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Dean Henderson - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Aaron Wan-Bissaka - 4,6 milljónir punda - 90 þúsund pund á viku Scott McTominay - 60 þúsund pund á viku Mason Greenwood - 40 þúsund pund á viku Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Enskir fjölmiðlar hafa komist yfir laun leikmanna Manchester United og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós. Bruno Fernandes kom til Manchester United á miðju tímabili og kostaði vissulega skildinginn. Fernandes stóð sig frábærlega með liðinu en hann er samt langt frá því að vera launahæsti leikmaður þess. Bruno Fernandes var með 12 mörk og 8 stoðsendingar í fyrstu 22 leikjum sínum með Manchester United. Liðið fékk 2,29 stig að meðaltali í leik í ensku úrvalsdeildinni með hann innanborðs. Það vakti athygli þegar Manchester United fékk á sig markið sem kostaði þá sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar að þeir Bruno Fernandes og Victor Lindelöf hnakkrifust í kjölfarið inn á vellinum. Bruno Fernandes gerði lítið úr þessu eftir leikinn en Victor Lindelöf kallaði hann ekki fallegu nafni. Þegar við skoðum launaumslögin hjá þeim Bruno Fernandes og Victor Lindelöf þá kemur í ljós að sænski miðvörðurinn er á betri launum en Bruno Fernandes sem kemur örugglega mörgum á óvart. Lindelof on more money than Fernandes Juan Mata £550k a week on just their goalkeepershttps://t.co/uhDpG09Lsr— SPORTbible (@sportbible) August 21, 2020 Bruno Fernandes fær 5,1 milljón punda í laun á ári eða 100 þúsund pund á viku. Það gerir 927 milljónir í árslaun og rúmar átján milljónir í laun á viku. Victor Lindelöf fær aftur á móti 6,2 milljónir punda í árslaun eða 1,127 milljarða íslenskra króna. Svíinn er því að fá 21,8 milljónir í laun á viku eða meira en þremur og hálfri milljón hærri laun á viku en Portúgalinn. Spænski markvörðurinn David De Gea er launahæsti leikmaður Manchester United með 19,5 milljónir punda í árslaun eða 3,5 milljarða íslenskra króna. De Gea fær því 63,6 milljónir í laun á viku og er í sérflokki. Paul Pogba er næstlaunahæstur en hann fær 52,7 milljónir króna í laun á viku og landi hans Anthony Martial fær 44,4 milljónir í vasann í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun leikmanna Manchester United. Laun leikmanna Manchester United: David De Gea - 19,5 milljónir punda - 350 þúsund pund á viku Paul Pogba - 15 milljónir punda - 290 þúsund pund á viku Anthony Martial - 13 milljónir punda - 250 þúsund pund á viku Marcus Rashford - 10,4 milljónir punda - 200 þúsund pund á viku Harry Maguire - 9,8 milljónir punda- 189 þúsund pund á viku Juan Mata - 8,3 milljónir punda - 160 þúsund pund á viku Luke Shaw - 7,8 milljónir punda - 150 þúsund pund á viku Odion Ighalo - 6,5 milljónir punda - 125 þúsund pund á viku Fred - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Victor Lindelof - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Nemanja Matic - - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Bruno Fernandes - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Dean Henderson - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Aaron Wan-Bissaka - 4,6 milljónir punda - 90 þúsund pund á viku Scott McTominay - 60 þúsund pund á viku Mason Greenwood - 40 þúsund pund á viku
Laun leikmanna Manchester United: David De Gea - 19,5 milljónir punda - 350 þúsund pund á viku Paul Pogba - 15 milljónir punda - 290 þúsund pund á viku Anthony Martial - 13 milljónir punda - 250 þúsund pund á viku Marcus Rashford - 10,4 milljónir punda - 200 þúsund pund á viku Harry Maguire - 9,8 milljónir punda- 189 þúsund pund á viku Juan Mata - 8,3 milljónir punda - 160 þúsund pund á viku Luke Shaw - 7,8 milljónir punda - 150 þúsund pund á viku Odion Ighalo - 6,5 milljónir punda - 125 þúsund pund á viku Fred - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Victor Lindelof - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Nemanja Matic - - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Bruno Fernandes - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Dean Henderson - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Aaron Wan-Bissaka - 4,6 milljónir punda - 90 þúsund pund á viku Scott McTominay - 60 þúsund pund á viku Mason Greenwood - 40 þúsund pund á viku
Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira