Einfaldar og góðar marineraðar ólífur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 13:00 Ólífur geta verið góðar einar og sér eða með öðrum mat. Mynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir „Ólífur eru góðar í svo ótrúlega margt en ekki síðri einar og sér en þá elska ég að setja þær í marineringu og er þetta mín uppáhalds,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún hefur unnið á veitingastöðum frá 14 ára aldri og er nú kokkur á Fjallkonunni. Hér deilir hún með lesendum uppskrift af marineringu fyrir ólífur, sem við mælum með að allir prófi um helgina. Marineraðar ólífur - ótrúlega einfaldar og góðar 300 gr grænar ólífur 130 gr svartar ólífur 6 msk ólífuolía Börkur og safi af 1/2 lime Börkur og safi af 1/2 appelsínu Börkur og safi af 1/2 sítrónu 1 tsk hunang 1/2 chilli 10 basil lauf 2 msk fínsaxaður kóriander Pipar Kryddjurtirnar eru saxaðar niður og öllu blandað saman. Við hvetjum alla áhugasama um uppskriftir og matargerð til þess að fylgja Erlu á Instagram. View this post on Instagram Svona matarboð klikka seint Naut og chimmichurri, sjávaréttapasta og gott salat A post shared by Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir (@erlathorabergmann) on Jun 16, 2020 at 11:52am PDT Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. 8. ágúst 2020 09:00 Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
„Ólífur eru góðar í svo ótrúlega margt en ekki síðri einar og sér en þá elska ég að setja þær í marineringu og er þetta mín uppáhalds,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún hefur unnið á veitingastöðum frá 14 ára aldri og er nú kokkur á Fjallkonunni. Hér deilir hún með lesendum uppskrift af marineringu fyrir ólífur, sem við mælum með að allir prófi um helgina. Marineraðar ólífur - ótrúlega einfaldar og góðar 300 gr grænar ólífur 130 gr svartar ólífur 6 msk ólífuolía Börkur og safi af 1/2 lime Börkur og safi af 1/2 appelsínu Börkur og safi af 1/2 sítrónu 1 tsk hunang 1/2 chilli 10 basil lauf 2 msk fínsaxaður kóriander Pipar Kryddjurtirnar eru saxaðar niður og öllu blandað saman. Við hvetjum alla áhugasama um uppskriftir og matargerð til þess að fylgja Erlu á Instagram. View this post on Instagram Svona matarboð klikka seint Naut og chimmichurri, sjávaréttapasta og gott salat A post shared by Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir (@erlathorabergmann) on Jun 16, 2020 at 11:52am PDT
Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. 8. ágúst 2020 09:00 Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. 8. ágúst 2020 09:00
Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig. 7. júní 2020 07:00