Cristiano Ronaldo að plana annars konar endurkomu til Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 12:00 Cristiano Ronaldo vann marga titla með Manchester United þar á meðal Meistaradeildina. Getty/ Etsuo Hara Margir stuðningsmenn Manchester United hafa eflaust dreymt lengi um að sjá Cristiano Ronaldo aftur í búningi Manchester United liðsins en Portúgalinn er aftrur á móti að skipuleggja endurkomu til Manchester borgar sem er af allt öðru tagi. Cristiano Ronaldo er sagður verið að plana það að opna 27 milljón punda lúxushótel á besta stað í Manchester borg. Daily Mail segir frá. Ronaldo er í samvinnu í þessu verkefni með ferðamanna- og frístundarfyrirtækinu Pestana frá Portúgal. Hótelið verður ellefu hæðir og meðal annars með bar á húsþakinu. Hótelið mun bera nafnið CR7 Pestana. Cristiano Ronaldo planning to open £27m four-star 'high end lifestyle hotel' with a rooftop bar in Manchester https://t.co/7qAvV6KcGq— MailOnline Sport (@MailSport) August 22, 2020 Cristiano Ronaldo er ekki lengur bara frábær fótboltamaður því hann er orðinn mikill viðskiptamaður og fjárfestir líka. Hótel Cristiano Ronaldo hafa risið í Madeira, Lissabon, Madrid, New York, Marrakesh og París og nú er stefnan sett á að nýjasta hótelið hans verði opnað í Manchester árið 2023. Ronaldo og samstarfsmenn hans hafa lagt inn beiðni til borgarstjórnar Manchester en verkefnið mun kosta 27 milljónir pund eða milljarða íslenskra króna. Stefnan er að endurnýt tvær byggingar á svæðinu og breyta þeim í hótel. 151 háklassa herbergi verða á hóteli auk helstu lúxusþjónustu. Það verður líkamsræktarstöð í kjallaranum og kaffihús og bar á jarðhæðinni. Svo má ekki gleyma fyrrnefndum lúxusbar upp á þaki. Cristiano Ronaldo yrði þá ekki eini fyrrum leikmaður Manchester með hótel á svæðinu því strákarnir úr „Class of 92“, Gary Neville, Phil Neville, Ryan Giggs, Nicky Butt og Paul Scholes, opnuðu „Hotel Football“ við hliðina á Old Trafford árið 2015. Það er vel við hæfi að hótel Ronaldo verði sett á laggirnar í Manchester. Þar hófst ferill hans fyrir alvöru og þar varð hann að besta knattspyrnumanni heims undir leiðsögn Sir Alex Ferguson. Cristiano Ronaldo eyddi sex árum á Old Trafford þar sem hann skoraði 119 mörk og vann níu titla. United seldi hann til Real Madrid sumarið fyrir 80 milljónir punda sem var þá nýtt heimsmet. Enski boltinn Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Margir stuðningsmenn Manchester United hafa eflaust dreymt lengi um að sjá Cristiano Ronaldo aftur í búningi Manchester United liðsins en Portúgalinn er aftrur á móti að skipuleggja endurkomu til Manchester borgar sem er af allt öðru tagi. Cristiano Ronaldo er sagður verið að plana það að opna 27 milljón punda lúxushótel á besta stað í Manchester borg. Daily Mail segir frá. Ronaldo er í samvinnu í þessu verkefni með ferðamanna- og frístundarfyrirtækinu Pestana frá Portúgal. Hótelið verður ellefu hæðir og meðal annars með bar á húsþakinu. Hótelið mun bera nafnið CR7 Pestana. Cristiano Ronaldo planning to open £27m four-star 'high end lifestyle hotel' with a rooftop bar in Manchester https://t.co/7qAvV6KcGq— MailOnline Sport (@MailSport) August 22, 2020 Cristiano Ronaldo er ekki lengur bara frábær fótboltamaður því hann er orðinn mikill viðskiptamaður og fjárfestir líka. Hótel Cristiano Ronaldo hafa risið í Madeira, Lissabon, Madrid, New York, Marrakesh og París og nú er stefnan sett á að nýjasta hótelið hans verði opnað í Manchester árið 2023. Ronaldo og samstarfsmenn hans hafa lagt inn beiðni til borgarstjórnar Manchester en verkefnið mun kosta 27 milljónir pund eða milljarða íslenskra króna. Stefnan er að endurnýt tvær byggingar á svæðinu og breyta þeim í hótel. 151 háklassa herbergi verða á hóteli auk helstu lúxusþjónustu. Það verður líkamsræktarstöð í kjallaranum og kaffihús og bar á jarðhæðinni. Svo má ekki gleyma fyrrnefndum lúxusbar upp á þaki. Cristiano Ronaldo yrði þá ekki eini fyrrum leikmaður Manchester með hótel á svæðinu því strákarnir úr „Class of 92“, Gary Neville, Phil Neville, Ryan Giggs, Nicky Butt og Paul Scholes, opnuðu „Hotel Football“ við hliðina á Old Trafford árið 2015. Það er vel við hæfi að hótel Ronaldo verði sett á laggirnar í Manchester. Þar hófst ferill hans fyrir alvöru og þar varð hann að besta knattspyrnumanni heims undir leiðsögn Sir Alex Ferguson. Cristiano Ronaldo eyddi sex árum á Old Trafford þar sem hann skoraði 119 mörk og vann níu titla. United seldi hann til Real Madrid sumarið fyrir 80 milljónir punda sem var þá nýtt heimsmet.
Enski boltinn Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira