Cristiano Ronaldo að plana annars konar endurkomu til Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 12:00 Cristiano Ronaldo vann marga titla með Manchester United þar á meðal Meistaradeildina. Getty/ Etsuo Hara Margir stuðningsmenn Manchester United hafa eflaust dreymt lengi um að sjá Cristiano Ronaldo aftur í búningi Manchester United liðsins en Portúgalinn er aftrur á móti að skipuleggja endurkomu til Manchester borgar sem er af allt öðru tagi. Cristiano Ronaldo er sagður verið að plana það að opna 27 milljón punda lúxushótel á besta stað í Manchester borg. Daily Mail segir frá. Ronaldo er í samvinnu í þessu verkefni með ferðamanna- og frístundarfyrirtækinu Pestana frá Portúgal. Hótelið verður ellefu hæðir og meðal annars með bar á húsþakinu. Hótelið mun bera nafnið CR7 Pestana. Cristiano Ronaldo planning to open £27m four-star 'high end lifestyle hotel' with a rooftop bar in Manchester https://t.co/7qAvV6KcGq— MailOnline Sport (@MailSport) August 22, 2020 Cristiano Ronaldo er ekki lengur bara frábær fótboltamaður því hann er orðinn mikill viðskiptamaður og fjárfestir líka. Hótel Cristiano Ronaldo hafa risið í Madeira, Lissabon, Madrid, New York, Marrakesh og París og nú er stefnan sett á að nýjasta hótelið hans verði opnað í Manchester árið 2023. Ronaldo og samstarfsmenn hans hafa lagt inn beiðni til borgarstjórnar Manchester en verkefnið mun kosta 27 milljónir pund eða milljarða íslenskra króna. Stefnan er að endurnýt tvær byggingar á svæðinu og breyta þeim í hótel. 151 háklassa herbergi verða á hóteli auk helstu lúxusþjónustu. Það verður líkamsræktarstöð í kjallaranum og kaffihús og bar á jarðhæðinni. Svo má ekki gleyma fyrrnefndum lúxusbar upp á þaki. Cristiano Ronaldo yrði þá ekki eini fyrrum leikmaður Manchester með hótel á svæðinu því strákarnir úr „Class of 92“, Gary Neville, Phil Neville, Ryan Giggs, Nicky Butt og Paul Scholes, opnuðu „Hotel Football“ við hliðina á Old Trafford árið 2015. Það er vel við hæfi að hótel Ronaldo verði sett á laggirnar í Manchester. Þar hófst ferill hans fyrir alvöru og þar varð hann að besta knattspyrnumanni heims undir leiðsögn Sir Alex Ferguson. Cristiano Ronaldo eyddi sex árum á Old Trafford þar sem hann skoraði 119 mörk og vann níu titla. United seldi hann til Real Madrid sumarið fyrir 80 milljónir punda sem var þá nýtt heimsmet. Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Margir stuðningsmenn Manchester United hafa eflaust dreymt lengi um að sjá Cristiano Ronaldo aftur í búningi Manchester United liðsins en Portúgalinn er aftrur á móti að skipuleggja endurkomu til Manchester borgar sem er af allt öðru tagi. Cristiano Ronaldo er sagður verið að plana það að opna 27 milljón punda lúxushótel á besta stað í Manchester borg. Daily Mail segir frá. Ronaldo er í samvinnu í þessu verkefni með ferðamanna- og frístundarfyrirtækinu Pestana frá Portúgal. Hótelið verður ellefu hæðir og meðal annars með bar á húsþakinu. Hótelið mun bera nafnið CR7 Pestana. Cristiano Ronaldo planning to open £27m four-star 'high end lifestyle hotel' with a rooftop bar in Manchester https://t.co/7qAvV6KcGq— MailOnline Sport (@MailSport) August 22, 2020 Cristiano Ronaldo er ekki lengur bara frábær fótboltamaður því hann er orðinn mikill viðskiptamaður og fjárfestir líka. Hótel Cristiano Ronaldo hafa risið í Madeira, Lissabon, Madrid, New York, Marrakesh og París og nú er stefnan sett á að nýjasta hótelið hans verði opnað í Manchester árið 2023. Ronaldo og samstarfsmenn hans hafa lagt inn beiðni til borgarstjórnar Manchester en verkefnið mun kosta 27 milljónir pund eða milljarða íslenskra króna. Stefnan er að endurnýt tvær byggingar á svæðinu og breyta þeim í hótel. 151 háklassa herbergi verða á hóteli auk helstu lúxusþjónustu. Það verður líkamsræktarstöð í kjallaranum og kaffihús og bar á jarðhæðinni. Svo má ekki gleyma fyrrnefndum lúxusbar upp á þaki. Cristiano Ronaldo yrði þá ekki eini fyrrum leikmaður Manchester með hótel á svæðinu því strákarnir úr „Class of 92“, Gary Neville, Phil Neville, Ryan Giggs, Nicky Butt og Paul Scholes, opnuðu „Hotel Football“ við hliðina á Old Trafford árið 2015. Það er vel við hæfi að hótel Ronaldo verði sett á laggirnar í Manchester. Þar hófst ferill hans fyrir alvöru og þar varð hann að besta knattspyrnumanni heims undir leiðsögn Sir Alex Ferguson. Cristiano Ronaldo eyddi sex árum á Old Trafford þar sem hann skoraði 119 mörk og vann níu titla. United seldi hann til Real Madrid sumarið fyrir 80 milljónir punda sem var þá nýtt heimsmet.
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira