Anníe Mist: Alltaf hægt að gera eitthvað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir leyfir sínum fylgjendum að fylgjast með endurkomu hennar sem fer auðvitað mjög rólega af stað. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er vön því að hreyfa sig miklu miklu meira en meðalmaðurinn enda ein besta CrossFit kona heims í meira en áratug. Nú er hún hins vegar í nýrri stöðu sem nýbökuð móðir og þarf sinn tíma til að jafna sig eftir mjög erfiða fæðingu. Eins og vanalega þá leyfir Anníe Mist fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með stöðunni á sér og hvernig hún metur stöðuna hverju sinni. Anníe Mist ætlar að passa sig að fara rólega af stað en það kemur þó ekki í veg fyrir að hún lítur á alla möguleika til að verða sterkari fyrir sig og sína. Anníe Mist tæklar það í nýrri færslu sinn á Instagram hversu mikilvægt það sé að taka og sætta sig við litlu skrefin þegar þú ert að koma til baka úr slíkri lífsreynslu og slíku álagi sem líkami hennar gekk í gegnum. View this post on Instagram There is ALWAYS something you can do to make yourself stronger for tomorrow - for you or for the people that you love We so often get stuck thinking about the things we want to but can t do right now or things that are out of our control... Choose to be better and focus on the things you CAN do in THIS moment #bemorehuman A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 24, 2020 at 6:41am PDT „Það er alltaf eitthvað sem þú getur gert til að gera þig sterkari á morgun fyrir þig sjálfa eða fyrir fólkið sem þú elskar,“ skrifar Anníe Mist á ensku hér fyrir ofan. „Við festumst oft í því að hugsa um þá hluti sem við getum ekki gert einmitt núna eða að hugsa um hluti sem við höfum enga stjórn á,“ skrifar Anníe Mist. „Veldu það að verða betri og einbeittu þér að því sem þú getur gert núna,“ skrifar Anníe Mist og undir er myllumerkið #bemorehuman eða „vertu mannlegri“. CrossFit Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er vön því að hreyfa sig miklu miklu meira en meðalmaðurinn enda ein besta CrossFit kona heims í meira en áratug. Nú er hún hins vegar í nýrri stöðu sem nýbökuð móðir og þarf sinn tíma til að jafna sig eftir mjög erfiða fæðingu. Eins og vanalega þá leyfir Anníe Mist fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með stöðunni á sér og hvernig hún metur stöðuna hverju sinni. Anníe Mist ætlar að passa sig að fara rólega af stað en það kemur þó ekki í veg fyrir að hún lítur á alla möguleika til að verða sterkari fyrir sig og sína. Anníe Mist tæklar það í nýrri færslu sinn á Instagram hversu mikilvægt það sé að taka og sætta sig við litlu skrefin þegar þú ert að koma til baka úr slíkri lífsreynslu og slíku álagi sem líkami hennar gekk í gegnum. View this post on Instagram There is ALWAYS something you can do to make yourself stronger for tomorrow - for you or for the people that you love We so often get stuck thinking about the things we want to but can t do right now or things that are out of our control... Choose to be better and focus on the things you CAN do in THIS moment #bemorehuman A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 24, 2020 at 6:41am PDT „Það er alltaf eitthvað sem þú getur gert til að gera þig sterkari á morgun fyrir þig sjálfa eða fyrir fólkið sem þú elskar,“ skrifar Anníe Mist á ensku hér fyrir ofan. „Við festumst oft í því að hugsa um þá hluti sem við getum ekki gert einmitt núna eða að hugsa um hluti sem við höfum enga stjórn á,“ skrifar Anníe Mist. „Veldu það að verða betri og einbeittu þér að því sem þú getur gert núna,“ skrifar Anníe Mist og undir er myllumerkið #bemorehuman eða „vertu mannlegri“.
CrossFit Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Sjá meira