Ísland sagt nálægt rauðum lista Breta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2020 21:10 Bretar hafa að undanförnu verið að setja ríki á rauðan lista Vísir/EPA Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Þetta kemur fram í frétt Daily Telegraph þar sem fjallað er um að líklegt sé að Sviss verði sett á hinn svokallaða rauða lista. Í fréttinni kemur einnig fram að Ísland, Jamaíka og Tékkland séu að nálgast rauða listann miðað við þau viðmið sem yfirvöld í Bretlandi notast við. Viðmiðið er nýgengi smitan en yfirvöld Breta miðað við það tala nýgengis sé ekki hærri en 20, ella fari ríki á rauða listann. Í frétt Telegraph segir að nýgengi smita í Sviss sé 20. Samkvæmt tölulegum upplýsingum á Covid.is er nýgengi innanlandssmita hér 19,6 en talan táknar hversu mörg smit eru á hverja 100 þúsund íbúa. Í frétt Telegraph segir að embættismenn í Bretlandi muni hittast á næstu 48 klukkutímum til að taka ákvörðun um hvaða lönd bætist á rauða listann, sem þegar inniheldur ríki á borið við Spán, Frakkland, Belgíu og Holland. Verði Ísland flokkað sem áhættusvæði af yirvöldum í Bretlandi þurfa þeir sem ferðast til Bretlands frá Íslandi að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Þetta kemur fram í frétt Daily Telegraph þar sem fjallað er um að líklegt sé að Sviss verði sett á hinn svokallaða rauða lista. Í fréttinni kemur einnig fram að Ísland, Jamaíka og Tékkland séu að nálgast rauða listann miðað við þau viðmið sem yfirvöld í Bretlandi notast við. Viðmiðið er nýgengi smitan en yfirvöld Breta miðað við það tala nýgengis sé ekki hærri en 20, ella fari ríki á rauða listann. Í frétt Telegraph segir að nýgengi smita í Sviss sé 20. Samkvæmt tölulegum upplýsingum á Covid.is er nýgengi innanlandssmita hér 19,6 en talan táknar hversu mörg smit eru á hverja 100 þúsund íbúa. Í frétt Telegraph segir að embættismenn í Bretlandi muni hittast á næstu 48 klukkutímum til að taka ákvörðun um hvaða lönd bætist á rauða listann, sem þegar inniheldur ríki á borið við Spán, Frakkland, Belgíu og Holland. Verði Ísland flokkað sem áhættusvæði af yirvöldum í Bretlandi þurfa þeir sem ferðast til Bretlands frá Íslandi að sæta 14 daga sóttkví við komuna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira