Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 10:00 Heimir Hallgrímsson frá tíma sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Getty/VI Images ÍH vann 25-1 sigur á Afríku í 4. deild karla í knattspyrnu á dögunum en þetta er samt ekki Íslandsmet. Metið er enn í eigu Smástundar frá Vestmannaeyjum. 24 marka sigur ÍH-inga er vissulega stærsti sigur Hafnarfjarðarfélagsins á Íslandsmóti því liðið hafði mest áður unnið 15-1 og 14-0 á Íslandsmótinu. Félagsmetið var því slegið með glæsibrag en Íslandsmetið stendur enn. Íslandsmetið er í eigu Knattspyrnufélagsins Smástundar frá Vestmannaeyjum og er orðið 24 ára gamalt. Smástundarmenn setti metið með því að vinna 31-1 sigur á Skautafélagi Reykjavíkur út í Eyjum 27. júlí 1996. Leikur @IHKnattspyrna og Afríku United var frekar ójafn eins og lokatölurnar gefa til kynna.https://t.co/xFKxifMILx— Sportið á Vísi (@VisirSport) August 26, 2020 Smástundarliðið skoraði samtals 70 mörk í 12 leikjum það sumar og komu því 44 prósent marka liðsins í þessum eina leik. Leikmenn Skautafélagsins komu bara tíu til Eyja og þá meiddist einn leikmaður liðsins snemma leiksins. Liðið var því níu á móti ellefu stóran hluta leiksins. Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, fór á kostum í þessum sögulega leik og skoraði fimm mörk. Hann var samt bara þriðji markahæsti maður liðsins í leiknum. Óðinn Sæbjörnsson skoraði nefnilega átta mörk í leiknum og Rúnar Vöggsson var með sex mörk. Alls voru fimm leikmenn liðsins með þrennu því Magnús Steindórsson skoraði fjögur mörk og Emil Hadzic var með þrjú mörk. Heimir Hallgrímsson var þarna bara 19 ára gamall, og hafði skipt yfir í Smástund frá ÍBV í júnímánuði. Fótbolti Vestmannaeyjar Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
ÍH vann 25-1 sigur á Afríku í 4. deild karla í knattspyrnu á dögunum en þetta er samt ekki Íslandsmet. Metið er enn í eigu Smástundar frá Vestmannaeyjum. 24 marka sigur ÍH-inga er vissulega stærsti sigur Hafnarfjarðarfélagsins á Íslandsmóti því liðið hafði mest áður unnið 15-1 og 14-0 á Íslandsmótinu. Félagsmetið var því slegið með glæsibrag en Íslandsmetið stendur enn. Íslandsmetið er í eigu Knattspyrnufélagsins Smástundar frá Vestmannaeyjum og er orðið 24 ára gamalt. Smástundarmenn setti metið með því að vinna 31-1 sigur á Skautafélagi Reykjavíkur út í Eyjum 27. júlí 1996. Leikur @IHKnattspyrna og Afríku United var frekar ójafn eins og lokatölurnar gefa til kynna.https://t.co/xFKxifMILx— Sportið á Vísi (@VisirSport) August 26, 2020 Smástundarliðið skoraði samtals 70 mörk í 12 leikjum það sumar og komu því 44 prósent marka liðsins í þessum eina leik. Leikmenn Skautafélagsins komu bara tíu til Eyja og þá meiddist einn leikmaður liðsins snemma leiksins. Liðið var því níu á móti ellefu stóran hluta leiksins. Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, fór á kostum í þessum sögulega leik og skoraði fimm mörk. Hann var samt bara þriðji markahæsti maður liðsins í leiknum. Óðinn Sæbjörnsson skoraði nefnilega átta mörk í leiknum og Rúnar Vöggsson var með sex mörk. Alls voru fimm leikmenn liðsins með þrennu því Magnús Steindórsson skoraði fjögur mörk og Emil Hadzic var með þrjú mörk. Heimir Hallgrímsson var þarna bara 19 ára gamall, og hafði skipt yfir í Smástund frá ÍBV í júnímánuði.
Fótbolti Vestmannaeyjar Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira