Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. maí 2020 19:30 Hestamenn reyna nú að toppa hvern annan í skemmtilegri áskorun, sem gengur út á það að beisla og leggja hnakk á hest eftir að hafa hoppað upp upp á hestinn og setið á honum berbakt á meðan gjörningurinn fer fram. Hestamenn landsins keppast nú við að finna eitthvað sniðugt til að gera á tímum kórónuveirunnar og þegar búið er að slá landsmót hestamanna af, sem fara átti fram á Hellu í sumar. Mótið verður þess í stað haldið sumarið 2022. Áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir skora á hvorn annan að leysa ákveðna þraut en hún byggir á því að beisla og leggja hnakkinn og festa hann á hestinn sitjandi á honum berbakt. Það þarf mikla færni og liðleika til að ná þessu á sem skemmstum tíma.Katrín sem segir að hestamenn finni sér ýmislegt skemmtilegt að gera á meðan kórónaveiran gengur yfir.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mæðgurnar á Skeiðvöllum í Rangárþingi ytra ákváðu að keppa um það hvort væri fljótari. Guðlaug Birta er 14 ára með hryssuna Ynju frá Reykjavík, 11 vetra, en aldur mömmu hennar verður ekki gefin upp. Hún er með stóðhestinn Þyt frá Neðra-Seli, 21 vetra. „Já, það er ýmis vitleysan, sem kemur fram þegar það er svona ástand eins og er í þjóðfélaginu í dag, fólk að gera sér eitthvað til skemmtunar,“ segir Katrín.Guðlaug Birta fagnaði sigri á mömmu sinni á hestinum Ynju. Hér er hún að festa gjörðina á hnakknum.Magnús Hllynur Hreiðarsson.Þegar ljóst var að Guðlaug Birta sigraði mömmu sína tók hún glæsileg afstökk af Ynju og meðan mamma hennar gekk niðulút af velli.Katrín datt af baki á meðan áskorunin fór fram en hún var fljót að fara á bak aftur og klára áskorunina við dóttur sína enda mikil keppnismanneskja.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hestar Rangárþing ytra Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Hestamenn reyna nú að toppa hvern annan í skemmtilegri áskorun, sem gengur út á það að beisla og leggja hnakk á hest eftir að hafa hoppað upp upp á hestinn og setið á honum berbakt á meðan gjörningurinn fer fram. Hestamenn landsins keppast nú við að finna eitthvað sniðugt til að gera á tímum kórónuveirunnar og þegar búið er að slá landsmót hestamanna af, sem fara átti fram á Hellu í sumar. Mótið verður þess í stað haldið sumarið 2022. Áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir skora á hvorn annan að leysa ákveðna þraut en hún byggir á því að beisla og leggja hnakkinn og festa hann á hestinn sitjandi á honum berbakt. Það þarf mikla færni og liðleika til að ná þessu á sem skemmstum tíma.Katrín sem segir að hestamenn finni sér ýmislegt skemmtilegt að gera á meðan kórónaveiran gengur yfir.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mæðgurnar á Skeiðvöllum í Rangárþingi ytra ákváðu að keppa um það hvort væri fljótari. Guðlaug Birta er 14 ára með hryssuna Ynju frá Reykjavík, 11 vetra, en aldur mömmu hennar verður ekki gefin upp. Hún er með stóðhestinn Þyt frá Neðra-Seli, 21 vetra. „Já, það er ýmis vitleysan, sem kemur fram þegar það er svona ástand eins og er í þjóðfélaginu í dag, fólk að gera sér eitthvað til skemmtunar,“ segir Katrín.Guðlaug Birta fagnaði sigri á mömmu sinni á hestinum Ynju. Hér er hún að festa gjörðina á hnakknum.Magnús Hllynur Hreiðarsson.Þegar ljóst var að Guðlaug Birta sigraði mömmu sína tók hún glæsileg afstökk af Ynju og meðan mamma hennar gekk niðulút af velli.Katrín datt af baki á meðan áskorunin fór fram en hún var fljót að fara á bak aftur og klára áskorunina við dóttur sína enda mikil keppnismanneskja.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hestar Rangárþing ytra Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira