Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2020 23:00 Klopp glaður í bragði. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Messi er sagður vera á leið burt frá Barcelona og hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarnar vikur. Klopp vill sjá Argentínumanninn í enska boltanum en efast þó um að það gerist. „Það væri erfiðara að vinna City ef þeir myndu ná í Messi en það yrði stórt fyrir ensku úrvalsdeildina að fá besta leikmann heims í deildina,“ sagði Klopp. „Ég er þó ekki viss um að Premier League þurfi það „búst“ sem hann myndi gefa henni. Það yrði þó áhugavert að sjá hann í úrvalsdeildinni.“ „Hann hefur aldrei spilað fyrir utan Spán og fótboltinn er allt öðruvísi í Englandi. Ég vil gjarnan sjá hann spila hérna en ég er ekki viss um að það muni gerast,“ sagði Klopp. Liverpool vann ensku úrvalsdeildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. "It would make Man City stronger but it wouldn't make them unbeatable. Barcelona haven't won the Champions League for a few years."Is Lionel Messi set for a reunion with Pep Guardiola? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00 Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Messi er sagður vera á leið burt frá Barcelona og hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarnar vikur. Klopp vill sjá Argentínumanninn í enska boltanum en efast þó um að það gerist. „Það væri erfiðara að vinna City ef þeir myndu ná í Messi en það yrði stórt fyrir ensku úrvalsdeildina að fá besta leikmann heims í deildina,“ sagði Klopp. „Ég er þó ekki viss um að Premier League þurfi það „búst“ sem hann myndi gefa henni. Það yrði þó áhugavert að sjá hann í úrvalsdeildinni.“ „Hann hefur aldrei spilað fyrir utan Spán og fótboltinn er allt öðruvísi í Englandi. Ég vil gjarnan sjá hann spila hérna en ég er ekki viss um að það muni gerast,“ sagði Klopp. Liverpool vann ensku úrvalsdeildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. "It would make Man City stronger but it wouldn't make them unbeatable. Barcelona haven't won the Champions League for a few years."Is Lionel Messi set for a reunion with Pep Guardiola? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00 Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30
Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00
Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00