Pulis segir að Messi geti sýnt snilli sína á köldu rigningarkvöldi í Stoke Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2020 15:30 Það styttist í að Messi þakki fyrir sig hjá Barcelona, virðist vera. vísir/epa Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. Messi hefur sex sinnum unnið Gullknöttinn og safnað fjöldan öllum af titlum hjá Barcelona en nú gæti hann verið á leið í ensku úrvalsdeildinni. Messi er sagður vilja burt frá Barcelona og nú er talið líklegast að hans næsti áfangastaður verði Manchester City. Því hafa menn sett spurningarmerki við hvort að Messi nái að fóta sig í úrvalsdeildinni. If Messi goes to Man City and Stoke are promoted, football's greatest question will finally be answered... pic.twitter.com/BJdmbjZjki— FootballFunnys (@FootballFunnnys) August 29, 2020 „Fólk er að spyrja hvort að Lionel Messi gæti spilað í Stoke þegar það er rignað og blautt á þriðjudagskvöldi eða einhverjum af minni völlunum í ensku úrvalsdeildinni, semji hann við Man. City,“ sagði Pulis sem stýrði Stoke frá 2002 til 2005 og svo aftur 2006-2013. „Ég held að hann yrði magnaður. Hann er með rosalega hæfileika auðvitað. Ég gleymi því ekki þegar ég sat með syni mínum og horfði á hann hita upp fyrir leik gegn Arsenal. Hann bombaði boltanum lengst upp í loftið og tók svo lá hann dauður þegar hann kom aftur niður.“ „Ég og sonur minn horfðum bara á hvorn annan. Venjulegt fólk getur þetta ekki. Fólk gleymir hversu sterkur hann er. Hann er harður og sama hvernig aðstæðurnar líta út þá mun hann skapa færi fyrir sig sjálfan eða samherja sína.“ „Ef hann kemur í ensku úrvalsdeildina væri það frábært eftir allt sem hefur gengið á síðutsu sex mánuði. Hann myndi lýsa upp leikinn. Stoke er ekki í úrvalsdeildinni en hugsaðu hvað þetta gerir fyrir lið eins og Burnley, Sheffield, Brighton og mína gömlu vini í WBA, að hafa Messi inni á vellinum,“ sagði Pulis. 'I think he would be amazing'Tony Pulis says Lionel Messi COULD do it on a cold, wet Tuesday night in Stokehttps://t.co/svLxkfOXsN— MailOnline Sport (@MailSport) August 29, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30 „Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00 Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. Messi hefur sex sinnum unnið Gullknöttinn og safnað fjöldan öllum af titlum hjá Barcelona en nú gæti hann verið á leið í ensku úrvalsdeildinni. Messi er sagður vilja burt frá Barcelona og nú er talið líklegast að hans næsti áfangastaður verði Manchester City. Því hafa menn sett spurningarmerki við hvort að Messi nái að fóta sig í úrvalsdeildinni. If Messi goes to Man City and Stoke are promoted, football's greatest question will finally be answered... pic.twitter.com/BJdmbjZjki— FootballFunnys (@FootballFunnnys) August 29, 2020 „Fólk er að spyrja hvort að Lionel Messi gæti spilað í Stoke þegar það er rignað og blautt á þriðjudagskvöldi eða einhverjum af minni völlunum í ensku úrvalsdeildinni, semji hann við Man. City,“ sagði Pulis sem stýrði Stoke frá 2002 til 2005 og svo aftur 2006-2013. „Ég held að hann yrði magnaður. Hann er með rosalega hæfileika auðvitað. Ég gleymi því ekki þegar ég sat með syni mínum og horfði á hann hita upp fyrir leik gegn Arsenal. Hann bombaði boltanum lengst upp í loftið og tók svo lá hann dauður þegar hann kom aftur niður.“ „Ég og sonur minn horfðum bara á hvorn annan. Venjulegt fólk getur þetta ekki. Fólk gleymir hversu sterkur hann er. Hann er harður og sama hvernig aðstæðurnar líta út þá mun hann skapa færi fyrir sig sjálfan eða samherja sína.“ „Ef hann kemur í ensku úrvalsdeildina væri það frábært eftir allt sem hefur gengið á síðutsu sex mánuði. Hann myndi lýsa upp leikinn. Stoke er ekki í úrvalsdeildinni en hugsaðu hvað þetta gerir fyrir lið eins og Burnley, Sheffield, Brighton og mína gömlu vini í WBA, að hafa Messi inni á vellinum,“ sagði Pulis. 'I think he would be amazing'Tony Pulis says Lionel Messi COULD do it on a cold, wet Tuesday night in Stokehttps://t.co/svLxkfOXsN— MailOnline Sport (@MailSport) August 29, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30 „Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00 Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30
„Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00
Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00
Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30
Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti