Þúsundir mótmæltu sóttvarnaaðgerðum yfirvalda Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2020 15:58 Frá mótmælunum í dag. Vísir/AP Mikill fjöldi fólks kom saman í mótmælagöngu í Berlín í Þýskalandi í dag. Talið er að fjöldinn hafi hlaupið á þúsundum en lögregla skyldaði mótmælendur til þess að nota andlitsgrímur í mótmælunum. Yfirvöld í Berlín höfðu reynt að koma í veg fyrir mótmælin af ótta við að sóttvarnatilmæli yrðu hundsuð. Dómstóll felldi bann við mótmælunum úr gildi og fóru þau fram líkt og áætlað var. Samkvæmt tölum lögreglu tóku átján þúsund þátt í mótmælunum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins voru mótmælin nokkuð friðsæl en vegna þess hversu margir neituðu að vera með grímur þurfti lögregla að skerast í leikinn og tvístra mótmælendum. Þá voru fjarlægðarmörk ekki virt þrátt fyrir tilmæli lögreglu. Talið er að átján þúsund hafi tekið þátt í mótmælunum.Vísir/AP Önnur bylgja faraldursins fór að láta á sér kræla í Þýskalandi aftur í ágúst eftir gott gengi í baráttunni við veiruna. Grímuskyldu hefur verið komið á víða og hefur bann við stórum opinberum samkomum verið framlengt til næsta árs. Lögregla greindi frá því á Twitter-síðu sinni að rætt hafði verið við skipuleggjanda mótmælanna og hann beðinn um að biðja mótmælendur að virða fjarlægðarmörk. Wir stellen fest, dass bei der Demo auf der Straße des 17. Juni die Abstände nicht ausreichend eingehalten werden. Wir fragen derzeit den Versammlungsleiter, ob er unter diesen Umständen seine Versammlung überhaupt beginnen möchte und raten vom weiteren Zuströmen ab. #b2908— Polizei Berlin Einsatz (@PolizeiBerlin_E) August 29, 2020 Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52 Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Mikill fjöldi fólks kom saman í mótmælagöngu í Berlín í Þýskalandi í dag. Talið er að fjöldinn hafi hlaupið á þúsundum en lögregla skyldaði mótmælendur til þess að nota andlitsgrímur í mótmælunum. Yfirvöld í Berlín höfðu reynt að koma í veg fyrir mótmælin af ótta við að sóttvarnatilmæli yrðu hundsuð. Dómstóll felldi bann við mótmælunum úr gildi og fóru þau fram líkt og áætlað var. Samkvæmt tölum lögreglu tóku átján þúsund þátt í mótmælunum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins voru mótmælin nokkuð friðsæl en vegna þess hversu margir neituðu að vera með grímur þurfti lögregla að skerast í leikinn og tvístra mótmælendum. Þá voru fjarlægðarmörk ekki virt þrátt fyrir tilmæli lögreglu. Talið er að átján þúsund hafi tekið þátt í mótmælunum.Vísir/AP Önnur bylgja faraldursins fór að láta á sér kræla í Þýskalandi aftur í ágúst eftir gott gengi í baráttunni við veiruna. Grímuskyldu hefur verið komið á víða og hefur bann við stórum opinberum samkomum verið framlengt til næsta árs. Lögregla greindi frá því á Twitter-síðu sinni að rætt hafði verið við skipuleggjanda mótmælanna og hann beðinn um að biðja mótmælendur að virða fjarlægðarmörk. Wir stellen fest, dass bei der Demo auf der Straße des 17. Juni die Abstände nicht ausreichend eingehalten werden. Wir fragen derzeit den Versammlungsleiter, ob er unter diesen Umständen seine Versammlung überhaupt beginnen möchte und raten vom weiteren Zuströmen ab. #b2908— Polizei Berlin Einsatz (@PolizeiBerlin_E) August 29, 2020
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52 Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52
Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57