Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 13:40 Frá fundi borgarstjórnar Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. Um tilraunaverkefni er að ræða þar sem liðurinn verður á dagskrá í upphafi sex borgarstjórnarfunda fram til áramóta. Pawel Bartozek, forseti borgarstjórnar, hefur sagt að litið hafi verið til þingsins, þar sem óundirbúnar fyrirspurnir sé sá dagskrárliður í þinginu sem hafi vakið „smá athygli“. Vonaðist hann til að með þessu verði hægt að fá skörp skoðanaskipti eða þá upplýsingagjöf fyrir fundinn. Hægt er að fylgjast með fyrirspurnatímanum í spilaranum að neðan. Á heimasíðu Reykjavíkur má sjá dagskrá fundarins sem hefst nú klukkan 14. Þar segir að allir flokkar í minnihluta muni beina spurningum til Dags B. Eggertssonar, en að meirihlutinn muni í sameiningu beina fyrirspurn til Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðismanna í borginni, um eftirlitsmyndavélar. Fyrirspurn til borgarstjóra um samgöngusáttmála – Sjálfstæðisflokkur Fyrirspurn til Eyþórs Laxdal Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um eftirlitsmyndavélar - Samfylking, Viðreisn, Píratar og Vinstri græn Fyrirspurn til borgarstjóra um biðlista eftir félagslegu húsnæði – Sósíalistaflokkur Íslands Fyrirspurn til borgarstjóra um Reykjavíkurflugvöll – Miðflokkur Fyrirspurn til borgarstjóra um skólamál og/eða velferðarmál – Flokkur fólksins Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. Um tilraunaverkefni er að ræða þar sem liðurinn verður á dagskrá í upphafi sex borgarstjórnarfunda fram til áramóta. Pawel Bartozek, forseti borgarstjórnar, hefur sagt að litið hafi verið til þingsins, þar sem óundirbúnar fyrirspurnir sé sá dagskrárliður í þinginu sem hafi vakið „smá athygli“. Vonaðist hann til að með þessu verði hægt að fá skörp skoðanaskipti eða þá upplýsingagjöf fyrir fundinn. Hægt er að fylgjast með fyrirspurnatímanum í spilaranum að neðan. Á heimasíðu Reykjavíkur má sjá dagskrá fundarins sem hefst nú klukkan 14. Þar segir að allir flokkar í minnihluta muni beina spurningum til Dags B. Eggertssonar, en að meirihlutinn muni í sameiningu beina fyrirspurn til Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðismanna í borginni, um eftirlitsmyndavélar. Fyrirspurn til borgarstjóra um samgöngusáttmála – Sjálfstæðisflokkur Fyrirspurn til Eyþórs Laxdal Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um eftirlitsmyndavélar - Samfylking, Viðreisn, Píratar og Vinstri græn Fyrirspurn til borgarstjóra um biðlista eftir félagslegu húsnæði – Sósíalistaflokkur Íslands Fyrirspurn til borgarstjóra um Reykjavíkurflugvöll – Miðflokkur Fyrirspurn til borgarstjóra um skólamál og/eða velferðarmál – Flokkur fólksins
Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira