Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 15:37 Gabriel dos Santos Magalhaes í leik með Lille í frönsku deildinni. Getty/Jean Catuffe Bikarmeistarar Arsenal hafa gengið frá kaupunum á brasilíska knattspyrnumanninum Gabriel Magalhaes en félagið opinberaði það á samfélagsmiðlum sínum í dag. Gabriel Magalhaes er 22 ára vinstri bakvörður og Arsenal mun byrja á því að borga fyrir hann 26 milljónir evra en fjórar milljónir gætu síðan bæst við kaupverðið. Gabriel hefur þegar fengið treyju númer sex hjá Arsenal. Hann hefur verið fastamaður í liði Lille og hjálpaði liðinu að ná fjórða sætinu í frönsku deildinni. BREAKING: Arsenal confirm the signing of defender Gabriel Magalhaes from Lille on long-term contract.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 1, 2020 Gabriel Magalhaes kemur þó ekki strax til móts við liðið því hann er enn að taka út fjórtán daga sóttkví eftir að hafa verið í Frakklandi. Gabriel Magalhaes heitir fullu nafni Gabriel dos Santos Magalhaes en hann var búinn að vera hjá Lille frá því í janúar 1997. Lille hafði þó sent strákainn á láni til bæði Troyes í Fraklandi sem og til Dinamo Zagreb í Króatíu. Hann kom sterkur til baka eftir þann tíma. „Hann hefur marga kosti og mun hjálpa okkur að bæta varnarleikinn og verða betra lið. Hann sýndi það og sannaði með Lille að hann er hæfileikaríkur varnarmaður og okkur hlakkar til að sjá hann vaxa og dafna sem leikmaður Arsenal,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. „Við erum ánægður með að fá Gabriel. Við höfum fylgst lengi með honum og það höfðu mörg félög áhuga á honum. Við erum stoltir af því að okkur tókst að semja bæði við félagið og leikmanninn. Gabriel hefur mikil gæði,“ sagði Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @biel_m04! pic.twitter.com/xT1idCej8r— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Bikarmeistarar Arsenal hafa gengið frá kaupunum á brasilíska knattspyrnumanninum Gabriel Magalhaes en félagið opinberaði það á samfélagsmiðlum sínum í dag. Gabriel Magalhaes er 22 ára vinstri bakvörður og Arsenal mun byrja á því að borga fyrir hann 26 milljónir evra en fjórar milljónir gætu síðan bæst við kaupverðið. Gabriel hefur þegar fengið treyju númer sex hjá Arsenal. Hann hefur verið fastamaður í liði Lille og hjálpaði liðinu að ná fjórða sætinu í frönsku deildinni. BREAKING: Arsenal confirm the signing of defender Gabriel Magalhaes from Lille on long-term contract.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 1, 2020 Gabriel Magalhaes kemur þó ekki strax til móts við liðið því hann er enn að taka út fjórtán daga sóttkví eftir að hafa verið í Frakklandi. Gabriel Magalhaes heitir fullu nafni Gabriel dos Santos Magalhaes en hann var búinn að vera hjá Lille frá því í janúar 1997. Lille hafði þó sent strákainn á láni til bæði Troyes í Fraklandi sem og til Dinamo Zagreb í Króatíu. Hann kom sterkur til baka eftir þann tíma. „Hann hefur marga kosti og mun hjálpa okkur að bæta varnarleikinn og verða betra lið. Hann sýndi það og sannaði með Lille að hann er hæfileikaríkur varnarmaður og okkur hlakkar til að sjá hann vaxa og dafna sem leikmaður Arsenal,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. „Við erum ánægður með að fá Gabriel. Við höfum fylgst lengi með honum og það höfðu mörg félög áhuga á honum. Við erum stoltir af því að okkur tókst að semja bæði við félagið og leikmanninn. Gabriel hefur mikil gæði,“ sagði Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @biel_m04! pic.twitter.com/xT1idCej8r— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira