„Gaman að sjá hvað þátttakendur hafa mikið keppnisskap“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2020 14:29 Hér má sjá mynd baksviðs fyrir fyrsta þáttinn. Kviss er nýr spurningaþáttur þar sem þekkt og skemmtilegt fólk keppir fyrir hönd íþróttafélaganna sem það styður. 16 lið mæta til leiks og keppa í útsláttarkeppni þar til eitt lið verður krýnt Íslandsmeistari í spurningakeppni í desember. Fyrsti þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldið. „Þátturinn er fyrst og fremst léttur og skemmtilegur og áhorfendur heima í stofu eiga að geta svarað með. En það er samt mikið í húfi og hart barist. Liðin sem vinna sínar viðureignir halda áfram og í lokin krýnum við Íslandsmeistara í spurningakeppni,“ segur Björn Bragi Arnarson umsjónamaður þáttarins. „Mér hefur lengi þótt það skemmtileg hugmynd að fá fólk til að keppa fyrir félagsliðið sitt í spurningakeppni. Þetta eru samt ekki íþróttaspurningar og fæstir keppendurnir eiga glæstan íþróttaferil að baki. Þetta er frekar fólk sem áhorfendur kannast við úr gríni, tónlist, sjónvarpi, leikhúsi og þess háttar.“ Hann segir að tökur hafi gengið ótrúlega vel og verið mikil stemning. „Það er gaman að sjá hvað þátttakendur hafa mikið keppnisskap. Enda ekki annað hægt. Þú vilt ekki bregðast þegar þú ert að keppa undir merkjum íþróttafélagsins úr hverfinu eða bænum þínum.“ Í fyrstu viðureign mætast Breiðablik og FH. Lið Breiðabliks skipa Herra Hnetusmjör og Eva Ruza en lið FH skipa Jón Jónsson og Björg Magnúsdóttir. Bíó og sjónvarp Kviss Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Kviss er nýr spurningaþáttur þar sem þekkt og skemmtilegt fólk keppir fyrir hönd íþróttafélaganna sem það styður. 16 lið mæta til leiks og keppa í útsláttarkeppni þar til eitt lið verður krýnt Íslandsmeistari í spurningakeppni í desember. Fyrsti þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldið. „Þátturinn er fyrst og fremst léttur og skemmtilegur og áhorfendur heima í stofu eiga að geta svarað með. En það er samt mikið í húfi og hart barist. Liðin sem vinna sínar viðureignir halda áfram og í lokin krýnum við Íslandsmeistara í spurningakeppni,“ segur Björn Bragi Arnarson umsjónamaður þáttarins. „Mér hefur lengi þótt það skemmtileg hugmynd að fá fólk til að keppa fyrir félagsliðið sitt í spurningakeppni. Þetta eru samt ekki íþróttaspurningar og fæstir keppendurnir eiga glæstan íþróttaferil að baki. Þetta er frekar fólk sem áhorfendur kannast við úr gríni, tónlist, sjónvarpi, leikhúsi og þess háttar.“ Hann segir að tökur hafi gengið ótrúlega vel og verið mikil stemning. „Það er gaman að sjá hvað þátttakendur hafa mikið keppnisskap. Enda ekki annað hægt. Þú vilt ekki bregðast þegar þú ert að keppa undir merkjum íþróttafélagsins úr hverfinu eða bænum þínum.“ Í fyrstu viðureign mætast Breiðablik og FH. Lið Breiðabliks skipa Herra Hnetusmjör og Eva Ruza en lið FH skipa Jón Jónsson og Björg Magnúsdóttir.
Bíó og sjónvarp Kviss Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira