Hikar ekki við að nota Greenwood og Foden á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2020 13:30 Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn Manchester-liðanna United og City, eru meðal þeirra í enska hópnum sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum á morgun. getty/Mike Egerton Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist ekki hika við að nota ungu leikmennina í enska hópnum, eins og Mason Greenwood og Phil Foden, gegn Íslandi í Þjóðadeildinni á morgun. Greenwood og Foden eru meðal sjö nýliða í enska landsliðshópnum. Þeir leika með Manchester-liðunum, United og City. „Þú bjóst væntanlega ekki við svari við þessu,“ sagði Southgate og hló er hann var spurður á blaðamannafundi hvort Greenwood eða Foden myndu koma við sögu á morgun. „Það sem ég vil segja er að miðað við það sem við höfum séð á æfingasvæðinu hikum við ekki við að nota neina af leikmönnunum í hópnum. Þess vegna voru þeir valdir en þú veist aldrei alveg hvernig leikmenn aðlagast og falla inn í hópinn. En þeir [Greenwood og Foden] eru meðal okkar ungu og spennandi leikmanna.“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, var einnig spurður út Greenwood og hrósaði honum í hástert. „Hann hefur verið frábær,“ sagði Kane. „Strax frá fyrstu æfingu hefur verið augljóst að hann er með mikið sjálftraust og ekki hræddur við að skjóta á markið eða leika á menn. Það er það sem við viljum.“ Greenwood er yngsti leikmaðurinn í enska hópnum, aðeins átján ára. Hann lék 49 leiki með United í öllum keppnum á síðasta tímabili og skoraði sautján mörk. Foden, sem er tvítugur, lék samtals 38 leiki fyrir City á síðasta tímabili og skoraði átta mörk. Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist ekki hika við að nota ungu leikmennina í enska hópnum, eins og Mason Greenwood og Phil Foden, gegn Íslandi í Þjóðadeildinni á morgun. Greenwood og Foden eru meðal sjö nýliða í enska landsliðshópnum. Þeir leika með Manchester-liðunum, United og City. „Þú bjóst væntanlega ekki við svari við þessu,“ sagði Southgate og hló er hann var spurður á blaðamannafundi hvort Greenwood eða Foden myndu koma við sögu á morgun. „Það sem ég vil segja er að miðað við það sem við höfum séð á æfingasvæðinu hikum við ekki við að nota neina af leikmönnunum í hópnum. Þess vegna voru þeir valdir en þú veist aldrei alveg hvernig leikmenn aðlagast og falla inn í hópinn. En þeir [Greenwood og Foden] eru meðal okkar ungu og spennandi leikmanna.“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, var einnig spurður út Greenwood og hrósaði honum í hástert. „Hann hefur verið frábær,“ sagði Kane. „Strax frá fyrstu æfingu hefur verið augljóst að hann er með mikið sjálftraust og ekki hræddur við að skjóta á markið eða leika á menn. Það er það sem við viljum.“ Greenwood er yngsti leikmaðurinn í enska hópnum, aðeins átján ára. Hann lék 49 leiki með United í öllum keppnum á síðasta tímabili og skoraði sautján mörk. Foden, sem er tvítugur, lék samtals 38 leiki fyrir City á síðasta tímabili og skoraði átta mörk.
Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti