Íslendingurinn fljúgandi í Hollandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 17:00 Elías Már Ómarsson fagnar marki með Excelsior Rotterdam liðinu. Getty/Angelo Blankespoor Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í hollensku b-deildinni á þessu tímabili. Elías Már skoraði þrennu um helgina þegar lið hans Excelsior Rotterdam tapaði 4-6 á móti Almere City í miklum markaleik. Elías Már hafði skorað tvö mörk í 6-1 sigri á 21 árs liði PSV Eindhoven í fyrstu umferðinni. Excelsior Rotterdam hefur skorað tíu mörk í fyrstu tveimur umferðunum en er engu að síður bara með þrjú stig. View this post on Instagram voor Elias na 18 minuten! Ondertussen staat het 3-3 na 25 minuten in een knotsgek duel! #samensterk #excalm A post shared by Excelsior Rotterdam (@excelsiorrdam) on Sep 6, 2020 at 3:43am PDT Elías Már kom sínu liði í 2-1 og 3-1 á sextándu og átjándu mínútu en gestirnir í Almere City svöruðu með fjórum mörkum í röð. Elías minnkaði muninn síðan í 4-5 þremur mínútum fyrir leikslok en leikmenn Almere City innsigluðu 6-4 sigur sinn mínútu síðar. Þrenna Elíasar var hin fullkomna þrenna því hann skoraði fyrst með hægri fæti, svo með vinstri fæti og síðasta markið skoraði hann með skalla. Elías Már er því með helming marka liðsins og hann er núna með tveggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Elías Már hefur tekið upp þráðinn frá því í fyrra þegar hann endaði tímabilið í miklu stuði. Elías Már skoraði ellefu deildarmörk í fyrra en þar af komu átta þeirra í síðustu átta leikjunum. Elías er því með þrettán mörk í síðustu tíu leikjum sínum í hollensku b-deildinni. Hollenski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í hollensku b-deildinni á þessu tímabili. Elías Már skoraði þrennu um helgina þegar lið hans Excelsior Rotterdam tapaði 4-6 á móti Almere City í miklum markaleik. Elías Már hafði skorað tvö mörk í 6-1 sigri á 21 árs liði PSV Eindhoven í fyrstu umferðinni. Excelsior Rotterdam hefur skorað tíu mörk í fyrstu tveimur umferðunum en er engu að síður bara með þrjú stig. View this post on Instagram voor Elias na 18 minuten! Ondertussen staat het 3-3 na 25 minuten in een knotsgek duel! #samensterk #excalm A post shared by Excelsior Rotterdam (@excelsiorrdam) on Sep 6, 2020 at 3:43am PDT Elías Már kom sínu liði í 2-1 og 3-1 á sextándu og átjándu mínútu en gestirnir í Almere City svöruðu með fjórum mörkum í röð. Elías minnkaði muninn síðan í 4-5 þremur mínútum fyrir leikslok en leikmenn Almere City innsigluðu 6-4 sigur sinn mínútu síðar. Þrenna Elíasar var hin fullkomna þrenna því hann skoraði fyrst með hægri fæti, svo með vinstri fæti og síðasta markið skoraði hann með skalla. Elías Már er því með helming marka liðsins og hann er núna með tveggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Elías Már hefur tekið upp þráðinn frá því í fyrra þegar hann endaði tímabilið í miklu stuði. Elías Már skoraði ellefu deildarmörk í fyrra en þar af komu átta þeirra í síðustu átta leikjunum. Elías er því með þrettán mörk í síðustu tíu leikjum sínum í hollensku b-deildinni.
Hollenski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira