Berst við Gylfa um mínútur í vetur og Ancelotti hrósar honum í hástert Anton Ingi Leifsson skrifar 7. september 2020 15:30 Allan verður í treyju númer sex hjá Everton. vísir/getty Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er himinlifandi með að félagið hafi náð krækja í miðjumanninn Allan sem kemur til félagsins frá Napoli. Napoli hefur í sumar verið mikið orðaður við Everton en á mánudaginn var það svo staðfest að hann hefði skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Þar með mun samkeppnin aukast hjá Gylfa Sigurðssyni en enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn. „Mér finnst Allan frábær leikmaður sem kemur með orku og gæði inn á miðjuna. Ég þekki hann vel og hann þekkir mig. Stuðningsmennirnir munu elska hann því hann spilar af mikilli ástríðu,“ sagði Ancelotti við heimasíðu Everton. | We can't wait to see Allan getting stuck in at Goodison - and he's excited for the atmosphere when fans are allowed to return.#BemVindoAllan— Everton (@Everton) September 6, 2020 „Það er frábært að fá hann og hann mun styrkja hópinn. Hann er góður taktískt. Hann er mjög öflugur varnarlega og vinnur marga bolta. Hann er ákafur og því hann er Brasilíumaður getur hann hjálpað til með og án boltans.“ „Ég þakka félaginu og stjórnarmönnunum að sækja hann því hann kemur til með að styrkja okkur. Allan er leiðtogi sem tekur fótboltann alvarlega og er atvinnumaður,“ sagði Ancelotti. Ítalinn bætti við að lokum að Allan gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir félagið um komandi helgi er liðið mætir Tottenham á útivelli í 1. umferð enska boltans. Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er himinlifandi með að félagið hafi náð krækja í miðjumanninn Allan sem kemur til félagsins frá Napoli. Napoli hefur í sumar verið mikið orðaður við Everton en á mánudaginn var það svo staðfest að hann hefði skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Þar með mun samkeppnin aukast hjá Gylfa Sigurðssyni en enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn. „Mér finnst Allan frábær leikmaður sem kemur með orku og gæði inn á miðjuna. Ég þekki hann vel og hann þekkir mig. Stuðningsmennirnir munu elska hann því hann spilar af mikilli ástríðu,“ sagði Ancelotti við heimasíðu Everton. | We can't wait to see Allan getting stuck in at Goodison - and he's excited for the atmosphere when fans are allowed to return.#BemVindoAllan— Everton (@Everton) September 6, 2020 „Það er frábært að fá hann og hann mun styrkja hópinn. Hann er góður taktískt. Hann er mjög öflugur varnarlega og vinnur marga bolta. Hann er ákafur og því hann er Brasilíumaður getur hann hjálpað til með og án boltans.“ „Ég þakka félaginu og stjórnarmönnunum að sækja hann því hann kemur til með að styrkja okkur. Allan er leiðtogi sem tekur fótboltann alvarlega og er atvinnumaður,“ sagði Ancelotti. Ítalinn bætti við að lokum að Allan gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir félagið um komandi helgi er liðið mætir Tottenham á útivelli í 1. umferð enska boltans.
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira