Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2020 10:46 Þrjú teymi þróa tillögur að svæðinu við Gufunesbryggju, sem sjá má hér. Mynd/Reykjavíkurborg Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum samtakanna C40 og snýst um að þverfagleg teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðirnar með það að meginmarkmiði að þar rísi f„yrirmyndarbyggingar í sjálfbærni.“ Reykjavíkurborg er þátttakandi í C40 ásamt um hundrað öðrum borgum. Gufunesbryggja og Sævarhöfði 31 eru þær lóðir sem Reykjavíkurborg bauð fram að þessu sinni. Tvö teymi vinna að tillögum fyrir Sævarhöfða 31, sem er um þrjú þúsund fermetra þróunarlóð, þar sem meðal annars má finna gamalt sementssíló. Tvö teymi fá tækifæri til að koma með tillögu að svæðinu. Þau eru: The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf. Tvö teymi þróa tillögur að svæðinu á Sævarhöfða, sem sjá má hér.Mynd/Reykjavíkurborg Þá er einnig horft til Gufunesbryggju og svæðið sem þar er undir nú er um fimm þúsund fermetrar. í keppnislýsingu var áréttað að svæðið í heild verði segull skapandi lista og að á keppnissvæðinu sjálfu sem er við ströndina séu mikil tækifæri fyrir heilsutengda starfsemi. Þrjú teymi fá tækifæri til að koma með tillögur að svæðinu. Þau eru: Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers Reykjavík Skipulag Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum samtakanna C40 og snýst um að þverfagleg teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðirnar með það að meginmarkmiði að þar rísi f„yrirmyndarbyggingar í sjálfbærni.“ Reykjavíkurborg er þátttakandi í C40 ásamt um hundrað öðrum borgum. Gufunesbryggja og Sævarhöfði 31 eru þær lóðir sem Reykjavíkurborg bauð fram að þessu sinni. Tvö teymi vinna að tillögum fyrir Sævarhöfða 31, sem er um þrjú þúsund fermetra þróunarlóð, þar sem meðal annars má finna gamalt sementssíló. Tvö teymi fá tækifæri til að koma með tillögu að svæðinu. Þau eru: The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf. Tvö teymi þróa tillögur að svæðinu á Sævarhöfða, sem sjá má hér.Mynd/Reykjavíkurborg Þá er einnig horft til Gufunesbryggju og svæðið sem þar er undir nú er um fimm þúsund fermetrar. í keppnislýsingu var áréttað að svæðið í heild verði segull skapandi lista og að á keppnissvæðinu sjálfu sem er við ströndina séu mikil tækifæri fyrir heilsutengda starfsemi. Þrjú teymi fá tækifæri til að koma með tillögur að svæðinu. Þau eru: Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers
The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf.
Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers
Reykjavík Skipulag Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira