Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Frostavetur í Firðinum Ingvi Þór Sæmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 9. september 2020 11:00 mynd/facebook-síða handknattleiksdeildar fh/vilhelm Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með tveimur leikjum föstudaginn 11. september. Fyrst skoðum við liðin sem við teljum að muni reka lestina í Olís-deildinni í vetur og berjist um að halda sér uppi. Að okkar mati stefnir allt í erfiðan vetur hjá Hafnarfjarðarliðunum, FH og Haukum. FH-ingar eru nýliðar í Olís-deildinni á meðan Haukar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku og eru með veikara lið en á síðasta tímabili. Hildur Guðjónsdóttir kom til FH frá Stjörnunni.mynd/facebook-síða handknattleiksdeildar fh FH í 8. sæti: Brött brekka hjá nýliðunum Eftir fjögurra ára fjarveru snýr FH aftur í Olís-deildina. FH-ingar voru í 2. sæti Grill 66-deildarinnar þegar tímabilið var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins en var úthlutað sæti í Olís-deildinni. Ljóst er að tímabilið sem framundan er verður krefjandi fyrir FH. En liðið ætlar að gefa allt í þetta og hefur m.a. sótt sænskan leikstjórnanda og tvo leikmenn frá Stjörnunni í sumar. FH verður hins vegar án síns markahæsta leikmanns á síðasta tímabili, hornamannsins Ragnheiðar Tómasdóttur sem er farin til Slóvakíu í læknanám. Þjálfari FH er Jakob Lárusson en hann er á sínu öðru tímabili með liðið. Í það vantar sárlega örvhenta leikmenn. Þá er reynslan ekki mikil og hætt við að stoðirnar séu ekki nógu styrkar. Gaman verður að fylgjast með Emilíu Ósk Steinarsdóttur sem er afar lofandi leikmaður. Hversu langt síðan að FH ... ... varð Íslandsmeistari: 38 ár (1982) ... varð deildarmeistari: Aldrei ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 20 ár (2000) ... varð bikarmeistari: 39 ár (1981) ... komst í bikarúrslit: 11 ár (2009) ... komst í úrslitakeppni: 6 ár (2014) ... komst í undanúrslit: 16 ár (2004) ... komst í lokaúrslit: 21 ár (1999) ... féll úr deildinni: 4 ár (2016) ... kom upp í deildina: 0 ár (2020) Gengi FH í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 B-deild (2. sæti) 2018-19 B-deild (6. sæti) 2017-18 B-deild (4. sæti) 2016-17 B-deild (3. sæti) 2015-16 14. sæti í deildinni 2014-15 10. sæti í deildinni 2013-14 6. sæti í deildinni 2012-13 6. sæti í deildinni 2011-12 9. sæti í deildinni Gengi FH í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 B-deild 2017-18 B-deild 2016-17 B-deild 2015-16 Ekki í úrslitakeppni 2014-15 Ekki í úrslitakeppni 2013-14 Átta liða úrslit 2012-13 Átta liða úrslit 2011-12 Ekki í úrslitakeppni View this post on Instagram FH í Olísdeild kvenna 2020! Eftir ákvörðun HSÍ í kvöld um að aflýsa mótahaldi er ljóst að FH mun leika í Olísdeild kvenna á næsta tímabili! Stelpurnar spiluðu heilt yfir frábærlega á tímabilinu og eru verðskuldað komnar í deild þeirra bestu! Innilega til hamingju stelpur og allir FH-ingar! #ViðerumFH #olisdeildin #handbolti A post shared by FH Handbolti (@fh_handbolti) on Apr 6, 2020 at 3:12pm PDT HBStatz tölurnar frá síðasta tímabili FH-liðið spilaði í Grill 66 deild kvenna og ekki til tölur. Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Zandra Jarvin frá Sparvagen (Svíþjóð) Emilie Vagnes Jacobsen frá Ålesund (Noregi) Hildur Guðjónsdóttir frá Stjörnunni Írena Björk Ómarsdóttir frá Stjörnunni Emma Havin Sardardóttir frá Gróttu Farnar: Dröfn Haraldsdóttir Embla Jónsdóttir til Þýskalands Diljá Sigurðardóttir Ragnheiður Tómasdóttir í nám erlendis Líklegt byrjunarlið Markvörður: Hrafnhildur Anna Þorsteinsdóttir Vinstra horn: Aþena Arna Ágústsdóttir Vinstri skytta: Britney Cots Miðja: Zandra Jarvin Hægri skytta: Emilía Ósk Steinarsdóttir Hægra horn: Andrea Valdimarsdóttir Lína: Fanney Þóra Þórsdóttir Britney Cots kom til FH 2018.mynd/heimasíða fh Verður að eiga gott tímabil Franska skyttan Britney Cots er að hefja sitt þriðja tímabil með FH. Hún er algjör lykilmaður í liðinu og gengi þess stendur og fellur að stórum hluta með frammistöðu hennar. Cots er mikilvæg á báðum endum vallarins. Á síðasta tímabili skoraði hún 65 mörk í nítján leikjum í Grill 66-deildinni. Sænska skyttan Sara Odden er á sínu öðru tímabili með Haukum.vísir/bára Haukar í 7. sæti: Búið að plokka skrautfjaðrirnar af Haukum Eftir að hafa verið á bestu liða landsins í nokkur ár tóku Haukar smá dýfu á síðasta tímabili. Þegar keppni var hætt var liðið í 5. sæti Olís-deildarinnar, fjórum stigum frá sæti í úrslitakeppninni. Haukar misstu sterka leikmenn fyrir síðasta tímabil og það sama gerðist fyrir þetta tímabil. Haukar eru búnir að missa aðalmarkvörðinn sinn, leikstjórnandann og besta varnarmanninn. Í staðinn fengu Haukar tvo leikmenn frá Grill 66-deildarliði Fjölnis og færeyskan landsliðsmarkvörð. Haukar skiptu líka um þjálfara eftir síðasta tímabil. Árni Stefán Guðjónsson hætti og hóað var í gömlu kempuna Gunnar Gunnarsson. Hans bíður krefjandi verkefni í vetur og ljóst að brekkan gæti orðið brött fyrir Hauka. Byrjunarlið Hauka er nokkuð frambærilegt og ef meiðsladraugurinn tekur ekki hús á Ásvöllum gæti liðið komist í úrslitakeppnina. En þá þarf nánast allt að ganga upp. Hversu langt síðan að Haukaliðið ... . .. varð Íslandsmeistari: 15 ár (2005) ... varð deildarmeistari: 4 ár (2016) ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 3 ár (2017) ... varð bikarmeistari: 13 ár (2007) ... komst í bikarúrslit: 2 ár (2018) ... komst í úrslitakeppni: 1 ár (2019) ... komst í undanúrslit: 1 ár (2019) ... komst í lokaúrslit: 15 ár (2005) ... féll úr deildinni: 30 ár (1990) ... kom upp í deildina: 28 ár (1992) Gengi Hauka í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 5. sæti í deildinni 2018-19 4. sæti í deildinni 2017-18 4. sæti í deildinni 2016-17 3. sæti í deildinni 2015-16 Deildarmeistari 2014-15 5. sæti í deildinni 2013-14 7. sæti í deildinni 2012-13 8. sæti í deildinni 2011-12 8. sæti í deildinni Gengi Hauka í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 Undanúrslit 2017-18 Undanúrslit 2016-17 Undanúrslit 2015-16 Undanúrslit 2014-15 Átta liða úrslit 2013-14 Átta liða úrslit 2012-13 Átta liða úrslit 2011-12 Ekki í úrslitakeppni View this post on Instagram Síðustu daga hafa ungar Haukastelpur skrifað undir sinn fyrsta samning við Handknattleiksdeild Hauka. Þetta eru þær Agnes Ósk Viðarsdóttir, Emilía Katrín Matthíasdóttir, Rakel Oddný Guðmundsdóttir og Thelma Melsteð. Allar þessar stelpur eru hluti af sterkum 2004 árgangi Hauka sem tryggði sér deildarmeistaratilitllinn í 4. fl kvenna á liðnu tímabili en þær eru einnig allar hluti af U-16 ára landsliði Íslands. Nokkar af stelpunum hafa nú þegar spilað sínar fyrstu mínútur í meistaraflokki á liðnu tímabili og er framtíðin sannarlega björt á Ásvöllum. Til hamingju stelpur! ÁFRAM HAUKAR #haukarfélagiðmitt #handbolti #olisdeildin #seinnibylgjan A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti) on Jun 24, 2020 at 10:54am PDT HBStatz tölurnar frá síðasta tímabili Sóknarleikur Hauka 2019/20 í tölum HBStatz Mörk skoruð í leik - 7. sæti (22,1) Skotnýting - 6. sæti (49,2%) Vítanýting - 8. sæti (72,1%) Hraðaupphlaupsmörk - 6. sæti (41) Stoðsendingar í leik - 7. sæti (6,5) Tapaðir boltar í leik - 5. sæti (12,9) Vörn og markvarsla Hauka 2019/20 í tölum HBStatz Mörk fengin á sig í leik - 5. sæti (24,9) Hlutfallsmarkvarsla - 4. sæti (32,3%) Varin víti - 2. sæti (14) Stolnir boltar - 4. sæti (78) Varin skot í vörn - 5. sæti (35) Lögleg stopp í leik - 5. sæti (22,7) Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Annika Fríðheim Petersen frá Færeyjum Guðrún Jenný Sigurðardóttir frá Fjölni Karen Birna Aradóttir frá Fjölni Farnar: Alexandra Líf Arnarsdóttir til HK Saga Sif Gísladóttir til Vals Guðrún Erla Bjarnadóttir til Fram Líklegt byrjunarlið Markvörður: Annika Fríðheim Petersen Vinstra horn: Birta Lind Jóhannsdóttir Vinstri skytta: Sara Odden Miðja: Karen Helga Díönudóttir Hægri skytta: Berta Rut Harðardóttir Hægra horn: Hekla Rún Ámundadóttir Lína: Rakel Sigurðardóttir Berta Rut Harðardóttir skoraði 88 mörk í átján leikjum í Olís-deild kvenna á síðasta tímabili.vísir/bára Verður að eiga gott tímabil Berta Rut Harðardóttir var markahæsti leikmaður Hauka á síðasta tímabili. Hún er gríðarlega efnileg skytta með góða skothönd en mætti bæta fleiri stoðsendingum við leik sinn. Haukar treysta á framlag frá Bertu og hún þarf að eiga A+ vetur, sérstaklega í ljósi þess hversu mikið liðið hefur misst. Olís-deild kvenna FH Haukar Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með tveimur leikjum föstudaginn 11. september. Fyrst skoðum við liðin sem við teljum að muni reka lestina í Olís-deildinni í vetur og berjist um að halda sér uppi. Að okkar mati stefnir allt í erfiðan vetur hjá Hafnarfjarðarliðunum, FH og Haukum. FH-ingar eru nýliðar í Olís-deildinni á meðan Haukar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku og eru með veikara lið en á síðasta tímabili. Hildur Guðjónsdóttir kom til FH frá Stjörnunni.mynd/facebook-síða handknattleiksdeildar fh FH í 8. sæti: Brött brekka hjá nýliðunum Eftir fjögurra ára fjarveru snýr FH aftur í Olís-deildina. FH-ingar voru í 2. sæti Grill 66-deildarinnar þegar tímabilið var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins en var úthlutað sæti í Olís-deildinni. Ljóst er að tímabilið sem framundan er verður krefjandi fyrir FH. En liðið ætlar að gefa allt í þetta og hefur m.a. sótt sænskan leikstjórnanda og tvo leikmenn frá Stjörnunni í sumar. FH verður hins vegar án síns markahæsta leikmanns á síðasta tímabili, hornamannsins Ragnheiðar Tómasdóttur sem er farin til Slóvakíu í læknanám. Þjálfari FH er Jakob Lárusson en hann er á sínu öðru tímabili með liðið. Í það vantar sárlega örvhenta leikmenn. Þá er reynslan ekki mikil og hætt við að stoðirnar séu ekki nógu styrkar. Gaman verður að fylgjast með Emilíu Ósk Steinarsdóttur sem er afar lofandi leikmaður. Hversu langt síðan að FH ... ... varð Íslandsmeistari: 38 ár (1982) ... varð deildarmeistari: Aldrei ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 20 ár (2000) ... varð bikarmeistari: 39 ár (1981) ... komst í bikarúrslit: 11 ár (2009) ... komst í úrslitakeppni: 6 ár (2014) ... komst í undanúrslit: 16 ár (2004) ... komst í lokaúrslit: 21 ár (1999) ... féll úr deildinni: 4 ár (2016) ... kom upp í deildina: 0 ár (2020) Gengi FH í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 B-deild (2. sæti) 2018-19 B-deild (6. sæti) 2017-18 B-deild (4. sæti) 2016-17 B-deild (3. sæti) 2015-16 14. sæti í deildinni 2014-15 10. sæti í deildinni 2013-14 6. sæti í deildinni 2012-13 6. sæti í deildinni 2011-12 9. sæti í deildinni Gengi FH í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 B-deild 2017-18 B-deild 2016-17 B-deild 2015-16 Ekki í úrslitakeppni 2014-15 Ekki í úrslitakeppni 2013-14 Átta liða úrslit 2012-13 Átta liða úrslit 2011-12 Ekki í úrslitakeppni View this post on Instagram FH í Olísdeild kvenna 2020! Eftir ákvörðun HSÍ í kvöld um að aflýsa mótahaldi er ljóst að FH mun leika í Olísdeild kvenna á næsta tímabili! Stelpurnar spiluðu heilt yfir frábærlega á tímabilinu og eru verðskuldað komnar í deild þeirra bestu! Innilega til hamingju stelpur og allir FH-ingar! #ViðerumFH #olisdeildin #handbolti A post shared by FH Handbolti (@fh_handbolti) on Apr 6, 2020 at 3:12pm PDT HBStatz tölurnar frá síðasta tímabili FH-liðið spilaði í Grill 66 deild kvenna og ekki til tölur. Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Zandra Jarvin frá Sparvagen (Svíþjóð) Emilie Vagnes Jacobsen frá Ålesund (Noregi) Hildur Guðjónsdóttir frá Stjörnunni Írena Björk Ómarsdóttir frá Stjörnunni Emma Havin Sardardóttir frá Gróttu Farnar: Dröfn Haraldsdóttir Embla Jónsdóttir til Þýskalands Diljá Sigurðardóttir Ragnheiður Tómasdóttir í nám erlendis Líklegt byrjunarlið Markvörður: Hrafnhildur Anna Þorsteinsdóttir Vinstra horn: Aþena Arna Ágústsdóttir Vinstri skytta: Britney Cots Miðja: Zandra Jarvin Hægri skytta: Emilía Ósk Steinarsdóttir Hægra horn: Andrea Valdimarsdóttir Lína: Fanney Þóra Þórsdóttir Britney Cots kom til FH 2018.mynd/heimasíða fh Verður að eiga gott tímabil Franska skyttan Britney Cots er að hefja sitt þriðja tímabil með FH. Hún er algjör lykilmaður í liðinu og gengi þess stendur og fellur að stórum hluta með frammistöðu hennar. Cots er mikilvæg á báðum endum vallarins. Á síðasta tímabili skoraði hún 65 mörk í nítján leikjum í Grill 66-deildinni. Sænska skyttan Sara Odden er á sínu öðru tímabili með Haukum.vísir/bára Haukar í 7. sæti: Búið að plokka skrautfjaðrirnar af Haukum Eftir að hafa verið á bestu liða landsins í nokkur ár tóku Haukar smá dýfu á síðasta tímabili. Þegar keppni var hætt var liðið í 5. sæti Olís-deildarinnar, fjórum stigum frá sæti í úrslitakeppninni. Haukar misstu sterka leikmenn fyrir síðasta tímabil og það sama gerðist fyrir þetta tímabil. Haukar eru búnir að missa aðalmarkvörðinn sinn, leikstjórnandann og besta varnarmanninn. Í staðinn fengu Haukar tvo leikmenn frá Grill 66-deildarliði Fjölnis og færeyskan landsliðsmarkvörð. Haukar skiptu líka um þjálfara eftir síðasta tímabil. Árni Stefán Guðjónsson hætti og hóað var í gömlu kempuna Gunnar Gunnarsson. Hans bíður krefjandi verkefni í vetur og ljóst að brekkan gæti orðið brött fyrir Hauka. Byrjunarlið Hauka er nokkuð frambærilegt og ef meiðsladraugurinn tekur ekki hús á Ásvöllum gæti liðið komist í úrslitakeppnina. En þá þarf nánast allt að ganga upp. Hversu langt síðan að Haukaliðið ... . .. varð Íslandsmeistari: 15 ár (2005) ... varð deildarmeistari: 4 ár (2016) ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 3 ár (2017) ... varð bikarmeistari: 13 ár (2007) ... komst í bikarúrslit: 2 ár (2018) ... komst í úrslitakeppni: 1 ár (2019) ... komst í undanúrslit: 1 ár (2019) ... komst í lokaúrslit: 15 ár (2005) ... féll úr deildinni: 30 ár (1990) ... kom upp í deildina: 28 ár (1992) Gengi Hauka í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 5. sæti í deildinni 2018-19 4. sæti í deildinni 2017-18 4. sæti í deildinni 2016-17 3. sæti í deildinni 2015-16 Deildarmeistari 2014-15 5. sæti í deildinni 2013-14 7. sæti í deildinni 2012-13 8. sæti í deildinni 2011-12 8. sæti í deildinni Gengi Hauka í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 Undanúrslit 2017-18 Undanúrslit 2016-17 Undanúrslit 2015-16 Undanúrslit 2014-15 Átta liða úrslit 2013-14 Átta liða úrslit 2012-13 Átta liða úrslit 2011-12 Ekki í úrslitakeppni View this post on Instagram Síðustu daga hafa ungar Haukastelpur skrifað undir sinn fyrsta samning við Handknattleiksdeild Hauka. Þetta eru þær Agnes Ósk Viðarsdóttir, Emilía Katrín Matthíasdóttir, Rakel Oddný Guðmundsdóttir og Thelma Melsteð. Allar þessar stelpur eru hluti af sterkum 2004 árgangi Hauka sem tryggði sér deildarmeistaratilitllinn í 4. fl kvenna á liðnu tímabili en þær eru einnig allar hluti af U-16 ára landsliði Íslands. Nokkar af stelpunum hafa nú þegar spilað sínar fyrstu mínútur í meistaraflokki á liðnu tímabili og er framtíðin sannarlega björt á Ásvöllum. Til hamingju stelpur! ÁFRAM HAUKAR #haukarfélagiðmitt #handbolti #olisdeildin #seinnibylgjan A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti) on Jun 24, 2020 at 10:54am PDT HBStatz tölurnar frá síðasta tímabili Sóknarleikur Hauka 2019/20 í tölum HBStatz Mörk skoruð í leik - 7. sæti (22,1) Skotnýting - 6. sæti (49,2%) Vítanýting - 8. sæti (72,1%) Hraðaupphlaupsmörk - 6. sæti (41) Stoðsendingar í leik - 7. sæti (6,5) Tapaðir boltar í leik - 5. sæti (12,9) Vörn og markvarsla Hauka 2019/20 í tölum HBStatz Mörk fengin á sig í leik - 5. sæti (24,9) Hlutfallsmarkvarsla - 4. sæti (32,3%) Varin víti - 2. sæti (14) Stolnir boltar - 4. sæti (78) Varin skot í vörn - 5. sæti (35) Lögleg stopp í leik - 5. sæti (22,7) Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Annika Fríðheim Petersen frá Færeyjum Guðrún Jenný Sigurðardóttir frá Fjölni Karen Birna Aradóttir frá Fjölni Farnar: Alexandra Líf Arnarsdóttir til HK Saga Sif Gísladóttir til Vals Guðrún Erla Bjarnadóttir til Fram Líklegt byrjunarlið Markvörður: Annika Fríðheim Petersen Vinstra horn: Birta Lind Jóhannsdóttir Vinstri skytta: Sara Odden Miðja: Karen Helga Díönudóttir Hægri skytta: Berta Rut Harðardóttir Hægra horn: Hekla Rún Ámundadóttir Lína: Rakel Sigurðardóttir Berta Rut Harðardóttir skoraði 88 mörk í átján leikjum í Olís-deild kvenna á síðasta tímabili.vísir/bára Verður að eiga gott tímabil Berta Rut Harðardóttir var markahæsti leikmaður Hauka á síðasta tímabili. Hún er gríðarlega efnileg skytta með góða skothönd en mætti bæta fleiri stoðsendingum við leik sinn. Haukar treysta á framlag frá Bertu og hún þarf að eiga A+ vetur, sérstaklega í ljósi þess hversu mikið liðið hefur misst.
Hversu langt síðan að FH ... ... varð Íslandsmeistari: 38 ár (1982) ... varð deildarmeistari: Aldrei ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 20 ár (2000) ... varð bikarmeistari: 39 ár (1981) ... komst í bikarúrslit: 11 ár (2009) ... komst í úrslitakeppni: 6 ár (2014) ... komst í undanúrslit: 16 ár (2004) ... komst í lokaúrslit: 21 ár (1999) ... féll úr deildinni: 4 ár (2016) ... kom upp í deildina: 0 ár (2020) Gengi FH í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 B-deild (2. sæti) 2018-19 B-deild (6. sæti) 2017-18 B-deild (4. sæti) 2016-17 B-deild (3. sæti) 2015-16 14. sæti í deildinni 2014-15 10. sæti í deildinni 2013-14 6. sæti í deildinni 2012-13 6. sæti í deildinni 2011-12 9. sæti í deildinni Gengi FH í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 B-deild 2017-18 B-deild 2016-17 B-deild 2015-16 Ekki í úrslitakeppni 2014-15 Ekki í úrslitakeppni 2013-14 Átta liða úrslit 2012-13 Átta liða úrslit 2011-12 Ekki í úrslitakeppni
Komnar: Zandra Jarvin frá Sparvagen (Svíþjóð) Emilie Vagnes Jacobsen frá Ålesund (Noregi) Hildur Guðjónsdóttir frá Stjörnunni Írena Björk Ómarsdóttir frá Stjörnunni Emma Havin Sardardóttir frá Gróttu Farnar: Dröfn Haraldsdóttir Embla Jónsdóttir til Þýskalands Diljá Sigurðardóttir Ragnheiður Tómasdóttir í nám erlendis
Markvörður: Hrafnhildur Anna Þorsteinsdóttir Vinstra horn: Aþena Arna Ágústsdóttir Vinstri skytta: Britney Cots Miðja: Zandra Jarvin Hægri skytta: Emilía Ósk Steinarsdóttir Hægra horn: Andrea Valdimarsdóttir Lína: Fanney Þóra Þórsdóttir
Hversu langt síðan að Haukaliðið ... . .. varð Íslandsmeistari: 15 ár (2005) ... varð deildarmeistari: 4 ár (2016) ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 3 ár (2017) ... varð bikarmeistari: 13 ár (2007) ... komst í bikarúrslit: 2 ár (2018) ... komst í úrslitakeppni: 1 ár (2019) ... komst í undanúrslit: 1 ár (2019) ... komst í lokaúrslit: 15 ár (2005) ... féll úr deildinni: 30 ár (1990) ... kom upp í deildina: 28 ár (1992) Gengi Hauka í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 5. sæti í deildinni 2018-19 4. sæti í deildinni 2017-18 4. sæti í deildinni 2016-17 3. sæti í deildinni 2015-16 Deildarmeistari 2014-15 5. sæti í deildinni 2013-14 7. sæti í deildinni 2012-13 8. sæti í deildinni 2011-12 8. sæti í deildinni Gengi Hauka í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 Undanúrslit 2017-18 Undanúrslit 2016-17 Undanúrslit 2015-16 Undanúrslit 2014-15 Átta liða úrslit 2013-14 Átta liða úrslit 2012-13 Átta liða úrslit 2011-12 Ekki í úrslitakeppni
HBStatz tölurnar frá síðasta tímabili Sóknarleikur Hauka 2019/20 í tölum HBStatz Mörk skoruð í leik - 7. sæti (22,1) Skotnýting - 6. sæti (49,2%) Vítanýting - 8. sæti (72,1%) Hraðaupphlaupsmörk - 6. sæti (41) Stoðsendingar í leik - 7. sæti (6,5) Tapaðir boltar í leik - 5. sæti (12,9) Vörn og markvarsla Hauka 2019/20 í tölum HBStatz Mörk fengin á sig í leik - 5. sæti (24,9) Hlutfallsmarkvarsla - 4. sæti (32,3%) Varin víti - 2. sæti (14) Stolnir boltar - 4. sæti (78) Varin skot í vörn - 5. sæti (35) Lögleg stopp í leik - 5. sæti (22,7)
Komnar: Annika Fríðheim Petersen frá Færeyjum Guðrún Jenný Sigurðardóttir frá Fjölni Karen Birna Aradóttir frá Fjölni Farnar: Alexandra Líf Arnarsdóttir til HK Saga Sif Gísladóttir til Vals Guðrún Erla Bjarnadóttir til Fram
Markvörður: Annika Fríðheim Petersen Vinstra horn: Birta Lind Jóhannsdóttir Vinstri skytta: Sara Odden Miðja: Karen Helga Díönudóttir Hægri skytta: Berta Rut Harðardóttir Hægra horn: Hekla Rún Ámundadóttir Lína: Rakel Sigurðardóttir
Olís-deild kvenna FH Haukar Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira