Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2020 17:30 Mynd/Allt úr engu Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Hér fyrir neðan má finna uppskriftirnar úr þætti vikunnar. Mynd/Allt úr engu Gulrótarmauk með kúmeni og rósmarín 300 gr gulrætur – skrældar og skornar í skífur 3 dl appelsínusafi 1 -2 teskeiðar kúmen 4 anísstjörnur ½ grein rósmarín 35 gr smjör Sítrónuolía eða ólífuolía Salt Sítrónusafi Setjið allt hráefnið í eldfast mót og blandið því vel saman. Setjið álpappír yfir og inn í forhitaðan ofn á 180 gráðum og hafið þetta inni í 45-55 mínútur, eða þar til gulræturnar eru maukeldaðar. Þegar gulræturnar eru fulleldaðar setjið gulræturnar í blender og maukið á hæstu stillingu. Bætið við örlitlu af appelsínusafa ef þess þarf til að fá gulræturnar til að snúast í blendernum. Bætið smjörinu útí ásamt dass af sítrónu- eða ólífuolíu og maukið á fullum hraða þar til maukið er orðið silkimjúkt og samfellt. Bragðið til með salti og sítrónusafa. Mynd/Allt úr engu Súrmjólkursósa – Sósa og ferskostur 1L. Súrmjólk 300 gr. Smjör Salt Sítrónusafi Setjið súrmjólk í pott og fáið suðuna hægt og rólega upp á meðalhita. Þegar suðunni hefur verið náð, haldið áfram að sjóða við vægan hita í 1-2 mínútur. Sigtið ostinn, sem hefur myndast ofan á vökvanum, frá og haldið áfram að sjóða vökvann niður í pottinum þangað til hann er orðinn að gallsúr eða niður um 60-70%. Þarnæst pískið smjörið útí í teningum með písk eða töfrasprota og kryddið með salti og sítrónu til að fá jafnvægi í bragðið. Rauðspretta Fiskurinn er skorinn af beininu og roðið fjarlægt. Kryddið fiskinn með flögusalti og leyfið saltinu að vinna á kjötinu í 5 til 8 mínútur. Hitið pönnu á fullum styrk þangað til hún er orðin rjúkandi heit, hellið dágóðri slettu af steikingarolíu á pönnuna og setjið flökin á heita pönnuna með beinhliðina niður. Steikið á þeirri hlið í 1 ½ mínútu og snúið fisknum við, slökktu á pönnunni og setjið væna smjörklípu á og látið liggja í ca. 1 ½ í viðbót. Takið fiskinn af og komið fyrir á disk eða fati. Puntið með appelsínulaufum, súrum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu Ofnsteiktar gulrætur, rósir og möndlumylsna Rósaedik 4-5 Rósir (ég notaði F.J . Grootendorst rósir) 0,5 l. Borðedik Týnið rósablöðin í sundur og komið þeim fyrir í krukku og hellið borðediki yfir. Ofnsteiktar gulrætur 8-10 íslenskar gulrætur – skornar langs, í helminga 3 msk Sítrónuolía 3 msk Rósaedik 15 korn Rósapipar Salt Komið öllu fyrir í eldföstu móti og setjið í 200 gráðu heitan ofni í 25-30 mínútur. Áferðin á gulrótunum á að vera mjúk en samt sem áður með biti í. Smakkið alltaf eina áður en þið ákveðið að taka þær út úr ofninum. Mynd/Allt úr engu Möndlumylsna Brauðmylsna Gamalt súrdeigsbrauð Ólífuolía Saxaðar jurtir Salt Rífðið brauðið niður í svipað stóra bita og komið því fyrir í eldföstu móti eða bakka, bleytið það vel með olíu og kryddið með salti og jurtum að eigin vali. Bakið í ofni við 180 gráður þangað til það er orðið stökkt. Mynd/Allt úr engu 50 gr. Brauðmylsna 3 msk. Birkifræ - steikt á pönnu í smá olíu þar til þau eru orðin stökk 50 gr. Möndlur án hýðis – Steiktar í olíu á pönnu við vægan hita þangað til þær eru orðnar gullinbrúnar og svo saxaðar í minni bita Saxaðar súrur Saxað dill Rifinn sítrónubörkur Blandið öllu vel saman og bragðið til með salti. Setjið gulræturnar á fallegan disk, dreyfið mylsnunni yfir og kryddið með olíu, salti og rósaediki eftir smekk. Einnig er hægt að nota rósirnar í edikinu til að fá smá spark í réttinn og skreyta með súrulaufum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu Matur Uppskriftir Fiskur Grænmetisréttir Sjávarréttir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira
Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Hér fyrir neðan má finna uppskriftirnar úr þætti vikunnar. Mynd/Allt úr engu Gulrótarmauk með kúmeni og rósmarín 300 gr gulrætur – skrældar og skornar í skífur 3 dl appelsínusafi 1 -2 teskeiðar kúmen 4 anísstjörnur ½ grein rósmarín 35 gr smjör Sítrónuolía eða ólífuolía Salt Sítrónusafi Setjið allt hráefnið í eldfast mót og blandið því vel saman. Setjið álpappír yfir og inn í forhitaðan ofn á 180 gráðum og hafið þetta inni í 45-55 mínútur, eða þar til gulræturnar eru maukeldaðar. Þegar gulræturnar eru fulleldaðar setjið gulræturnar í blender og maukið á hæstu stillingu. Bætið við örlitlu af appelsínusafa ef þess þarf til að fá gulræturnar til að snúast í blendernum. Bætið smjörinu útí ásamt dass af sítrónu- eða ólífuolíu og maukið á fullum hraða þar til maukið er orðið silkimjúkt og samfellt. Bragðið til með salti og sítrónusafa. Mynd/Allt úr engu Súrmjólkursósa – Sósa og ferskostur 1L. Súrmjólk 300 gr. Smjör Salt Sítrónusafi Setjið súrmjólk í pott og fáið suðuna hægt og rólega upp á meðalhita. Þegar suðunni hefur verið náð, haldið áfram að sjóða við vægan hita í 1-2 mínútur. Sigtið ostinn, sem hefur myndast ofan á vökvanum, frá og haldið áfram að sjóða vökvann niður í pottinum þangað til hann er orðinn að gallsúr eða niður um 60-70%. Þarnæst pískið smjörið útí í teningum með písk eða töfrasprota og kryddið með salti og sítrónu til að fá jafnvægi í bragðið. Rauðspretta Fiskurinn er skorinn af beininu og roðið fjarlægt. Kryddið fiskinn með flögusalti og leyfið saltinu að vinna á kjötinu í 5 til 8 mínútur. Hitið pönnu á fullum styrk þangað til hún er orðin rjúkandi heit, hellið dágóðri slettu af steikingarolíu á pönnuna og setjið flökin á heita pönnuna með beinhliðina niður. Steikið á þeirri hlið í 1 ½ mínútu og snúið fisknum við, slökktu á pönnunni og setjið væna smjörklípu á og látið liggja í ca. 1 ½ í viðbót. Takið fiskinn af og komið fyrir á disk eða fati. Puntið með appelsínulaufum, súrum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu Ofnsteiktar gulrætur, rósir og möndlumylsna Rósaedik 4-5 Rósir (ég notaði F.J . Grootendorst rósir) 0,5 l. Borðedik Týnið rósablöðin í sundur og komið þeim fyrir í krukku og hellið borðediki yfir. Ofnsteiktar gulrætur 8-10 íslenskar gulrætur – skornar langs, í helminga 3 msk Sítrónuolía 3 msk Rósaedik 15 korn Rósapipar Salt Komið öllu fyrir í eldföstu móti og setjið í 200 gráðu heitan ofni í 25-30 mínútur. Áferðin á gulrótunum á að vera mjúk en samt sem áður með biti í. Smakkið alltaf eina áður en þið ákveðið að taka þær út úr ofninum. Mynd/Allt úr engu Möndlumylsna Brauðmylsna Gamalt súrdeigsbrauð Ólífuolía Saxaðar jurtir Salt Rífðið brauðið niður í svipað stóra bita og komið því fyrir í eldföstu móti eða bakka, bleytið það vel með olíu og kryddið með salti og jurtum að eigin vali. Bakið í ofni við 180 gráður þangað til það er orðið stökkt. Mynd/Allt úr engu 50 gr. Brauðmylsna 3 msk. Birkifræ - steikt á pönnu í smá olíu þar til þau eru orðin stökk 50 gr. Möndlur án hýðis – Steiktar í olíu á pönnu við vægan hita þangað til þær eru orðnar gullinbrúnar og svo saxaðar í minni bita Saxaðar súrur Saxað dill Rifinn sítrónubörkur Blandið öllu vel saman og bragðið til með salti. Setjið gulræturnar á fallegan disk, dreyfið mylsnunni yfir og kryddið með olíu, salti og rósaediki eftir smekk. Einnig er hægt að nota rósirnar í edikinu til að fá smá spark í réttinn og skreyta með súrulaufum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu
Matur Uppskriftir Fiskur Grænmetisréttir Sjávarréttir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira
Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33