Sá sjöundi yngsti til að byrja keppnisleik hjá íslenska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 18:00 Andri Fannar Baldursson og þeir tveir yngstu sem hafa byrjað keppnislandsleik með Íslandi, Arnór Guðjohnsen tl vinstri og Ásgeir Sigurvinsson til hægri en Ásgeir á metið. Samsett/Getty Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. Það eru bara sex landsliðsmenn sem hafa verið yngri í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í keppni með íslenska landsliðinu en það eru leikir í HM, EM eða forkeppni Ólympíuleikanna. Andri Fannar Baldursson er fæddur 10. janúar 2002 og er því átján ára, sjö mánaða og 29 daga í dag. Andri Fannar hoppar meðal annars upp fyrir þá Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson á listanum sem voru báðir orðnir nítján ára gamlir þegar þeir byrjuðu sinn fyrsta keppnislandsleik. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1997 til að finna yngri byrjunarliðsmann hjá Íslandi í leik á vegum UEFA eða FIFA. Bjarni Guðjónsson var þá í byrjunarliði Íslands í 4-0 sigri á Liechtenstein á Laugardalsvellinum og skoraði meðal annars eitt marka liðsins. Metið á hins vegar Ásgeir Sigurvinsson sem var aðeins 17 ára, tveggja mánaða og 26 daga þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Noregi í undankeppni HM í Stavanger 3. ágúst 1972. Ásgeir Sigurvinsson tók þá rúmlega eins árs met af Inga Birni Albertssyni. Arnór Guðjohnsen kom sér upp í annað sætið á listanum þegar hann var í fyrsta sinn í byrjunarliði í keppnislandsleik árið 1979 þá 18 ára og 22 daga gamall. Leikurinn var á móti Sviss í Bern. Yngstir til að byrja hjá Íslandi í keppnislandsleik: (UEFA, FIFA eða ÓL-leikir) 1. Ásgeir Sigurvinsson - 17 ára, 2 mánaða og 26 daga 2. Arnór Guðjohnsen - 18 ára og 22 daga 3. Sigurður Jónsson - 18 ára, 4 mánaða og 18 daga 4. Rúnar Kristinsson - 18 ára, 7 mánaða og 25 daga 5. Ingi Björn Albertsson - 18 ára, 6 mánaða og 9 daga 6. Bjarni Guðjónsson - 18 ára, 7 mánaða og 15 daga 7. Andri Fannar Baldursson - 18 ára, 7 mánaða og 29 daga Þjóðadeild UEFA Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. Það eru bara sex landsliðsmenn sem hafa verið yngri í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í keppni með íslenska landsliðinu en það eru leikir í HM, EM eða forkeppni Ólympíuleikanna. Andri Fannar Baldursson er fæddur 10. janúar 2002 og er því átján ára, sjö mánaða og 29 daga í dag. Andri Fannar hoppar meðal annars upp fyrir þá Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson á listanum sem voru báðir orðnir nítján ára gamlir þegar þeir byrjuðu sinn fyrsta keppnislandsleik. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1997 til að finna yngri byrjunarliðsmann hjá Íslandi í leik á vegum UEFA eða FIFA. Bjarni Guðjónsson var þá í byrjunarliði Íslands í 4-0 sigri á Liechtenstein á Laugardalsvellinum og skoraði meðal annars eitt marka liðsins. Metið á hins vegar Ásgeir Sigurvinsson sem var aðeins 17 ára, tveggja mánaða og 26 daga þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Noregi í undankeppni HM í Stavanger 3. ágúst 1972. Ásgeir Sigurvinsson tók þá rúmlega eins árs met af Inga Birni Albertssyni. Arnór Guðjohnsen kom sér upp í annað sætið á listanum þegar hann var í fyrsta sinn í byrjunarliði í keppnislandsleik árið 1979 þá 18 ára og 22 daga gamall. Leikurinn var á móti Sviss í Bern. Yngstir til að byrja hjá Íslandi í keppnislandsleik: (UEFA, FIFA eða ÓL-leikir) 1. Ásgeir Sigurvinsson - 17 ára, 2 mánaða og 26 daga 2. Arnór Guðjohnsen - 18 ára og 22 daga 3. Sigurður Jónsson - 18 ára, 4 mánaða og 18 daga 4. Rúnar Kristinsson - 18 ára, 7 mánaða og 25 daga 5. Ingi Björn Albertsson - 18 ára, 6 mánaða og 9 daga 6. Bjarni Guðjónsson - 18 ára, 7 mánaða og 15 daga 7. Andri Fannar Baldursson - 18 ára, 7 mánaða og 29 daga
Yngstir til að byrja hjá Íslandi í keppnislandsleik: (UEFA, FIFA eða ÓL-leikir) 1. Ásgeir Sigurvinsson - 17 ára, 2 mánaða og 26 daga 2. Arnór Guðjohnsen - 18 ára og 22 daga 3. Sigurður Jónsson - 18 ára, 4 mánaða og 18 daga 4. Rúnar Kristinsson - 18 ára, 7 mánaða og 25 daga 5. Ingi Björn Albertsson - 18 ára, 6 mánaða og 9 daga 6. Bjarni Guðjónsson - 18 ára, 7 mánaða og 15 daga 7. Andri Fannar Baldursson - 18 ára, 7 mánaða og 29 daga
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn