Fór boltinn inn þegar Belgar skoruðu fyrsta markið sitt? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 19:51 Axel Witsel skoraði markið umdeilda. Hér fagnar hann því og þakkar æðri máttarvöldum. AP/Francisco Seco Belgar eru 2-1 yfir í hálfleik á móti Íslandi eftir að hafa svarað marki Íslands með tveimur mörkum á aðeins fjórum mínútum. Fyrra mark Belga er umdeilt. Íslenska landsliðið var yfir í þrjár mínútur á móti besta liði heims en Belgar voru fljótur að snúa leiknum sér í vil. Hólmbert Aron Friðjónsson kom Íslandi í 1-0 á tíundu mínútu en Axel Witsel jafnaði metin á þrettándu mínútu. Ögmundur Kristinsson varði þá aukaspyrnu Kevin De Bruyne stórkostlega en Axel Witsel fylgdi á eftir og nær skoti á markið. Jón Guðni Fjóluson nær að skalla boltann af marklínunni en aðstoðardómari leiksins segir að boltinn hafi verið farið inn fyrir marklínuna og staðan því orðin 1-1. Það er því spyrning um hvort að boltinn hafi farið inn fyrir marklínuna. Það er ekki hægt að sjá það hundrað prósent á sjónvarpsmyndum af markinu en það er ekki marklínutækni í þessum leik. Michy Batshuayi kom síðan Belgum í 2-1 fjórum mínútum síðar þegar hann fylgdi á eftir skoti Axel Witsel. Hér fyrir neðan má sjá mörkin tvö sem Belgar skoruðu í fyrri hálfleiknum. Klippa: Jöfnunarmark Belga á móti Íslandi - Var hann inni? Klippa: Markið hjá Michy Batshuayi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Belgar eru 2-1 yfir í hálfleik á móti Íslandi eftir að hafa svarað marki Íslands með tveimur mörkum á aðeins fjórum mínútum. Fyrra mark Belga er umdeilt. Íslenska landsliðið var yfir í þrjár mínútur á móti besta liði heims en Belgar voru fljótur að snúa leiknum sér í vil. Hólmbert Aron Friðjónsson kom Íslandi í 1-0 á tíundu mínútu en Axel Witsel jafnaði metin á þrettándu mínútu. Ögmundur Kristinsson varði þá aukaspyrnu Kevin De Bruyne stórkostlega en Axel Witsel fylgdi á eftir og nær skoti á markið. Jón Guðni Fjóluson nær að skalla boltann af marklínunni en aðstoðardómari leiksins segir að boltinn hafi verið farið inn fyrir marklínuna og staðan því orðin 1-1. Það er því spyrning um hvort að boltinn hafi farið inn fyrir marklínuna. Það er ekki hægt að sjá það hundrað prósent á sjónvarpsmyndum af markinu en það er ekki marklínutækni í þessum leik. Michy Batshuayi kom síðan Belgum í 2-1 fjórum mínútum síðar þegar hann fylgdi á eftir skoti Axel Witsel. Hér fyrir neðan má sjá mörkin tvö sem Belgar skoruðu í fyrri hálfleiknum. Klippa: Jöfnunarmark Belga á móti Íslandi - Var hann inni? Klippa: Markið hjá Michy Batshuayi
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira