Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 20:53 Hólmbert fagnar markinu. vísir/ap Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. Hólmbert kom Íslandi yfir í leiknum með ansi laglegu skoti sem hafði þá viðkomu í varnarmanni en hann segir að hann hafi bara hugsað um að láta vaða. „Ég sé boltann koma til mín en ég hugsaði bara um að láta vaða,“ sagði Hólmbert í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Maður þarf að skjóta til að skora og hann fór í netið. Hann kom við einhvern og ég er feginn að hann fór inn.“ Klippa: Markið sem Hólmbert skoraði á móti Belgum Skömmu áður hafði Hólmbert klúðrað algjöru dauðafæri eftir góða sendingu frá Birki Bjarnasyni. „Jú það sat í mér. Þetta var dauðafæri og maður á að skora þarna en svona fór þetta í dag.“ „Við byrjum vel en við erum lágt á vellinum og erum að sækja hratt og þegar við erum að sækja þá er lítil orka eftir í fótunum að keyra almennilega á það.“ „Þeir eru með hörkulið og mörkin sem fáum á okkur á okkur eru slæm. Við erum of soft inn í teignum.“ Hólmbert var nokkuð ánægður með sína frammistöðu. „Jú, jú. Maður skoraði eitt mark. Ég komast vel frá mínu. Ég fannst ég halda boltanum vel og náði að gera vel þegar ég fékk boltann.“ „Ég er þokkalega sáttur þrátt fyrir 5-1 tap. Ég er stoltur að vera partur af þessu,“ sagði Hólmbert. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Leik lokið: Belgía - Ísland 5-1 | Belgía of stór biti fyrir íslenska liðið Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. Hólmbert kom Íslandi yfir í leiknum með ansi laglegu skoti sem hafði þá viðkomu í varnarmanni en hann segir að hann hafi bara hugsað um að láta vaða. „Ég sé boltann koma til mín en ég hugsaði bara um að láta vaða,“ sagði Hólmbert í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Maður þarf að skjóta til að skora og hann fór í netið. Hann kom við einhvern og ég er feginn að hann fór inn.“ Klippa: Markið sem Hólmbert skoraði á móti Belgum Skömmu áður hafði Hólmbert klúðrað algjöru dauðafæri eftir góða sendingu frá Birki Bjarnasyni. „Jú það sat í mér. Þetta var dauðafæri og maður á að skora þarna en svona fór þetta í dag.“ „Við byrjum vel en við erum lágt á vellinum og erum að sækja hratt og þegar við erum að sækja þá er lítil orka eftir í fótunum að keyra almennilega á það.“ „Þeir eru með hörkulið og mörkin sem fáum á okkur á okkur eru slæm. Við erum of soft inn í teignum.“ Hólmbert var nokkuð ánægður með sína frammistöðu. „Jú, jú. Maður skoraði eitt mark. Ég komast vel frá mínu. Ég fannst ég halda boltanum vel og náði að gera vel þegar ég fékk boltann.“ „Ég er þokkalega sáttur þrátt fyrir 5-1 tap. Ég er stoltur að vera partur af þessu,“ sagði Hólmbert.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Leik lokið: Belgía - Ísland 5-1 | Belgía of stór biti fyrir íslenska liðið Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41
Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08
Leik lokið: Belgía - Ísland 5-1 | Belgía of stór biti fyrir íslenska liðið Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:45
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn