Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2020 11:30 Roberto Firmino fagnar með liðsfélögum sínum Naby Keita og Mohamed Salah. Getty/ John Powell Englandsmeistarar Liverpool mæta nýliðum Leeds United í fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Margir velta því fyrir sér hvort að lærisveinar Jürgen Klopp geti tekið upp þráðinn frá frábæru síðasta tímabili þar sem liðið endaði þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. Liverpool hefur ekki bætt mikið við sig á leikmannamarkaðnum og Klopp virðist ætla að treysta að mestu á leikmannahópinn sem vann ensku deildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. Það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni í síðasta æfingaleiknum fyrir fyrstu umferðina. Í „Inside Anfield“ á Youtube síðu Liverpool má sjá svipmyndir frá generalprufu Liverpool liðsins sem var æfingaleikur á móti Blackpool á Anfield. Liverpool liðið vann leikinn 7-2 eftir að hafa verið 2-0 undir eftir 42 mínútna leik. Jürgen Klopp vakti sína menn með hálfleiksræðunni og hans menn svöruðu með sjö marka seinni hálfleik. Sjö mismundandi leikmenn Liverpool voru á skotskónum í leiknum eða þeir Sadio Mane, Roberto Firmino, Harvey Elliott, Divock Origi, Takumi Minamino og Sepp Van den Berg. Divock Origi, Takumi Minamino, Roberto Firmino og Harvey Elliott gáfu allir líka stoðsendingu í þessum leik. Myndbandið um lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool má sjá hér fyrir neðan. Þar má sjá meðal annars mörk Liverpool liðsins í leiknum sem og svipmyndir frá því fyrir og eftir leik. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool mæta nýliðum Leeds United í fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Margir velta því fyrir sér hvort að lærisveinar Jürgen Klopp geti tekið upp þráðinn frá frábæru síðasta tímabili þar sem liðið endaði þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. Liverpool hefur ekki bætt mikið við sig á leikmannamarkaðnum og Klopp virðist ætla að treysta að mestu á leikmannahópinn sem vann ensku deildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. Það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni í síðasta æfingaleiknum fyrir fyrstu umferðina. Í „Inside Anfield“ á Youtube síðu Liverpool má sjá svipmyndir frá generalprufu Liverpool liðsins sem var æfingaleikur á móti Blackpool á Anfield. Liverpool liðið vann leikinn 7-2 eftir að hafa verið 2-0 undir eftir 42 mínútna leik. Jürgen Klopp vakti sína menn með hálfleiksræðunni og hans menn svöruðu með sjö marka seinni hálfleik. Sjö mismundandi leikmenn Liverpool voru á skotskónum í leiknum eða þeir Sadio Mane, Roberto Firmino, Harvey Elliott, Divock Origi, Takumi Minamino og Sepp Van den Berg. Divock Origi, Takumi Minamino, Roberto Firmino og Harvey Elliott gáfu allir líka stoðsendingu í þessum leik. Myndbandið um lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool má sjá hér fyrir neðan. Þar má sjá meðal annars mörk Liverpool liðsins í leiknum sem og svipmyndir frá því fyrir og eftir leik. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira