Allt öðruvísi afmæli en vanalega hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir með umboðsmanni sínum Snorra Barón Jónssyni sem átti einmitt afmæli degi áður en hún. Mynd/Instagram Það eru bara nokkrir dagar í heimsleikana og ekki beint rétti tíminn fyrir afmælisveislu. Alla vega ekki fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur sm ætlar sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sara Sigmundsdóttir hélt upp á 28 ára afmælið sitt á dögunum en hún er fædd 12. september 1992. Sara fékk nóg af kveðjum á netinu og annars staðar en hún viðurkenndi að þetta hafi verið öðruvísi afmæli en vanalega enda bara sex dögum fyrir heimsleikana. Það væri ekki slæmt fyrir okkar konu að fá sæti í ofurúrslitum heimsleikana í afmælisgjöf en fyrri hluti heimsleikanna fer fram í gegnum netið og þar keppa besta CrossFit fólk heims um sæti í fimm manna úrslitum. View this post on Instagram My birthday was a bit different than usually as it was 6 days before the @crossfitgames. So no cake and no party, but at least I enjoyed this delicious vegan muffin and I went out for a nice dinner with my friends. Thank you all for the kind wishes A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 13, 2020 at 1:44pm PDT Sara er búin að eiga gott tímabil og hefur verið að æfa mjög vel að undanförnu meðal annars með kollega sínum Björgvini Karli Guðmundssyni. Hún var því ekki að fara kúðra neinu þar með því að borða kræsingar eða halda veislu. „Afmælið mitt var svolítið öðruvísi en vanalega af því að það var núna aðeins sex dögum fyrir heimsleikana í CrossFit. Ég fékk þó að njóta ljúffengrar vegan smáköku og fór síðan út að borða með vinum mínum. Takk fyrir allar vinalegu kveðjurnar,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Heimsleikarnir í CrossFit eru vanalega haldnir í byrjun ágúst og keppnistímabilið er svo að byrja aftur í nóvember eða desember. Afmæli Söru hefur því oftast verið á góðum tíma fyrir CrossFit konu og verður það væntanlega aftur á næsta ári þegar hlutirnir verða vonandi komnir í eðlilegra horf. Fyrri hluti heimsleikanna í ár hefst á föstudaginn og eftir keppni á laugardaginn verður ljóst hvaða keppendur enda í sætum 6 til 30 og hvaða fimm keppendur fá að keppa um heimsmeistaratitilinn í næsta mánuði. CrossFit Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira
Það eru bara nokkrir dagar í heimsleikana og ekki beint rétti tíminn fyrir afmælisveislu. Alla vega ekki fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur sm ætlar sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sara Sigmundsdóttir hélt upp á 28 ára afmælið sitt á dögunum en hún er fædd 12. september 1992. Sara fékk nóg af kveðjum á netinu og annars staðar en hún viðurkenndi að þetta hafi verið öðruvísi afmæli en vanalega enda bara sex dögum fyrir heimsleikana. Það væri ekki slæmt fyrir okkar konu að fá sæti í ofurúrslitum heimsleikana í afmælisgjöf en fyrri hluti heimsleikanna fer fram í gegnum netið og þar keppa besta CrossFit fólk heims um sæti í fimm manna úrslitum. View this post on Instagram My birthday was a bit different than usually as it was 6 days before the @crossfitgames. So no cake and no party, but at least I enjoyed this delicious vegan muffin and I went out for a nice dinner with my friends. Thank you all for the kind wishes A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 13, 2020 at 1:44pm PDT Sara er búin að eiga gott tímabil og hefur verið að æfa mjög vel að undanförnu meðal annars með kollega sínum Björgvini Karli Guðmundssyni. Hún var því ekki að fara kúðra neinu þar með því að borða kræsingar eða halda veislu. „Afmælið mitt var svolítið öðruvísi en vanalega af því að það var núna aðeins sex dögum fyrir heimsleikana í CrossFit. Ég fékk þó að njóta ljúffengrar vegan smáköku og fór síðan út að borða með vinum mínum. Takk fyrir allar vinalegu kveðjurnar,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Heimsleikarnir í CrossFit eru vanalega haldnir í byrjun ágúst og keppnistímabilið er svo að byrja aftur í nóvember eða desember. Afmæli Söru hefur því oftast verið á góðum tíma fyrir CrossFit konu og verður það væntanlega aftur á næsta ári þegar hlutirnir verða vonandi komnir í eðlilegra horf. Fyrri hluti heimsleikanna í ár hefst á föstudaginn og eftir keppni á laugardaginn verður ljóst hvaða keppendur enda í sætum 6 til 30 og hvaða fimm keppendur fá að keppa um heimsmeistaratitilinn í næsta mánuði.
CrossFit Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira