Arteta staðfestir að Rúnar Alex sé að koma Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2020 13:45 Rúnar Alex Rúnarsson kom til Dijon árið 2018 en hefur verið á varamannabekknum í fyrstu umferðum nýs tímabils í Frakklandi. vísir/getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að samkomulag sé nánast í höfn um að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson komi til félagsins. Vistaskipti Rúnars Alex frá Dijon til Arsenal hafa legið í loftinu alla þessa viku en eru ekki enn frágengin, að minnsta kosti opinberlega. Því verður Rúnar Alex væntanlega ekki á varamannabekknum þegar Arsenal tekur á móti West Ham á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Daily Mail segir að Rúnar Alex hafi gengist undir læknisskoðun í Frakklandi í gær og að hann ferðist til Lundúna í dag. Arteta staðfesti það við James Olley, blaðamann ESPN, að Rúnar Alex væri á leiðinni en bætti jafnframt við að Arsenal gæti bætt við öðrum markverði. Félagið er á höttunum eftir David Raya hjá Brentford sem sagður er kosta 10 milljónir punda. Kaupverðið fyrir Rúnar Alex hefur verið sagt nema 1,5 - 2 milljónum punda. On Zoom call with Arteta. Confirms Runarrson deal is close. Adds they could add another goalkeeper.Says he feared Auba would leave at one point - "To be fair at the start when I joined, I wasn t as positive as I was in the last few weeks."Wouldn't be drawn on Partey, Aouar.— James Olley (@JamesOlley) September 18, 2020 Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en Emiliano Martinez var seldur til Aston Villa í vikunni fyrir 20 milljónir punda. Matt Macey hefur verið þriðji markvörður Arsenal en gæti farið frá félaginu, samkvæmt ESPN, þó að ekkert tilboð liggi fyrir í augnablikinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14. september 2020 09:30 Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13. september 2020 14:49 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að samkomulag sé nánast í höfn um að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson komi til félagsins. Vistaskipti Rúnars Alex frá Dijon til Arsenal hafa legið í loftinu alla þessa viku en eru ekki enn frágengin, að minnsta kosti opinberlega. Því verður Rúnar Alex væntanlega ekki á varamannabekknum þegar Arsenal tekur á móti West Ham á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Daily Mail segir að Rúnar Alex hafi gengist undir læknisskoðun í Frakklandi í gær og að hann ferðist til Lundúna í dag. Arteta staðfesti það við James Olley, blaðamann ESPN, að Rúnar Alex væri á leiðinni en bætti jafnframt við að Arsenal gæti bætt við öðrum markverði. Félagið er á höttunum eftir David Raya hjá Brentford sem sagður er kosta 10 milljónir punda. Kaupverðið fyrir Rúnar Alex hefur verið sagt nema 1,5 - 2 milljónum punda. On Zoom call with Arteta. Confirms Runarrson deal is close. Adds they could add another goalkeeper.Says he feared Auba would leave at one point - "To be fair at the start when I joined, I wasn t as positive as I was in the last few weeks."Wouldn't be drawn on Partey, Aouar.— James Olley (@JamesOlley) September 18, 2020 Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en Emiliano Martinez var seldur til Aston Villa í vikunni fyrir 20 milljónir punda. Matt Macey hefur verið þriðji markvörður Arsenal en gæti farið frá félaginu, samkvæmt ESPN, þó að ekkert tilboð liggi fyrir í augnablikinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14. september 2020 09:30 Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13. september 2020 14:49 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14. september 2020 09:30
Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13. september 2020 14:49