Smit greindist í Listaháskólanum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. september 2020 17:56 Að öllu óbreyttu opnar LHÍ aftur á mánudag. Vísir/Vilhelm Kórónuveirusmit er komið upp í einu sóttvarnahólfa Listaháskóla Íslands, að því er fram kemur í tilkynningu frá Fríðu Björk Ingvarsdóttur rektor. Tilkynningin birtist á vef skólans. Neyðaráætlun háskólans hefur verið virkjuð og smitrakningateymi Almannavarna hefur gripið til viðeigandi ráðstafana. Í tilkynningu kemur fram að búið sé að hafa samband við alla sem málið varðar. Viðkomandi einstaklingar séu komnir í sóttkví og hafi fengið fyrirmæli um sóttvarnir og önnur öryggisatriði er varði heilsu þeirra. „Af þessu tilefni vil ég enn og aftur brýna fyrir okkur öllum mikilvægi þess að fara varlega og sýna ábyrgð í okkar persónulegu smitvörnum og umgengni. Jafnfram er ítrekað að allir fundir, fyrirlestrar og viðburðir skuli fara fram með rafrænum hætti sé þess nokkur kostur og að fólk haldi sig innan sinna sóttvarnarhólfa,“ segir í tilkynningu rektors. Þá kemur fram að húsnæði LHÍ verði að öllu óbreyttu opnað á mánudaginn næstkomandi. Húsakynnum skólans var lokað í gær vegna fjölgunar smita í samfélaginu, sem mörg tengjast háskólastarfi. „Listaháskóli Íslands er stór vinnustaður og viðbúið að grípa þurfi til ýmissa ráðstafana af og til á meðan heimsfaraldurinn stendur. Óvissan reynir bæði á nemendur og starfsfólk og því vil ég hvetja ykkur öll til að sýna slíkum ráðstöfunum tillitssemi og skilning og skapa þannig samstöðu um þær aðgerðir sem skipta okkur öll svo miklu máli,“ skrifar rektor og hvetur alla til að huga vel að heilsu sinni og njóta helgarinnar. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Listaháskólinn lokaður á morgun vegna fjölgunar smita Ákveðið hefur verið að loka Listaháskólanum á morgun, föstudag, vegna þeirra smita sem hafa greinst undanfarna daga, sem mörg hver tengjast háskólastarfi. 17. september 2020 19:34 Fjórir nemendur HR smitaðir til viðbótar Smitaðir nemendur eru því orðnir sex. 17. september 2020 11:19 „Munum gera allt hvað við getum til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu“ Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að allt verði gert til þess að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar innan skólans. 16. september 2020 18:23 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Formlegar viðræður hafnar Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Sjá meira
Kórónuveirusmit er komið upp í einu sóttvarnahólfa Listaháskóla Íslands, að því er fram kemur í tilkynningu frá Fríðu Björk Ingvarsdóttur rektor. Tilkynningin birtist á vef skólans. Neyðaráætlun háskólans hefur verið virkjuð og smitrakningateymi Almannavarna hefur gripið til viðeigandi ráðstafana. Í tilkynningu kemur fram að búið sé að hafa samband við alla sem málið varðar. Viðkomandi einstaklingar séu komnir í sóttkví og hafi fengið fyrirmæli um sóttvarnir og önnur öryggisatriði er varði heilsu þeirra. „Af þessu tilefni vil ég enn og aftur brýna fyrir okkur öllum mikilvægi þess að fara varlega og sýna ábyrgð í okkar persónulegu smitvörnum og umgengni. Jafnfram er ítrekað að allir fundir, fyrirlestrar og viðburðir skuli fara fram með rafrænum hætti sé þess nokkur kostur og að fólk haldi sig innan sinna sóttvarnarhólfa,“ segir í tilkynningu rektors. Þá kemur fram að húsnæði LHÍ verði að öllu óbreyttu opnað á mánudaginn næstkomandi. Húsakynnum skólans var lokað í gær vegna fjölgunar smita í samfélaginu, sem mörg tengjast háskólastarfi. „Listaháskóli Íslands er stór vinnustaður og viðbúið að grípa þurfi til ýmissa ráðstafana af og til á meðan heimsfaraldurinn stendur. Óvissan reynir bæði á nemendur og starfsfólk og því vil ég hvetja ykkur öll til að sýna slíkum ráðstöfunum tillitssemi og skilning og skapa þannig samstöðu um þær aðgerðir sem skipta okkur öll svo miklu máli,“ skrifar rektor og hvetur alla til að huga vel að heilsu sinni og njóta helgarinnar.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Listaháskólinn lokaður á morgun vegna fjölgunar smita Ákveðið hefur verið að loka Listaháskólanum á morgun, föstudag, vegna þeirra smita sem hafa greinst undanfarna daga, sem mörg hver tengjast háskólastarfi. 17. september 2020 19:34 Fjórir nemendur HR smitaðir til viðbótar Smitaðir nemendur eru því orðnir sex. 17. september 2020 11:19 „Munum gera allt hvað við getum til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu“ Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að allt verði gert til þess að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar innan skólans. 16. september 2020 18:23 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Formlegar viðræður hafnar Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Sjá meira
Listaháskólinn lokaður á morgun vegna fjölgunar smita Ákveðið hefur verið að loka Listaháskólanum á morgun, föstudag, vegna þeirra smita sem hafa greinst undanfarna daga, sem mörg hver tengjast háskólastarfi. 17. september 2020 19:34
Fjórir nemendur HR smitaðir til viðbótar Smitaðir nemendur eru því orðnir sex. 17. september 2020 11:19
„Munum gera allt hvað við getum til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu“ Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að allt verði gert til þess að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar innan skólans. 16. september 2020 18:23