Íslandsmeistararnir fá tvo erlenda leikmenn | Annar stigahæstur í Svíþjóð á síðustu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2020 22:30 Ante og Ty munu koma til með að styrkja lið KR til muna. Samsett/KRKarfa Körfuknattleiksdeild KR staðfesti í kvöld að Ante Gospic og Ty Sabin muni leika með Íslandsmeisturunum í Dominos-deild karla í vetur. Gospic er 29 ára gamall kraftframherji sem kemur frá Króatíu. Hann er litlir 2.03 metrar á hæð og hefur spilað víðsvegar á ferli sínum. Á síðustu leiktíð lék hann með KK Gorica í efstu deild í Króatíu. Gerði hann 8,1 að meðaltali í leik og tók 2,8 fráköst. Þá hefur hann leikið á Spáni, í Danmörku, Þýskalandi og Rúmeníu. Gospic er mættur til landsins og hefur þegar hafið æfingar með Íslandsmeisturunum. Sabin er 25 ára gamall Bandaríkjamaður sem leikur í stöðu bakvarðar. Hann hefur leikið í Danmörku og Svíþjóð undanfarin ár. Hann lék með sænska liðinu Wetterbygden Stars á síðustu leiktíð og skoraði 22,2 stig að meðaltali í leik. Sabin er væntanlegur til landsins á næstu dögum. Þjálfari KR heldur vart vatni yfir nýju leikmönnum liðsins “Við erum gríðarlega ánægðir með að hafa náð samningum við bæði Ante og Ty. Okkur líður eins og við höfum hámarkað vinningslíkurnar í útlendingalóttinu,” segir Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, í viðtali við KRKarfa.is “Ty Sabin var stigahæsti leikmaður sænsku deildarinnar í fyrra þar sem hann leiddi lið Wetterbygden óvænt til 5. sætis í deildinni. Ty getur skorað hvar sem er á vellinum og búið til körfur upp úr engu. Okkur þótti vanta leikmann sem krefur vörn andstæðinganna um tvöfaldanir eða aðra aðlögun,” sagði Darri einnig. “Ante hefur skilað flottum tölum í bestu liðum efstu deildar Króatíu. Hann er þokkalega hreyfanlegur stór maður sem getur skipt út á bakverði og bundið saman varnarleik okkar á hálfum velli. Í samtölum okkar við báða leikmenn kom fram hversu mikilvægt þeim þykir að vera í liði sem ætlar sér árangur. Það skipti okkur miklu máli og fellur vel við þann kúltúr sem hefur ráðið ríkjum í Vesturbænum.” KR mætir Njarðvík þann 1. október í Vesturbæ Reykjavíkur er nýtt tímabil í Dominos-deild karla fer stað. Körfubolti Dominos-deild karla Íslenski boltinn KR Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Körfuknattleiksdeild KR staðfesti í kvöld að Ante Gospic og Ty Sabin muni leika með Íslandsmeisturunum í Dominos-deild karla í vetur. Gospic er 29 ára gamall kraftframherji sem kemur frá Króatíu. Hann er litlir 2.03 metrar á hæð og hefur spilað víðsvegar á ferli sínum. Á síðustu leiktíð lék hann með KK Gorica í efstu deild í Króatíu. Gerði hann 8,1 að meðaltali í leik og tók 2,8 fráköst. Þá hefur hann leikið á Spáni, í Danmörku, Þýskalandi og Rúmeníu. Gospic er mættur til landsins og hefur þegar hafið æfingar með Íslandsmeisturunum. Sabin er 25 ára gamall Bandaríkjamaður sem leikur í stöðu bakvarðar. Hann hefur leikið í Danmörku og Svíþjóð undanfarin ár. Hann lék með sænska liðinu Wetterbygden Stars á síðustu leiktíð og skoraði 22,2 stig að meðaltali í leik. Sabin er væntanlegur til landsins á næstu dögum. Þjálfari KR heldur vart vatni yfir nýju leikmönnum liðsins “Við erum gríðarlega ánægðir með að hafa náð samningum við bæði Ante og Ty. Okkur líður eins og við höfum hámarkað vinningslíkurnar í útlendingalóttinu,” segir Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, í viðtali við KRKarfa.is “Ty Sabin var stigahæsti leikmaður sænsku deildarinnar í fyrra þar sem hann leiddi lið Wetterbygden óvænt til 5. sætis í deildinni. Ty getur skorað hvar sem er á vellinum og búið til körfur upp úr engu. Okkur þótti vanta leikmann sem krefur vörn andstæðinganna um tvöfaldanir eða aðra aðlögun,” sagði Darri einnig. “Ante hefur skilað flottum tölum í bestu liðum efstu deildar Króatíu. Hann er þokkalega hreyfanlegur stór maður sem getur skipt út á bakverði og bundið saman varnarleik okkar á hálfum velli. Í samtölum okkar við báða leikmenn kom fram hversu mikilvægt þeim þykir að vera í liði sem ætlar sér árangur. Það skipti okkur miklu máli og fellur vel við þann kúltúr sem hefur ráðið ríkjum í Vesturbænum.” KR mætir Njarðvík þann 1. október í Vesturbæ Reykjavíkur er nýtt tímabil í Dominos-deild karla fer stað.
Körfubolti Dominos-deild karla Íslenski boltinn KR Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira