Meðalaldur smitaðra lægri en áður Samúel Karl Ólason og Birgir Olgeirsson skrifa 19. september 2020 11:40 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landspítali bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn vegna Kórónuveirunnar Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir stöðuna alvarlega hér á landi. Fjöldi þeirra sem greindust með Covid-19 sé meira en samanlagður fjöldi smitaðra síðustu viku. Hann segir að íhuga þurfi vel til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna gegn þessari útbreiðslu. Þá sé meðalaldur þeirra sem greindist í gær lægri en hafi verið. Mikið sé um fólk á þrítugsaldri. Víðir segir einnig að um helmingur þeirra smita sem greindust í gær tengist skemmtistöðum. „Við erum ekki á góðri leið. Þetta eru tölur sem við höfum ekki séð síðan faraldurinn var í hvað örustum vexti í mars,“ segir Víðir. Hann segir skimun meiri núna en þeir hafi miklar áhyggjur af stöðunni. 75 greindust innanlands og einn á landamærunum. Víðir segir að í dag sé verið að skoða mögulegar aðgerðir. Sama til hvaða aðgerða verði gripið snúist þetta um samstöðu okkar allra. „Við erum búin að ganga í gegnum þetta og þekkjum öll hvað þarf að gera. Við þurfum að draga úr samneyti við aðra. Við þurfum að vera í minni hópum og við þurfum að passa okkar eigin sóttvarnir. Þetta er það sem við gerðum svo vel í vor. Við þurfum að gera það núna, hratt og örugglega, og byrja strax.“ Víðir segir að meðal þess sem hafi verið rætt sé að fjölga stöðum þar sem er grímuskylda. Ekki hafi verið rætt um að setja slíka skyldu á á almannafæri. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir stöðuna alvarlega hér á landi. Fjöldi þeirra sem greindust með Covid-19 sé meira en samanlagður fjöldi smitaðra síðustu viku. Hann segir að íhuga þurfi vel til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna gegn þessari útbreiðslu. Þá sé meðalaldur þeirra sem greindist í gær lægri en hafi verið. Mikið sé um fólk á þrítugsaldri. Víðir segir einnig að um helmingur þeirra smita sem greindust í gær tengist skemmtistöðum. „Við erum ekki á góðri leið. Þetta eru tölur sem við höfum ekki séð síðan faraldurinn var í hvað örustum vexti í mars,“ segir Víðir. Hann segir skimun meiri núna en þeir hafi miklar áhyggjur af stöðunni. 75 greindust innanlands og einn á landamærunum. Víðir segir að í dag sé verið að skoða mögulegar aðgerðir. Sama til hvaða aðgerða verði gripið snúist þetta um samstöðu okkar allra. „Við erum búin að ganga í gegnum þetta og þekkjum öll hvað þarf að gera. Við þurfum að draga úr samneyti við aðra. Við þurfum að vera í minni hópum og við þurfum að passa okkar eigin sóttvarnir. Þetta er það sem við gerðum svo vel í vor. Við þurfum að gera það núna, hratt og örugglega, og byrja strax.“ Víðir segir að meðal þess sem hafi verið rætt sé að fjölga stöðum þar sem er grímuskylda. Ekki hafi verið rætt um að setja slíka skyldu á á almannafæri.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira