Katrín Tanja: Búið að vera erfitt ár og mikið í gangi Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2020 19:36 Katrín Tanja undirbýr sig fyrir dag tvö. mynd/katrintanja/instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. Katrín segist hafa fundið keppnisskapið sitt á ný eftir erfitt ár en undankeppni heimsleikanna fór fram um helgina. Katrín var í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún segir að hún muni sakna Annie Mistar í lokaúrslitunum en Annie eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum og tekur þar af leiðandi ekki þátt í heimsleikunum. „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég veit ekki hvenær þar sem ég fer á keppnisgólfið án þess að hafa Annie með mér,“ sagði Katrín. „Við gerum allt saman. Við löbbum alltaf inn á gólfið saman, spjöllum saman á milli og þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún er ekki með.“ Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu heldur ekki í úrslitin. „Síðan núna eru Bjöggi og Sara ekki heldur. Það er líka skrýtið því ég held ótrúlega mikið með þeim. Þetta var svo mikið þjóðarstolt þegar við vorum öll saman.“ Katrín segir að það hafi mikið gengið á þessu ári en hún hafi fundið gleðina og kraftinn sem skilaði henni gullinu á heimsleikunum árin 2015 og 2016 í aðdraganda heimsleikanna. „Þetta er búið að vera erfitt ár og mikið í gangi. Ég er búin að ná mjög góðum nokkrum mánuðum og að njóta vel. Ég er svo þakklát fyrir fólkið mitt og að fá að keppa.“ „Mér finnst ég hafa fundið aftur keppnis Katrínu sem var 2015 og 2016. Róleg út á gólfinu og ég notaði orkuna vel. “ Klippa: Katrín Tanja eini Íslendingurinn í lokakeppninni CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. Katrín segist hafa fundið keppnisskapið sitt á ný eftir erfitt ár en undankeppni heimsleikanna fór fram um helgina. Katrín var í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún segir að hún muni sakna Annie Mistar í lokaúrslitunum en Annie eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum og tekur þar af leiðandi ekki þátt í heimsleikunum. „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég veit ekki hvenær þar sem ég fer á keppnisgólfið án þess að hafa Annie með mér,“ sagði Katrín. „Við gerum allt saman. Við löbbum alltaf inn á gólfið saman, spjöllum saman á milli og þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún er ekki með.“ Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu heldur ekki í úrslitin. „Síðan núna eru Bjöggi og Sara ekki heldur. Það er líka skrýtið því ég held ótrúlega mikið með þeim. Þetta var svo mikið þjóðarstolt þegar við vorum öll saman.“ Katrín segir að það hafi mikið gengið á þessu ári en hún hafi fundið gleðina og kraftinn sem skilaði henni gullinu á heimsleikunum árin 2015 og 2016 í aðdraganda heimsleikanna. „Þetta er búið að vera erfitt ár og mikið í gangi. Ég er búin að ná mjög góðum nokkrum mánuðum og að njóta vel. Ég er svo þakklát fyrir fólkið mitt og að fá að keppa.“ „Mér finnst ég hafa fundið aftur keppnis Katrínu sem var 2015 og 2016. Róleg út á gólfinu og ég notaði orkuna vel. “ Klippa: Katrín Tanja eini Íslendingurinn í lokakeppninni
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sjá meira
Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27