Umboðsmaður Söru og BKG: Líður eins og olíuskipi sem hefur klesst á ísjaka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2020 09:31 Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson sjást hér á mynd af Instagram síðu Snorra Baróns. Vonbrigðin voru mikil að komast ekki í það að keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Mynd/Instagram Næstum því allir spekingarnir spáðu því að Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson myndu komast áfram í ofurúrslitin á heimsleikunum í CrossFit en annað kom á daginn. Það munaði ekki miklu hjá Björgvini en Sara var aldrei nálægt því að komast í fimm manna úrslitin. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru og Björgvin Karls, hefur tjáð sig um vonbrigðin frá helginni en hann var mættur til að styðja við bakið á sínu fólki sem kepptu bæði í CrossFit Hengli í Hveragerði. Sara Sigmundsdóttir endaði sextán sætum og 170 stigum frá sæti í ofurúrslitunum en hjá Björgvini Karli þá munaði aðeins 14 stigum og þremur sætum. „Löngu, handahófskenndu og stormasömu 2020 tímabili er á enda runnið fyrir mig og CrossFit íþróttafólkinu sem ég vinn með,“ skrifaði Snorri Barón Jónsson á Instagram reikninginn sinn. „Þessi helgi fór ekki eins og við höfðum vonast til. Þetta var aftur á móti lærdómsríkt og ég er vissum að við finnum fullt af jákvæðum hlutum þegar við erum búin að jafna okkur á vonbrigðunum,“ skrifaði Snorri Barón. View this post on Instagram If history predicts the future, then five-time CrossFit Games athlete Sara Sigmundsdottir has a great chance of dethroning the most dominant woman in CrossFit Games history, Tia Clair-Toomey, in stage one of the CrossFit Games. (LINK IN BIO) - @pattyorr_ / @emilybeers7 - #crossfit #cfgames2020 #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 18, 2020 at 9:00am PDT „Af hverju varaði enginn við mig því að það fylgdu því svona miklar tilfinningar að vera umboðsmaður íþróttafólks? Ég sá þessa krakka gefa gjörsamlega allt sitt á hverjum degi á æfingum til að undirbúa sig fyrir að keppa þegar það munar svo litlu og minnstu mistök eru svo afdrifarík,“ skrifaði Snorri Barón. Björgvin Karl Guðmundsson var á verðlaunapalli á heimsleikunum í fyrra og hafði náð öðru sæti á 2020 Rogue Invitational mótinu í sumar sem var líka netmót þeirra bestu í heimi. Það var búist við miklu af Söru sem var búin að eiga frábært tímabil en enn á ný fór allt úrskeiðis hjá henni á heimsleikunum. Sara vann The Open annað árið í röð og náði líka öðru sætinu á Rogue Invitational mótinu. Hún var líka búin að vera mjög öflug á netmótum. Það var ekki bara að það að hún missti af einu af fimm efstu sætunum heldur var hún aldrei með í keppninni og í hópi neðstu kvenna allt mótið. Sara sýndi þó mikinn karakter með því að enda á fínni frammistöðu í lokagreininni og tókst fyrir vikið að koma sér upp í 21. sætið. „Þegar hlutirnir ganga ekki upp þá er það mjög sárt og í dag líður mér eins og olíuskipi sem er búið að klessa á ísjaka. 2021 tímabilið getur ekki komið nógu snemma. Vonandi förum við þá að keppa fyrir framan ljósin og fullar stúkur af áhorfendum,“ skrifaði Snorri Barón. Hann endaði á því að segja: „Bakslag er bara upphafið að endurkomunni,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A long, random and turbulent 2020 season has now ran it s course for me and all the Crossfit athletes I work with. This weekend definitely did not go as we hoped it would but there were lessons learned and I am sure that there were plenty of positives to it once we shrug of the disapointment. A special mention goes to my man in , @roman_khrennikov, who finally had the chance to compete at the @crossfitgames and notched his first event win with an amazing performance in the 1000m row (2:48:9). Why didn t anyone warn me that being an athlete manager would have such an emotional side to it. I see these kids completely shatter themselves every day in training to get ready to compete at a level where the margins are so slim and mistakes can prove so costly. When things don t work out it just fucking hurts and today I am feeling like an oil tanker that has crashed into an iceberg. 2021 can t come soon enough and it will hopefully see us return to live events with bright lights and packed arenas. A setback is just the setup for a comeback A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) on Sep 20, 2020 at 8:17am PDT CrossFit Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Næstum því allir spekingarnir spáðu því að Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson myndu komast áfram í ofurúrslitin á heimsleikunum í CrossFit en annað kom á daginn. Það munaði ekki miklu hjá Björgvini en Sara var aldrei nálægt því að komast í fimm manna úrslitin. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru og Björgvin Karls, hefur tjáð sig um vonbrigðin frá helginni en hann var mættur til að styðja við bakið á sínu fólki sem kepptu bæði í CrossFit Hengli í Hveragerði. Sara Sigmundsdóttir endaði sextán sætum og 170 stigum frá sæti í ofurúrslitunum en hjá Björgvini Karli þá munaði aðeins 14 stigum og þremur sætum. „Löngu, handahófskenndu og stormasömu 2020 tímabili er á enda runnið fyrir mig og CrossFit íþróttafólkinu sem ég vinn með,“ skrifaði Snorri Barón Jónsson á Instagram reikninginn sinn. „Þessi helgi fór ekki eins og við höfðum vonast til. Þetta var aftur á móti lærdómsríkt og ég er vissum að við finnum fullt af jákvæðum hlutum þegar við erum búin að jafna okkur á vonbrigðunum,“ skrifaði Snorri Barón. View this post on Instagram If history predicts the future, then five-time CrossFit Games athlete Sara Sigmundsdottir has a great chance of dethroning the most dominant woman in CrossFit Games history, Tia Clair-Toomey, in stage one of the CrossFit Games. (LINK IN BIO) - @pattyorr_ / @emilybeers7 - #crossfit #cfgames2020 #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 18, 2020 at 9:00am PDT „Af hverju varaði enginn við mig því að það fylgdu því svona miklar tilfinningar að vera umboðsmaður íþróttafólks? Ég sá þessa krakka gefa gjörsamlega allt sitt á hverjum degi á æfingum til að undirbúa sig fyrir að keppa þegar það munar svo litlu og minnstu mistök eru svo afdrifarík,“ skrifaði Snorri Barón. Björgvin Karl Guðmundsson var á verðlaunapalli á heimsleikunum í fyrra og hafði náð öðru sæti á 2020 Rogue Invitational mótinu í sumar sem var líka netmót þeirra bestu í heimi. Það var búist við miklu af Söru sem var búin að eiga frábært tímabil en enn á ný fór allt úrskeiðis hjá henni á heimsleikunum. Sara vann The Open annað árið í röð og náði líka öðru sætinu á Rogue Invitational mótinu. Hún var líka búin að vera mjög öflug á netmótum. Það var ekki bara að það að hún missti af einu af fimm efstu sætunum heldur var hún aldrei með í keppninni og í hópi neðstu kvenna allt mótið. Sara sýndi þó mikinn karakter með því að enda á fínni frammistöðu í lokagreininni og tókst fyrir vikið að koma sér upp í 21. sætið. „Þegar hlutirnir ganga ekki upp þá er það mjög sárt og í dag líður mér eins og olíuskipi sem er búið að klessa á ísjaka. 2021 tímabilið getur ekki komið nógu snemma. Vonandi förum við þá að keppa fyrir framan ljósin og fullar stúkur af áhorfendum,“ skrifaði Snorri Barón. Hann endaði á því að segja: „Bakslag er bara upphafið að endurkomunni,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A long, random and turbulent 2020 season has now ran it s course for me and all the Crossfit athletes I work with. This weekend definitely did not go as we hoped it would but there were lessons learned and I am sure that there were plenty of positives to it once we shrug of the disapointment. A special mention goes to my man in , @roman_khrennikov, who finally had the chance to compete at the @crossfitgames and notched his first event win with an amazing performance in the 1000m row (2:48:9). Why didn t anyone warn me that being an athlete manager would have such an emotional side to it. I see these kids completely shatter themselves every day in training to get ready to compete at a level where the margins are so slim and mistakes can prove so costly. When things don t work out it just fucking hurts and today I am feeling like an oil tanker that has crashed into an iceberg. 2021 can t come soon enough and it will hopefully see us return to live events with bright lights and packed arenas. A setback is just the setup for a comeback A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) on Sep 20, 2020 at 8:17am PDT
CrossFit Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira