„Ekki dæmt á þetta í karlaboltanum en þetta er sama íþrótt“ Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2020 16:00 Farið var yfir 2. umferð Olís-deildar kvenna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. MYND/STÖÐ 2 SPORT Sérfræðingar Seinni bylgjunnar bentu dómurum landsins á að konur væru ekki síður harðar af sér en karlar og að óþarfi væri að hafa strangari línu í dómgæslunni í Olís-deild kvenna en karla. Svava Kristín Gretarsdóttir fór yfir málið með þeim Írisi Ástu Pétursdóttur og Sigurlaugu Rúnarsdóttur. Þær skoðuðu sérstaklega atvik í leik KA/Þórs og Stjörnunnar, sem Stjarnan vann 23-21, þegar Martha Hermannsdóttir fékk tveggja mínútna brottvísun. Atvikið má sjá í innslaginu hér að neðan. „Mér fannst þetta bara góður varnarleikur hjá Mörthu. Ef hún hefði bara sett hendurnar niður með síðum þá hefði hún pottþétt fengið ruðning. En þetta eru ekki tvær mínútur,“ sagði Íris. „Ég hélt að hún hefði fyrst farið í andlitið á henni en svo var ekki. Mér finnst þetta galinn dómur, þessar tvær mínútur. Mér finnst þetta stundum svolítið einkennandi í kvennaboltanum. Við fáum fleiri fríköst, og vægari brottvísanir. Mér finnst allt í lagi að pæla í þessu því það gilda sömu reglur þó að það sé mismunandi harka í leikjunum,“ sagði Sigurlaug, og Íris bætti við: „Það er ekki dæmt á þetta í karlaboltanum en þetta er sama íþrótt. Þetta er bara létt ábending fyrir dómarana.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um brottvísanir Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar bentu dómurum landsins á að konur væru ekki síður harðar af sér en karlar og að óþarfi væri að hafa strangari línu í dómgæslunni í Olís-deild kvenna en karla. Svava Kristín Gretarsdóttir fór yfir málið með þeim Írisi Ástu Pétursdóttur og Sigurlaugu Rúnarsdóttur. Þær skoðuðu sérstaklega atvik í leik KA/Þórs og Stjörnunnar, sem Stjarnan vann 23-21, þegar Martha Hermannsdóttir fékk tveggja mínútna brottvísun. Atvikið má sjá í innslaginu hér að neðan. „Mér fannst þetta bara góður varnarleikur hjá Mörthu. Ef hún hefði bara sett hendurnar niður með síðum þá hefði hún pottþétt fengið ruðning. En þetta eru ekki tvær mínútur,“ sagði Íris. „Ég hélt að hún hefði fyrst farið í andlitið á henni en svo var ekki. Mér finnst þetta galinn dómur, þessar tvær mínútur. Mér finnst þetta stundum svolítið einkennandi í kvennaboltanum. Við fáum fleiri fríköst, og vægari brottvísanir. Mér finnst allt í lagi að pæla í þessu því það gilda sömu reglur þó að það sé mismunandi harka í leikjunum,“ sagði Sigurlaug, og Íris bætti við: „Það er ekki dæmt á þetta í karlaboltanum en þetta er sama íþrótt. Þetta er bara létt ábending fyrir dómarana.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um brottvísanir
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira