Hafa safnað 25 þúsund undirskriftum Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2020 08:47 Frá viðburði Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þann 19. júní, þegar byrjað var að safna undirskriftum. AÐSEND Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá hafa nú safnað 25 þúsund undirskriftum þar sem þess er krafist að Alþingi „virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 og lögfesti nýju stjórnarskrána“. Í tilkynningu segir að samtökin hafi lagt upp með það í sumar að 25 þúsund undirskriftum kosningabærra Íslendinga yrði safnað fyrir 20. október. Nú þegar það hafi tekist sé ætlunin að ná 30 þúsund undirskriftum. „25 þúsund eru 10% kosningabærra Íslendinga og táknræn tala því ef nýja stjórnarskráin hefði þegar tekið gildi gæti þessi fjöldi lagt fram lagafrumvarp á Alþingi. Það lýsir bágborinni stöðu í lýðræðisríki að almennir borgarar þurfi að krefja þjóðsþing sitt um að það virði úrslit kosninga sem það sjálft boðaði til fyrir bráðum átta árum. En sú er staðan á Íslandi. Gríðarleg þátttaka í undirskriftasöfnuninni sýnir hins vegar að landsmenn ætla ekki að sætta sig við þessa framkomu. Yfir 25000 þúsund kjósendur hafa nú þegar sýnt það í verki,“ segir í tilkynningunni. Stjórnarskrá Tengdar fréttir Hoppar hæð sína af gleði yfir því að tuttugu þúsund nafna múrinn sé rofinn Tuttugu þúsund manns hafa lagt nafn sitt við áskorun um lögleiðingu nýju stjórnarskrárinnar. Markmið Stjórnarskrárfélagsins eru tuttugu og fimm þúsund undirskriftir. 14. september 2020 17:52 Þreyttar á að bíða eftir nýrri stjórnarskrá og taka málin í sínar hendur Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá mun í dag, á kvenréttindadaginn, fylkja liði í Mæðragarðinum við Lækjargötu og heiðra nýju stjórnarskrána. Í dag ýtti félagið úr vör undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá. 19. júní 2020 11:49 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Sjá meira
Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá hafa nú safnað 25 þúsund undirskriftum þar sem þess er krafist að Alþingi „virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 og lögfesti nýju stjórnarskrána“. Í tilkynningu segir að samtökin hafi lagt upp með það í sumar að 25 þúsund undirskriftum kosningabærra Íslendinga yrði safnað fyrir 20. október. Nú þegar það hafi tekist sé ætlunin að ná 30 þúsund undirskriftum. „25 þúsund eru 10% kosningabærra Íslendinga og táknræn tala því ef nýja stjórnarskráin hefði þegar tekið gildi gæti þessi fjöldi lagt fram lagafrumvarp á Alþingi. Það lýsir bágborinni stöðu í lýðræðisríki að almennir borgarar þurfi að krefja þjóðsþing sitt um að það virði úrslit kosninga sem það sjálft boðaði til fyrir bráðum átta árum. En sú er staðan á Íslandi. Gríðarleg þátttaka í undirskriftasöfnuninni sýnir hins vegar að landsmenn ætla ekki að sætta sig við þessa framkomu. Yfir 25000 þúsund kjósendur hafa nú þegar sýnt það í verki,“ segir í tilkynningunni.
Stjórnarskrá Tengdar fréttir Hoppar hæð sína af gleði yfir því að tuttugu þúsund nafna múrinn sé rofinn Tuttugu þúsund manns hafa lagt nafn sitt við áskorun um lögleiðingu nýju stjórnarskrárinnar. Markmið Stjórnarskrárfélagsins eru tuttugu og fimm þúsund undirskriftir. 14. september 2020 17:52 Þreyttar á að bíða eftir nýrri stjórnarskrá og taka málin í sínar hendur Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá mun í dag, á kvenréttindadaginn, fylkja liði í Mæðragarðinum við Lækjargötu og heiðra nýju stjórnarskrána. Í dag ýtti félagið úr vör undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá. 19. júní 2020 11:49 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Sjá meira
Hoppar hæð sína af gleði yfir því að tuttugu þúsund nafna múrinn sé rofinn Tuttugu þúsund manns hafa lagt nafn sitt við áskorun um lögleiðingu nýju stjórnarskrárinnar. Markmið Stjórnarskrárfélagsins eru tuttugu og fimm þúsund undirskriftir. 14. september 2020 17:52
Þreyttar á að bíða eftir nýrri stjórnarskrá og taka málin í sínar hendur Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá mun í dag, á kvenréttindadaginn, fylkja liði í Mæðragarðinum við Lækjargötu og heiðra nýju stjórnarskrána. Í dag ýtti félagið úr vör undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá. 19. júní 2020 11:49