Sumir Liverpool stuðningsmenn urðu sér til skammar á netinu eftir 7-2 sigur í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2020 10:30 Neco Williams með Englandsbikarinn sem hann vann með Liverpool á síðustu leiktíð. Getty/John Powell/ Liverpool nettröllin fóru svo illa með nítján ára strák í Liverpool liðinu í gærkvöldi sem endaði með að hann lokaði öllum samfélagsmiðlum sínum. Það var ekki yfir miklu að kvarta eftir 7-2 sigur Liverpool á Lincoln í enska deildabikarnum en nettröllin í Liverpool stuðningsmannahópnum ákváðu engu að síður að finna sér skotspón. Það var hinn nítján ára gamli hægri bakvörður Neco Williams sem fékk að finna fyrir því á netinu. Imagine abusing a 19-year-old after your side has just won 7-2 What is wrong with some people? #LFC #Williams https://t.co/JgfS8Ch8XC— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 25, 2020 Neco Williams fékk tækifærið í leiknum í gær en hann er í samkeppni við hinn frábæra Trent Alexander-Arnold og fær því ekki marga leiki. Neco Williams átti frábæra innkomu í velska landsliðið í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þá sigurmark á móti Búlgaríu í sínum öðrum landsleik. Það hafa margir Liverpool stuðningsmenn hneykslast á framgöngu nettröllanna og segja að þarna séu ekki sannir stuðningsmenn á ferðinni. Neco Williams gerði vissulega mistök í fyrra marki Lincoln þegar hann tapaði boltanum en Liverpool vann leikinn með fimm marka mun. Strákurinn er bara nítján ára og ekki með marga leiki á bakinu. Give Me Sport sagði frá meðferðinni á Neco Williams en ákvað að birta ekki óhróðurinn heldur frekar þann stuðning sem Neco Williams fékk frá öðrum stuðningsmönnum Liverpool í kjölfarið. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um slíkt. Neco Williams blacking out his social media due to abuse is heart breaking. He is 19. If you think abusing a kid or any player for that matter makes you a better person, you just wasnt raised right. Be better & show some maturity.— LFC Views - Champions (@Mobyhaque1) September 25, 2020 Anyone who have sent abuse to Neco Williams are not proper fans and are scum. He s 19, played a handful of games for us and getting criticised over 1 minor error in 7-2 win ffs.Shouldn t have comparisons or high expectations to Trent, lay off the stick and back our players. pic.twitter.com/b31DVcG8TU— Samue (@SamueILFC) September 25, 2020 One mistake by Neco in a game which Klopp doesn't even care about, and we won by THAT margin, and people still wouldn't get off his back. Poor guy had to black out his social media. He's NINETEEN. Have some shame.— Nidhi Shankar (@BoldMonk_) September 25, 2020 We wish Neco Williams courage in this difficult time for him. Shame on people who abuse him on social media.The real Liverpool fans are here to support you @necowilliams01 #LFC pic.twitter.com/ErshxkFw7E— Liverpool FC (@Reds_ENG) September 24, 2020 Neco Williams blacking out his Twitter after loads of abuse in a game where the team won 7-2. He is NINETEEN YEARS OLD, You weird weird people, ynwa tho — Samantha (@SamieJxx) September 25, 2020 Went offline for a bit and come back to Neco Williams being bullied I to blacking out his profile. What's the fuck is wrong with this fanbase. It's one thing to say he's had a bad game etc but there is no excuse for abusing him so much he has to do this. Leave the kid alone— CHAMP19NS (@LFCScxtt) September 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira
Liverpool nettröllin fóru svo illa með nítján ára strák í Liverpool liðinu í gærkvöldi sem endaði með að hann lokaði öllum samfélagsmiðlum sínum. Það var ekki yfir miklu að kvarta eftir 7-2 sigur Liverpool á Lincoln í enska deildabikarnum en nettröllin í Liverpool stuðningsmannahópnum ákváðu engu að síður að finna sér skotspón. Það var hinn nítján ára gamli hægri bakvörður Neco Williams sem fékk að finna fyrir því á netinu. Imagine abusing a 19-year-old after your side has just won 7-2 What is wrong with some people? #LFC #Williams https://t.co/JgfS8Ch8XC— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 25, 2020 Neco Williams fékk tækifærið í leiknum í gær en hann er í samkeppni við hinn frábæra Trent Alexander-Arnold og fær því ekki marga leiki. Neco Williams átti frábæra innkomu í velska landsliðið í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þá sigurmark á móti Búlgaríu í sínum öðrum landsleik. Það hafa margir Liverpool stuðningsmenn hneykslast á framgöngu nettröllanna og segja að þarna séu ekki sannir stuðningsmenn á ferðinni. Neco Williams gerði vissulega mistök í fyrra marki Lincoln þegar hann tapaði boltanum en Liverpool vann leikinn með fimm marka mun. Strákurinn er bara nítján ára og ekki með marga leiki á bakinu. Give Me Sport sagði frá meðferðinni á Neco Williams en ákvað að birta ekki óhróðurinn heldur frekar þann stuðning sem Neco Williams fékk frá öðrum stuðningsmönnum Liverpool í kjölfarið. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um slíkt. Neco Williams blacking out his social media due to abuse is heart breaking. He is 19. If you think abusing a kid or any player for that matter makes you a better person, you just wasnt raised right. Be better & show some maturity.— LFC Views - Champions (@Mobyhaque1) September 25, 2020 Anyone who have sent abuse to Neco Williams are not proper fans and are scum. He s 19, played a handful of games for us and getting criticised over 1 minor error in 7-2 win ffs.Shouldn t have comparisons or high expectations to Trent, lay off the stick and back our players. pic.twitter.com/b31DVcG8TU— Samue (@SamueILFC) September 25, 2020 One mistake by Neco in a game which Klopp doesn't even care about, and we won by THAT margin, and people still wouldn't get off his back. Poor guy had to black out his social media. He's NINETEEN. Have some shame.— Nidhi Shankar (@BoldMonk_) September 25, 2020 We wish Neco Williams courage in this difficult time for him. Shame on people who abuse him on social media.The real Liverpool fans are here to support you @necowilliams01 #LFC pic.twitter.com/ErshxkFw7E— Liverpool FC (@Reds_ENG) September 24, 2020 Neco Williams blacking out his Twitter after loads of abuse in a game where the team won 7-2. He is NINETEEN YEARS OLD, You weird weird people, ynwa tho — Samantha (@SamieJxx) September 25, 2020 Went offline for a bit and come back to Neco Williams being bullied I to blacking out his profile. What's the fuck is wrong with this fanbase. It's one thing to say he's had a bad game etc but there is no excuse for abusing him so much he has to do this. Leave the kid alone— CHAMP19NS (@LFCScxtt) September 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira