Vonar að United kaupi ekki Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2020 09:00 Óvíst er hvar Sancho spilar á komandi tímabili. vísir/getty Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho. Sancho hefur þrálátlega verið orðaður við United í sumar en hann er á mála hjá Dortmund eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu Man. City. Talið er að Sancho geti kostað hátt í hundrað milljónir punda og Richards veit ekki hvort að það væri hollt fyrir þennan tvítuga dreng að skipta fyrir svo mikinn pening. „Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og þeir vilja fá hann áður en glugginn lokar. Ég vona að þeir geri það ekki,“ byrjaði pistill Richards á Daily Mail. „Sancho til Old Trafford myndi vera í öllum fyrirsögunum en það væri einnig dýrustu kaupin. Fjármagnið í þessum samningi myndi setja mikla pressu á alla, ekki síst hinn tvítuga sem er langt frá því að vera fullþroskaður.“ „Ekki misskilja mig. Mér finnst Sancho vera magnaður. Ég hef fylgst með honum frá því að Joleon Lescott sagði við mig að það væri fimmtán ára drengur í akademínunni hjá Man. City sem væri einn besti krakki sem hann hefur séð á þessum aldri.“ MICAH RICHARDS: I hope Man United don't sign Jadon Sancho... and teams MUST continue to take a knee | @MicahRichards https://t.co/G4JhUe7BXu pic.twitter.com/2RDzVqVEAp— MailOnline Sport (@MailSport) September 25, 2020 „Hann er rosalega spennandi og einn daginn mun hann hann fljúga úr hreiðrinu en ef þú setur einhvern í rangt umhverfi geturðu eyðilagt hann.“ „Eru þeir að gera þetta bara til þess að gera stuðningsmennina glaða? Spurningin er hvort að þeir séu bara að kaupa hann eða hvort að þeir séu með gott plan.“ „Það sem vekur athygli mína við United er að þeir virðast vera kaupa leikmenn sem engir aðrir virðist vera að bjóða í, eins og Donny van Beek, og það er ekki góð staða sem félag að vera í,“ sagði Richards en allan pistil hans má lesa hér. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho. Sancho hefur þrálátlega verið orðaður við United í sumar en hann er á mála hjá Dortmund eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu Man. City. Talið er að Sancho geti kostað hátt í hundrað milljónir punda og Richards veit ekki hvort að það væri hollt fyrir þennan tvítuga dreng að skipta fyrir svo mikinn pening. „Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og þeir vilja fá hann áður en glugginn lokar. Ég vona að þeir geri það ekki,“ byrjaði pistill Richards á Daily Mail. „Sancho til Old Trafford myndi vera í öllum fyrirsögunum en það væri einnig dýrustu kaupin. Fjármagnið í þessum samningi myndi setja mikla pressu á alla, ekki síst hinn tvítuga sem er langt frá því að vera fullþroskaður.“ „Ekki misskilja mig. Mér finnst Sancho vera magnaður. Ég hef fylgst með honum frá því að Joleon Lescott sagði við mig að það væri fimmtán ára drengur í akademínunni hjá Man. City sem væri einn besti krakki sem hann hefur séð á þessum aldri.“ MICAH RICHARDS: I hope Man United don't sign Jadon Sancho... and teams MUST continue to take a knee | @MicahRichards https://t.co/G4JhUe7BXu pic.twitter.com/2RDzVqVEAp— MailOnline Sport (@MailSport) September 25, 2020 „Hann er rosalega spennandi og einn daginn mun hann hann fljúga úr hreiðrinu en ef þú setur einhvern í rangt umhverfi geturðu eyðilagt hann.“ „Eru þeir að gera þetta bara til þess að gera stuðningsmennina glaða? Spurningin er hvort að þeir séu bara að kaupa hann eða hvort að þeir séu með gott plan.“ „Það sem vekur athygli mína við United er að þeir virðast vera kaupa leikmenn sem engir aðrir virðist vera að bjóða í, eins og Donny van Beek, og það er ekki góð staða sem félag að vera í,“ sagði Richards en allan pistil hans má lesa hér.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira