Eina hjólabrettaskálin á Íslandi að verða að veruleika Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2020 11:01 Stefnt er að því að hjólabrettaskálin opni í næsta mánuði. Vísir/Tryggvi Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. Fyrr á árinu opnaði brettakappinn Eiki Helgason innanhúshjólabrettavöll á Akureyri. Á næstu vikum tvöfaldast aðstaðan þegar skálin verður opnuð. „Það var ein í Reykjavík í gamla daga og búið að vera mikill söknuður eftir að hún fór“, segir Eiki. Aðeins sex ára aldurstakmark er á völlinn og hjólabrettaskálar á borð við þessa þykja hentum öllum getustigum. „Það geta bara allir farið hring eftir hring og þú þarft ekkert að kunna nema bara renna þér, það hentar öllum, bæði nýjum og lengra komnum,“ segir Eiki Eiki hefur að mestu fjármagnað smíðina sjálfur en það hjálpaði mikið til þegar Reykjavíkurborg fékk hann til að smíða útivöll í borginni í sumar. „Allur ágóðinn að því fór í að geta byrjað á skálinni sem var bara þvílíka reddingin.“ Þannig að Reykjavíkurborg fjármagnaði þennan völl hérna á Akureyri? „Já, það má segja það.“ Eiki hefur ásamt góðum vinum, sjálfur séð um smíðina, en eftir eitt ár sér hann nú loksins fyrir endann á framkvæmdum. „Við erum búnir að vera hérna að smíða og brasa alla daga síðan, þannig að jú, það verðir mjög ljúft að fara að geta hætt að smíða og njóta núna.“ Akureyri Hjólabretti Tengdar fréttir Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5. júní 2020 08:38 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. Fyrr á árinu opnaði brettakappinn Eiki Helgason innanhúshjólabrettavöll á Akureyri. Á næstu vikum tvöfaldast aðstaðan þegar skálin verður opnuð. „Það var ein í Reykjavík í gamla daga og búið að vera mikill söknuður eftir að hún fór“, segir Eiki. Aðeins sex ára aldurstakmark er á völlinn og hjólabrettaskálar á borð við þessa þykja hentum öllum getustigum. „Það geta bara allir farið hring eftir hring og þú þarft ekkert að kunna nema bara renna þér, það hentar öllum, bæði nýjum og lengra komnum,“ segir Eiki Eiki hefur að mestu fjármagnað smíðina sjálfur en það hjálpaði mikið til þegar Reykjavíkurborg fékk hann til að smíða útivöll í borginni í sumar. „Allur ágóðinn að því fór í að geta byrjað á skálinni sem var bara þvílíka reddingin.“ Þannig að Reykjavíkurborg fjármagnaði þennan völl hérna á Akureyri? „Já, það má segja það.“ Eiki hefur ásamt góðum vinum, sjálfur séð um smíðina, en eftir eitt ár sér hann nú loksins fyrir endann á framkvæmdum. „Við erum búnir að vera hérna að smíða og brasa alla daga síðan, þannig að jú, það verðir mjög ljúft að fara að geta hætt að smíða og njóta núna.“
Akureyri Hjólabretti Tengdar fréttir Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5. júní 2020 08:38 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5. júní 2020 08:38
Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02