Reiður Hodgson eftir leikinn gegn Gylfa og félögum: „Þetta er að drepa leikinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2020 11:31 Hodgson yfirgefur Selhurst Park í fússi. vísir/getty Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, var allt annað en ánægður með dómgæsluna í leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Palace tapaði leiknum 2-1. Everton fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að Lucas Digne skallaði boltann í hendina á varnarmanni Palace. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað Kevin Friend að benda á vítapunktinn. Hodgson segir að þessar nýju reglur um hvenær eigi að dæma hendi og hvenær ekki séu glórulausar. Þær séu að eyðileggja fótboltann. „Ég skil ekki hvernig við í fótboltanum og núna tala ég um ensku úrvalsdeildina. Ég er að tala um dómarana, stjórana, þjálfaranna og leikmennina. Ég skil ekki hvernig við leyfðum þessari reglu að komast í gildi,“ sagði Hodgson reiður. „Fyrir mig er þetta óafsakanlegt og ég verð að vera hreinskilinn við þig. Þetta er líklega að eyðileggja fyrir mér gleðina við fótboltann. Ég er ósáttur að úrslitin féllu á þennan veg og hvernig það gerðist.“ „Mér finnst þessi regla vera drepa leikinn. Ég er ekki bara að segja þetta í dag. Ég er búinn að vera segja þetta. Fyrir mig er hönd mjög einföld regla.“ „Þegar þú réttir út höndina til að stöðva mark eða þú hagnast á því, þá er það hendi. Þegar boltinn fer í höndina á þér og þú getur ekkert gert við því, þá er það ekki hendi,“ sagði sá enski pirraður. Roy Hodgson is NOT happy.He says the new handball law is "killing the game". pic.twitter.com/4qUX343njZ— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Sjá meira
Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, var allt annað en ánægður með dómgæsluna í leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Palace tapaði leiknum 2-1. Everton fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að Lucas Digne skallaði boltann í hendina á varnarmanni Palace. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað Kevin Friend að benda á vítapunktinn. Hodgson segir að þessar nýju reglur um hvenær eigi að dæma hendi og hvenær ekki séu glórulausar. Þær séu að eyðileggja fótboltann. „Ég skil ekki hvernig við í fótboltanum og núna tala ég um ensku úrvalsdeildina. Ég er að tala um dómarana, stjórana, þjálfaranna og leikmennina. Ég skil ekki hvernig við leyfðum þessari reglu að komast í gildi,“ sagði Hodgson reiður. „Fyrir mig er þetta óafsakanlegt og ég verð að vera hreinskilinn við þig. Þetta er líklega að eyðileggja fyrir mér gleðina við fótboltann. Ég er ósáttur að úrslitin féllu á þennan veg og hvernig það gerðist.“ „Mér finnst þessi regla vera drepa leikinn. Ég er ekki bara að segja þetta í dag. Ég er búinn að vera segja þetta. Fyrir mig er hönd mjög einföld regla.“ „Þegar þú réttir út höndina til að stöðva mark eða þú hagnast á því, þá er það hendi. Þegar boltinn fer í höndina á þér og þú getur ekkert gert við því, þá er það ekki hendi,“ sagði sá enski pirraður. Roy Hodgson is NOT happy.He says the new handball law is "killing the game". pic.twitter.com/4qUX343njZ— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Sjá meira
Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54