Reiður Hodgson eftir leikinn gegn Gylfa og félögum: „Þetta er að drepa leikinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2020 11:31 Hodgson yfirgefur Selhurst Park í fússi. vísir/getty Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, var allt annað en ánægður með dómgæsluna í leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Palace tapaði leiknum 2-1. Everton fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að Lucas Digne skallaði boltann í hendina á varnarmanni Palace. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað Kevin Friend að benda á vítapunktinn. Hodgson segir að þessar nýju reglur um hvenær eigi að dæma hendi og hvenær ekki séu glórulausar. Þær séu að eyðileggja fótboltann. „Ég skil ekki hvernig við í fótboltanum og núna tala ég um ensku úrvalsdeildina. Ég er að tala um dómarana, stjórana, þjálfaranna og leikmennina. Ég skil ekki hvernig við leyfðum þessari reglu að komast í gildi,“ sagði Hodgson reiður. „Fyrir mig er þetta óafsakanlegt og ég verð að vera hreinskilinn við þig. Þetta er líklega að eyðileggja fyrir mér gleðina við fótboltann. Ég er ósáttur að úrslitin féllu á þennan veg og hvernig það gerðist.“ „Mér finnst þessi regla vera drepa leikinn. Ég er ekki bara að segja þetta í dag. Ég er búinn að vera segja þetta. Fyrir mig er hönd mjög einföld regla.“ „Þegar þú réttir út höndina til að stöðva mark eða þú hagnast á því, þá er það hendi. Þegar boltinn fer í höndina á þér og þú getur ekkert gert við því, þá er það ekki hendi,“ sagði sá enski pirraður. Roy Hodgson is NOT happy.He says the new handball law is "killing the game". pic.twitter.com/4qUX343njZ— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, var allt annað en ánægður með dómgæsluna í leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Palace tapaði leiknum 2-1. Everton fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að Lucas Digne skallaði boltann í hendina á varnarmanni Palace. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað Kevin Friend að benda á vítapunktinn. Hodgson segir að þessar nýju reglur um hvenær eigi að dæma hendi og hvenær ekki séu glórulausar. Þær séu að eyðileggja fótboltann. „Ég skil ekki hvernig við í fótboltanum og núna tala ég um ensku úrvalsdeildina. Ég er að tala um dómarana, stjórana, þjálfaranna og leikmennina. Ég skil ekki hvernig við leyfðum þessari reglu að komast í gildi,“ sagði Hodgson reiður. „Fyrir mig er þetta óafsakanlegt og ég verð að vera hreinskilinn við þig. Þetta er líklega að eyðileggja fyrir mér gleðina við fótboltann. Ég er ósáttur að úrslitin féllu á þennan veg og hvernig það gerðist.“ „Mér finnst þessi regla vera drepa leikinn. Ég er ekki bara að segja þetta í dag. Ég er búinn að vera segja þetta. Fyrir mig er hönd mjög einföld regla.“ „Þegar þú réttir út höndina til að stöðva mark eða þú hagnast á því, þá er það hendi. Þegar boltinn fer í höndina á þér og þú getur ekkert gert við því, þá er það ekki hendi,“ sagði sá enski pirraður. Roy Hodgson is NOT happy.He says the new handball law is "killing the game". pic.twitter.com/4qUX343njZ— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54