Handtekinn með stórt sverð innanklæða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2020 06:17 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Um klukkan hálftvö í nótt barst lögreglunni tilkynning um mann í miðbænum sem var á ferð með þrjár ferðatöskur og bakpoka. Þegar lögreglan hafði afskipti af manninum vildi hann ekkert kannast við ferðatöskurnar sem þar voru nærri að því er segir í dagbók lögreglu. Maðurinn var handtekinn og þá fannst við öryggisleit stórt sverð sem maðurinn hafði innan klæða. Er maðurinn grunaður um brot á vopnalögum og hylmingu. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Í dagbók lögreglu er einnig greint frá hörðum árekstri tveggja bíla sem varð á Suðurlandsvegi við Heiðmerkurveg í gærkvöldi skömmu eftir klukkan hálfsex. Bíl var ekið frá Heiðmerkurvegi með beygju inn á Suðurlandsveg í veg fyrir annan bíl. Báðir bílarnir voru óökufærir og voru fjarlægðir af vettvangi með Króki. Einn farþegi kenndi sér eymsla í baki og fæti en var ekki fluttur á slysadeild. Nokkru áður en tilkynning barst um áreksturinn, eða laust fyrir hálfsex í gærkvöldi, var tilkynnt um eignaspjöll hjá bílaleigu í hverfi 104. Í öryggismyndavélum sást þegar maður og kona reyndu að brjóta upp lyklabox sem er fyrir skil á bílaleigubílum. Svo virðist sem fólkið hafi ekki náð að komast í lyklana en skemmdir urðu á boxinu. Þá voru nokkrir ökumenn teknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og einn ökumaður var stöðvaður grunaður um notkun farsíma við akstur. Hann neitaði sök og var vettvangsskýrsla rituð. Lögreglumál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Sjá meira
Um klukkan hálftvö í nótt barst lögreglunni tilkynning um mann í miðbænum sem var á ferð með þrjár ferðatöskur og bakpoka. Þegar lögreglan hafði afskipti af manninum vildi hann ekkert kannast við ferðatöskurnar sem þar voru nærri að því er segir í dagbók lögreglu. Maðurinn var handtekinn og þá fannst við öryggisleit stórt sverð sem maðurinn hafði innan klæða. Er maðurinn grunaður um brot á vopnalögum og hylmingu. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Í dagbók lögreglu er einnig greint frá hörðum árekstri tveggja bíla sem varð á Suðurlandsvegi við Heiðmerkurveg í gærkvöldi skömmu eftir klukkan hálfsex. Bíl var ekið frá Heiðmerkurvegi með beygju inn á Suðurlandsveg í veg fyrir annan bíl. Báðir bílarnir voru óökufærir og voru fjarlægðir af vettvangi með Króki. Einn farþegi kenndi sér eymsla í baki og fæti en var ekki fluttur á slysadeild. Nokkru áður en tilkynning barst um áreksturinn, eða laust fyrir hálfsex í gærkvöldi, var tilkynnt um eignaspjöll hjá bílaleigu í hverfi 104. Í öryggismyndavélum sást þegar maður og kona reyndu að brjóta upp lyklabox sem er fyrir skil á bílaleigubílum. Svo virðist sem fólkið hafi ekki náð að komast í lyklana en skemmdir urðu á boxinu. Þá voru nokkrir ökumenn teknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og einn ökumaður var stöðvaður grunaður um notkun farsíma við akstur. Hann neitaði sök og var vettvangsskýrsla rituð.
Lögreglumál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Sjá meira