Hrafnhildur Anna fyrst allra til að ná fullkomnum leik á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 11:01 Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir varði frábærlega á móti KA/Þór en það dugði þó ekki til. Skjámynd/Fésbókarsíða FH FH-ingurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir varð fyrsti leikmaðurinn á þessu tímabili í Olís deild karla eða kvenna til að fá tíu í einkunn hjá HB Statz. Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir átti stórleik með FH-liðinu á móti KA/Þór á laugardaginn og frammistaða hennar skilaði henni tíu í einkunn. Hrafnhildur Anna varði 21 af 42 skoti sem komu á hana eða 50 prósent skotanna. Hún varð þar af 2 af 6 vítum sem hún reyndi við. Hrafnhildur Anna skoraði líka eitt mark í leiknum. Posted by FH Handbolti on Laugardagur, 26. september 2020 Frábær frammistaða Hrafnhildar Önnu dugði þó ekki til í leiknum því gestirnir að norðan unnu leikinn með tveimur mörkum. 21-19. FH-liðið er stigalaust eftir þrjá leiki en FH-stelpurnar hafa samt verið í jöfnum leikjum í undanförnum tveimur umferðum. Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir verður ekki tvítug fyrr en í desember en hún er á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Hrafnhildur Anna hefur spilað með FH-liðinu í b-deildinni undanfarin fjögur tímabil. Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur varið fleiri víti (3) en allir markverðir Olís deildar kvenna til þessa og aðeins einn markvörður hefur varið fleiri skot. Hrafnhildur Anna hefur alls varið 41 skot eða 39 prósent skot sem hafa komið á hana. Hrafnhildur Anna er hins vegar eini markvörðurinn sem hefur bæði skorað sjálf mark og gefið stoðsendingu í þremur fyrstu umferðunum í Olís deild kvenna. Olís-deild kvenna FH Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
FH-ingurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir varð fyrsti leikmaðurinn á þessu tímabili í Olís deild karla eða kvenna til að fá tíu í einkunn hjá HB Statz. Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir átti stórleik með FH-liðinu á móti KA/Þór á laugardaginn og frammistaða hennar skilaði henni tíu í einkunn. Hrafnhildur Anna varði 21 af 42 skoti sem komu á hana eða 50 prósent skotanna. Hún varð þar af 2 af 6 vítum sem hún reyndi við. Hrafnhildur Anna skoraði líka eitt mark í leiknum. Posted by FH Handbolti on Laugardagur, 26. september 2020 Frábær frammistaða Hrafnhildar Önnu dugði þó ekki til í leiknum því gestirnir að norðan unnu leikinn með tveimur mörkum. 21-19. FH-liðið er stigalaust eftir þrjá leiki en FH-stelpurnar hafa samt verið í jöfnum leikjum í undanförnum tveimur umferðum. Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir verður ekki tvítug fyrr en í desember en hún er á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Hrafnhildur Anna hefur spilað með FH-liðinu í b-deildinni undanfarin fjögur tímabil. Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur varið fleiri víti (3) en allir markverðir Olís deildar kvenna til þessa og aðeins einn markvörður hefur varið fleiri skot. Hrafnhildur Anna hefur alls varið 41 skot eða 39 prósent skot sem hafa komið á hana. Hrafnhildur Anna er hins vegar eini markvörðurinn sem hefur bæði skorað sjálf mark og gefið stoðsendingu í þremur fyrstu umferðunum í Olís deild kvenna.
Olís-deild kvenna FH Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira