Átti erfitt með að tengjast hlutverkinu „mamma“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. september 2020 09:01 Karitas Harpa Davíðsdóttir, Aron Leví Beck ásamt drengjunum tveimur. Von er á þriðja krílinu í janúar. Mynd úr einkasafni „Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV. „Það er alveg talað um að það að missa vinnu getur verið svolítið eins og að missa ástvin sem áfall fyrir taugakerfið og líkamann.“ Síðan þá hefur hún þurft að vinna úr tilfinningunum tengdum atvinnumissinum með fagaðila. Hún ræddi ýmislegt tengt fjölmiðlaferlinum, tónlistinni, sambandinu og móðurhlutverkinu við Andreu Eyland í hlaðvarpinu Kviknar. „Ég bara kom þessu ekki út úr systeminu,“ segir Karitas Harpa um það þegar hún fékk ekki áframhaldandi ráðningu í útvarpinu. Klippa: Kviknar - Karitas Harpa Rútínuleysið erfitt Karitas Harpa hefur unnið mikið í andlegu hliðinni frá því eftir síðustu fæðingu en í þokkabót var hún greind með ADHD á þessari meðgöngu. „Ég á rosalega erfitt með að vera svona heima í rútínuleysi svolítið, að það sé ekki einhver sem að býr til ramma fyrir mig. Ef ég á ekki að vera mætt einhvers staðar, þá fer allt í köku.“ Tilfinningarnar í tengslum við meðgöngurnar og móðurhlutverkið voru henni flóknar, en hún hefur fengið mikla aðstoð hjá FMB teymi Landspítalans, Foreldrar Meðganga Barn. „Vandamálið hefur sjaldnast verið að tengjast barninu sjálfu en ég á rosalega erfitt með að tengjast þessu hlutverki, að vera mamma.“ Ólétt á óheppilegum tíma? Karitas Harpa upplifði meðal annars að hún væri að missa af tækifærum vegna meðgöngunnar og barnsins, sem höfðu hugsanlega áhrif á þetta. „Það voru ótrúlega blendnar og erfiðar tilfinningar tengt því sem mér fannst ég missa fyrir þetta barn. Það var náttúrulega ekki þannig en það var þannig sem ég var að upplifa þetta.“ Hún hefur meðal annars fengið að heyra frá vinnufélaga eftir uppsögnina „Þú varst ólétt á mjög óheppilegum tíma á þínum ferli,“ og veltir fyrir sér hvort karl hefði lent í þessu sama. Karitas Harpa hefur síðustu mánuði þurft að vinna úr áfalli, höfnun, atvinnumissi til viðbótar við alla óvissuna sem tónlistarfólk hefur verið að ganga í gegnum vegna Covid-19. Viðtalið úr þættinum Kviknar má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Börn og uppeldi Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30 Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
„Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV. „Það er alveg talað um að það að missa vinnu getur verið svolítið eins og að missa ástvin sem áfall fyrir taugakerfið og líkamann.“ Síðan þá hefur hún þurft að vinna úr tilfinningunum tengdum atvinnumissinum með fagaðila. Hún ræddi ýmislegt tengt fjölmiðlaferlinum, tónlistinni, sambandinu og móðurhlutverkinu við Andreu Eyland í hlaðvarpinu Kviknar. „Ég bara kom þessu ekki út úr systeminu,“ segir Karitas Harpa um það þegar hún fékk ekki áframhaldandi ráðningu í útvarpinu. Klippa: Kviknar - Karitas Harpa Rútínuleysið erfitt Karitas Harpa hefur unnið mikið í andlegu hliðinni frá því eftir síðustu fæðingu en í þokkabót var hún greind með ADHD á þessari meðgöngu. „Ég á rosalega erfitt með að vera svona heima í rútínuleysi svolítið, að það sé ekki einhver sem að býr til ramma fyrir mig. Ef ég á ekki að vera mætt einhvers staðar, þá fer allt í köku.“ Tilfinningarnar í tengslum við meðgöngurnar og móðurhlutverkið voru henni flóknar, en hún hefur fengið mikla aðstoð hjá FMB teymi Landspítalans, Foreldrar Meðganga Barn. „Vandamálið hefur sjaldnast verið að tengjast barninu sjálfu en ég á rosalega erfitt með að tengjast þessu hlutverki, að vera mamma.“ Ólétt á óheppilegum tíma? Karitas Harpa upplifði meðal annars að hún væri að missa af tækifærum vegna meðgöngunnar og barnsins, sem höfðu hugsanlega áhrif á þetta. „Það voru ótrúlega blendnar og erfiðar tilfinningar tengt því sem mér fannst ég missa fyrir þetta barn. Það var náttúrulega ekki þannig en það var þannig sem ég var að upplifa þetta.“ Hún hefur meðal annars fengið að heyra frá vinnufélaga eftir uppsögnina „Þú varst ólétt á mjög óheppilegum tíma á þínum ferli,“ og veltir fyrir sér hvort karl hefði lent í þessu sama. Karitas Harpa hefur síðustu mánuði þurft að vinna úr áfalli, höfnun, atvinnumissi til viðbótar við alla óvissuna sem tónlistarfólk hefur verið að ganga í gegnum vegna Covid-19. Viðtalið úr þættinum Kviknar má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Börn og uppeldi Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30 Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30
Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33
„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30