Uppnuminn eftir spjall við Vigdísi og Íslandsheimsóknina Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2020 12:31 Crews virðist hafa skemmt sér vel hér á landi í sumar. Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. Hann var staddur hér á landi fyrr í sumar og ekki liggur fyrir hvort myndböndin séu ný eða frá því í sumar. Í vikunni kom inn myndband af Crews í Reynisfjöru og í morgun birtist mynd af honum með Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram What an honor to meet Iceland’s Vigdís Finnbogadóttir: The World’s First Female Elected President! Lots of knowledge and wisdom to be gleaned from this amazing woman! ELECTED IN 1980 ❤️❤️❤️ A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 5:07pm PDT Crews er fyrrum atvinnumaður í amerískum fótbolta en hefur undanfarin ár starfað sem leikari og kynnir í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. Crews fer einnig með hlutverk í þáttunum vinsælu Brooklyn Nine-Nine. „Þvílíkur heiður að fá að hitta Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsti kjörni kvenforseti heims. Mikil þekking og viska hjá þessari ótrúlegu konu,“ skrifar Crews við mynd sem hann birti af sér og Vigdísi. Fyrr í sumar hitti Crews íslenskan hóp við Kvernufoss rétt við Skógafoss og skapaðist mikil gleði með barnanna sem þekktu kauða heldur betur vel. Crews virðist vera vinna sjónvarpsþætti sem teknir eru upp hér á landi ef marka má myndböndin hans. View this post on Instagram THE BLACK MAN ON ICELAND’s BLACK SAND So privileged and honored to visit the beautiful country of ICELAND! Join me on my journey! 🇮🇸🔥🧊 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 9:18am PDT View this post on Instagram An Icelandic Feast in the Volcanic Fields of the Interior 🌋🥩🔥💪🏾 Chef/Guide: @kristjanpv 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 3:06pm PDT View this post on Instagram Waterfalls are neither liberal or conservative, Republican or Democrat ... they’re just PEACEFUL. TERRY IN ICELAND 2020 A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 9:15am PDT View this post on Instagram No need for bottles here! Natural and pure— just like me! 😂😂😂 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 2:25pm PDT Íslandsvinir Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. Hann var staddur hér á landi fyrr í sumar og ekki liggur fyrir hvort myndböndin séu ný eða frá því í sumar. Í vikunni kom inn myndband af Crews í Reynisfjöru og í morgun birtist mynd af honum með Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram What an honor to meet Iceland’s Vigdís Finnbogadóttir: The World’s First Female Elected President! Lots of knowledge and wisdom to be gleaned from this amazing woman! ELECTED IN 1980 ❤️❤️❤️ A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 5:07pm PDT Crews er fyrrum atvinnumaður í amerískum fótbolta en hefur undanfarin ár starfað sem leikari og kynnir í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. Crews fer einnig með hlutverk í þáttunum vinsælu Brooklyn Nine-Nine. „Þvílíkur heiður að fá að hitta Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsti kjörni kvenforseti heims. Mikil þekking og viska hjá þessari ótrúlegu konu,“ skrifar Crews við mynd sem hann birti af sér og Vigdísi. Fyrr í sumar hitti Crews íslenskan hóp við Kvernufoss rétt við Skógafoss og skapaðist mikil gleði með barnanna sem þekktu kauða heldur betur vel. Crews virðist vera vinna sjónvarpsþætti sem teknir eru upp hér á landi ef marka má myndböndin hans. View this post on Instagram THE BLACK MAN ON ICELAND’s BLACK SAND So privileged and honored to visit the beautiful country of ICELAND! Join me on my journey! 🇮🇸🔥🧊 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 9:18am PDT View this post on Instagram An Icelandic Feast in the Volcanic Fields of the Interior 🌋🥩🔥💪🏾 Chef/Guide: @kristjanpv 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 3:06pm PDT View this post on Instagram Waterfalls are neither liberal or conservative, Republican or Democrat ... they’re just PEACEFUL. TERRY IN ICELAND 2020 A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 9:15am PDT View this post on Instagram No need for bottles here! Natural and pure— just like me! 😂😂😂 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 2:25pm PDT
Íslandsvinir Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira