Komu til Íslands í miðju COVID til að taka upp auglýsingu með Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 09:01 Sara Sigmundsdóttir eyddi heilum degi í tökur og farið var víða um landið. Hún birti þessa mynd af sér á Instagram en hún var tekin í tökunum fyrir Volkswagen. Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir lét Volkswagen koma til sín á Íslandi þegar átti að taka upp nýja auglýsingu með nýjum sendiherra fyrirtækisins. Sara Sigmundsdóttir og umboðsmaður hennar Snorri Barón Jónsson sögðu bæði frá komu tökuliðsins til Íslands og þá leyfði Sara fylgjendum sínum aðeins að fylgjast með á bak við tjöldin. Tökuliðið kom frá Þýskalandi og ferðaðist um landið með Söru í heilan dag til að taka upp efni fyrir auglýsingu. „Ekki beint auðveldustu aðstæðurnar til að taka upp auglýsingu með allar hömlurnar og sóttvarnirnar vegna COVID-19 og svo að vera að taka upp á Íslandi að hausti til þegar veðrið breytist á fimm mínútna fresti,“ skrifaði Snorri Barón á Instagram síðu sína. „Þau létu þetta ganga og mín tilfinning er að útkoman verði stórkostleg,“ bætti Snorri Barón við eins og sjá má hér fyrir neðan þar sem sjá má mynd af öllum hópnum með Söru og hundinum hennar Mola. View this post on Instagram Made some new friends this week A production crew from Germany hauled over to the land of fire and ice to shoot with @sarasigmunds for @vwr. Definitely not the easiest of situations with all the restrictions and safety measures due to Covid-19 and then with Iceland being the way it usually is in the fall with the weather changing every 5 minutes, but they made it work and my gut feeling is that the final result will be awesome A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) on Oct 1, 2020 at 7:20am PDT Hero Productions Iceland var að framleiða þetta verkefni með Þjóðverjunum en fyrirtækið var nýverið að klára stóra auglýsingu fyrir Sony með fimmtíu starfsmenn þar sem tíu komu að utan. Sara Sigmundsdóttir skrifaði undir tímamóta samning við Volkswagen R í vor en hún varð þar með fyrsta CrossFit stjarnan sem gerir samning við bílafyrirtæki. Sara var valin til að vera merkissendiherra Volkswagen R og hún er nú orðin andlit þeirrar línu um allan heim. Sara Sigmundsdóttir sagði líka sjálf stuttlega frá tökunum og birti af mynd af sér. „Eyddi löngum en mjög skemmtilegum degi af upptökum og myndatökum á þriðjudaginn með fólkinu frá Volkswagen R og Instyle,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. Í sögum hennar á Instagram mátti sjá hana út í íslenskri náttúru í tökum en veðrið hefði alveg mátt vera betra. View this post on Instagram Had a long but really fun day of and on Tuesday with @vwr and the @instylecrew. Dropping soon, so stay tuned. _ _ _ #vwr #volkswagenr #trockr #myprecious #iceland #production A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Oct 1, 2020 at 4:51am PDT View this post on Instagram A post shared by Lilja Di s Sma rado ttir (@liljadissmara) on Sep 30, 2020 at 9:36am PDT CrossFit Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir lét Volkswagen koma til sín á Íslandi þegar átti að taka upp nýja auglýsingu með nýjum sendiherra fyrirtækisins. Sara Sigmundsdóttir og umboðsmaður hennar Snorri Barón Jónsson sögðu bæði frá komu tökuliðsins til Íslands og þá leyfði Sara fylgjendum sínum aðeins að fylgjast með á bak við tjöldin. Tökuliðið kom frá Þýskalandi og ferðaðist um landið með Söru í heilan dag til að taka upp efni fyrir auglýsingu. „Ekki beint auðveldustu aðstæðurnar til að taka upp auglýsingu með allar hömlurnar og sóttvarnirnar vegna COVID-19 og svo að vera að taka upp á Íslandi að hausti til þegar veðrið breytist á fimm mínútna fresti,“ skrifaði Snorri Barón á Instagram síðu sína. „Þau létu þetta ganga og mín tilfinning er að útkoman verði stórkostleg,“ bætti Snorri Barón við eins og sjá má hér fyrir neðan þar sem sjá má mynd af öllum hópnum með Söru og hundinum hennar Mola. View this post on Instagram Made some new friends this week A production crew from Germany hauled over to the land of fire and ice to shoot with @sarasigmunds for @vwr. Definitely not the easiest of situations with all the restrictions and safety measures due to Covid-19 and then with Iceland being the way it usually is in the fall with the weather changing every 5 minutes, but they made it work and my gut feeling is that the final result will be awesome A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) on Oct 1, 2020 at 7:20am PDT Hero Productions Iceland var að framleiða þetta verkefni með Þjóðverjunum en fyrirtækið var nýverið að klára stóra auglýsingu fyrir Sony með fimmtíu starfsmenn þar sem tíu komu að utan. Sara Sigmundsdóttir skrifaði undir tímamóta samning við Volkswagen R í vor en hún varð þar með fyrsta CrossFit stjarnan sem gerir samning við bílafyrirtæki. Sara var valin til að vera merkissendiherra Volkswagen R og hún er nú orðin andlit þeirrar línu um allan heim. Sara Sigmundsdóttir sagði líka sjálf stuttlega frá tökunum og birti af mynd af sér. „Eyddi löngum en mjög skemmtilegum degi af upptökum og myndatökum á þriðjudaginn með fólkinu frá Volkswagen R og Instyle,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. Í sögum hennar á Instagram mátti sjá hana út í íslenskri náttúru í tökum en veðrið hefði alveg mátt vera betra. View this post on Instagram Had a long but really fun day of and on Tuesday with @vwr and the @instylecrew. Dropping soon, so stay tuned. _ _ _ #vwr #volkswagenr #trockr #myprecious #iceland #production A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Oct 1, 2020 at 4:51am PDT View this post on Instagram A post shared by Lilja Di s Sma rado ttir (@liljadissmara) on Sep 30, 2020 at 9:36am PDT
CrossFit Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira